Matseðill vikunnar
19. janúar 2026
Mánudaginn
Aðalréttur
Steiktur fiskur með kartöflum og kokteilsósu
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Brokkolí- og blómkálskoddar
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Kál, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Brokkolí, Sítrónur, Epli, Appelsínur
20. janúar 2026
Þriðjudaginn
Aðalréttur
Austurlenskt svínakjöt í súrsætri sósu með hýðishrísgrjónum
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Asískar grænmetisbollur
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Kál, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Blómkál, Gulrætur, Kjúklingabaunir, Bananar, Perur
21. janúar 2026
Miðvikudaginn
Aðalréttur
Soðinn lax og ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Gulrótar og linsubaunabuff
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Salatblanda, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Gulrætur, Rófur, Pasta með grænmeti í feluleik, Gular melónur, Epli
22. janúar 2026
Fimmtudaginn
Aðalréttur
Toskana bollur í marinara sósu með spaghettí
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Ítalskar vegan bollur
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Salatblanda, Paprikur, Gúrkur, Tómatar, Brokkolí, Vegan salatostur, Epli, Bananar
23. janúar 2026
Föstudaginn
Aðalréttur
Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Næringarupplýsingar
Veganréttur
Vegan grjónagrautur og brauð með vegan áleggi
Innihaldslýsing
Meðlætisbar
Úrval grænmetis





