Fréttir

Heiðarskóli sigurvegari í undankeppni Skólahreysti
9. maí 2025
Heiðarskóli sigurvegari í undankeppni Skólahreysti

Undankeppni í Skólahreysti var haldin þann 7. maí og var það sannarlega spennandi keppni. Lið skólans sem samanstendur af Ara Einarssyni, Ara Frey Magnússyni, Kolbrúnu Evu Hólmarsdóttur og Sigurlaugu Evu Jónasdóttur stóðu sig með mikilli prýði og náðu frábærum árangri í keppninni. Liðið fékk 63 stig í keppninni og tryggði sér þar með fyrsta sætið í...

Lesa meira
Hæfileikahátíð grunnskólanna 2025
9. maí 2025
Hæfileikahátíð grunnskólanna 2025

Á Barnahátíð í Reykjanesbæ er haldin hæfileikahátíð grunnskólanna ár hvert þar sem flutt eru dagskráratriði frá árshátíðum skólanna. Hæfileikahátíðin fór fram 6. maí síðastliðinn þar sem nemendur í 6. bekk voru áhorfendur í Hljómahöll, en aðrir nemendur fylgdust með hátíðinni í beinu streymi frá skólanum. Nemendur í leiklistarvali úr 8. – 10. bekk ...

Lesa meira
Foropnun 204 metrar á sekúndu
7. maí 2025
Foropnun 204 metrar á sekúndu

Nemendum í 5. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar og kennurum þeirra var boðið á foropnun sýningarinnar 204 metrar á sekúndu, sem fram fór miðvikudaginn 30. apríl, sem er hluti af Listahátíð barna. Nemendur mættu með bros á vör og tóku þátt af áhuga og gleði. Þau skoðuðu sýninguna og sýndu bæði virðingu og forvitni gagnvart listinni sem þar var til s...

Lesa meira
Foreldrafundur
6. maí 2025
Foreldrafundur

Kæru foreldrar/forráðafólk, Við höfum ákveðið að boða til fundar þar sem við munum ræða mikilvæg málefni er varða samskipti nemenda, orðbragð og hegðun í skólanum. Markmið fundarins er að efla samvinnu heimilis og skóla og tryggja að allir nemendur upplifi öryggi og vellíðan í skólastarfinu. Á fundinum munum við: . Ræða um atvik sem komið hafa u...

Lesa meira
1. maí og starfsdagur
30. apríl 2025
1. maí og starfsdagur

1. maí, einnig kallaður Verkalýðsdagurinn, er alþjóðlegur hátíðisdagur sem helgaður er réttindum og baráttu verkafólks. Dagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim og er opinber frídagur á Íslandi. Mánudaginn 5. maí er starfsdagur í Heiðarskóla. Þá eru nemendur í fríi en starfsólk  vinnur að hinum ýmsu verkefnum. Frístund er lokuð þennan dag....

Lesa meira
Plokk í Heiðarskóla
30. apríl 2025
Plokk í Heiðarskóla

Í haust var tekin sú  ákvörðun að Heiðarskóli yrði formlega hluti af neti UNESCO-skóla ásamt öðrum skólum á Suðurnesjum. Umhverfisteymi Heiðarskóla tók við keflinu og hefur unnið að innleiðingu UNESCO-verkefnisins fyrir næstu skólaár. Eitt af meginmarkmiðum UNESCO-skóla er að taka þátt í alþjóðlegum dögum og vekja þannig meðvitund um málefni sem va...

Lesa meira
Orri óstöðvandi í Hljómahöll
29. apríl 2025
Orri óstöðvandi í Hljómahöll

Öllum nemendum í 5.–7. bekk í Reykjanesbæ var nýverið boðið á leiksýninguna Orri óstöðvandi á vegum Þjóðleikhúsins. Sýningin fór fram í Hljómahöll og nutu nemendur hennar afar vel. Nemendur sýndu góða framkomu og voru skólanum til mikils sóma. Sýningin vakti mikla kátínu og var bæði skemmtileg og lifandi enda byggð á hinum geysivinsælu barnabókum u...

Lesa meira
Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019
25. apríl 2025
Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Sumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla - frá 11. ágúst 2025 fyrir börn fædd 2019 Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna g...

Lesa meira
Gleðilegt sumar
24. apríl 2025
Gleðilegt sumar

Starfsfólk Heiðarskóla sendir ykkur öllum hlýjar kveðjur fyrir þennan fyrsta dag sumars, njótið vel.  Nú eru um 6 skemmtilegar vikur eftir af þessu skólaári, sem við ætlum að klára vel og hafa gleðina að leiðarlljósi. Framundan eru hefðbundnir skóladagar þar sem nemendur eru að klára verkefni og ljúka ákveðnu námsmati, en einnig eru vorferðir, þema...

Lesa meira
Páskafrí
11. apríl 2025
Páskafrí

Mánudaginn 14. apríl hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl samkvæmt stundaskrá.    Nemendur hafa verið duglegir að lesa í vetur og hvetjum við þá til að halda sér í góðri lestraræfingu í páskafríinu með notalegum lestrarstundum.  Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegra pás...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan