Matseðill vikunnar
15. desember 2025
Mánudaginn
Aðalréttur
Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Dheli Kofas
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Kál, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Sítrónur, Túnfiskur, Kotasæla, Epli, Appelsínur
16. desember 2025
Þriðjudaginn
Aðalréttur
Marokkóskar kjötbollur með hýðishrísgrjónum og tzatziki sósu
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Ítalskar vegan bollur
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Kál, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Gulrætur, Blómkál, Perur, Bananar
17. desember 2025
Miðvikudaginn
Aðalréttur
Indverskur kjúklingaréttur með hýðishrísgrjónum og skólabollu
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Brokkolí- og blómkálskoddar
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Spínat, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Gulrætur, Brokkolí, Epli, Gular melónur
18. desember 2025
Fimmtudaginn
Aðalréttur
Penne pasta með kjúkling og tómatbasil og grófu rúnstykki
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Grænmetispasta með brokkolí og tómatbasilsósu og gróf brauðbolla
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Spínat, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Gular baunir, Rauðlaukur, Appelsínur, Bananar
19. desember 2025
Föstudaginn
Aðalréttur
Íslensk kjötsúpa og skólabolla
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Íslensk grænmetissúpa og skólabolla
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Úrval ávaxta og grænmetis





