Matseðill vikunnar
Mánudagur
Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu
NæringarupplýsingarBrokkolí - blómkál - gúrka - tómatar - epli - appelsínur
Kornflex grænmetisbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu
InnihaldslýsingÞriðjudagur
Chilli con carne með hýðishrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti
NæringarupplýsingarSpínat - gular baunir - tómatar - rauðlaukur - papríka - perur - bananar
Chilli sin carne með hýðishrísgrjónum, vegan sýrðum rjóma og osti
InnihaldslýsingMiðvikudagur
Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
NæringarupplýsingarRófa - gúrka - papríka - gulrætur - epli - gul melóna
Indverskar grænmetisbollur með kartöflum og vegan sósu*
InnihaldslýsingFimmtudagur
Hátíðarmatur - Kalkúnn með salvíusmjöri, steiktar kartöflur, eplasalat, sveppasósa og ísblóm
NæringarupplýsingarGular baunir - rauðkál - eplasalat
Hátíðarmatur - Vegan Wellington með steiktum kartöflum, sósu, eplasalati og ís
InnihaldslýsingFöstudagur
Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
NæringarupplýsingarÚrval ávaxta og grænmetis
Vegan grjónagrautur með brauði og áleggi
Innihaldslýsing