Fréttir

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019
25. apríl 2025
Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Sumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla - frá 11. ágúst 2025 fyrir börn fædd 2019 Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna g...

Lesa meira
Gleðilegt sumar
24. apríl 2025
Gleðilegt sumar

Starfsfólk Heiðarskóla sendir ykkur öllum hlýjar kveðjur fyrir þennan fyrsta dag sumars, njótið vel.  Nú eru um 6 skemmtilegar vikur eftir af þessu skólaári, sem við ætlum að klára vel og hafa gleðina að leiðarlljósi. Framundan eru hefðbundnir skóladagar þar sem nemendur eru að klára verkefni og ljúka ákveðnu námsmati, en einnig eru vorferðir, þema...

Lesa meira
Páskafrí
11. apríl 2025
Páskafrí

Mánudaginn 14. apríl hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl samkvæmt stundaskrá.    Nemendur hafa verið duglegir að lesa í vetur og hvetjum við þá til að halda sér í góðri lestraræfingu í páskafríinu með notalegum lestrarstundum.  Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegra pás...

Lesa meira
Hugvitsdagur
11. apríl 2025
Hugvitsdagur

Síðastliðinn miðvikudag var hugvitsdagur hér í skólanum þar sem nemendur fengu tækifæri til að leggja hefðbundið nám til hliðar og spreyta sig á fjölbreyttum og skapandi verkefnum. Dagskráin var fjölbreytt og spennandi, meðal annars bjuggu nemendur til litríkar mandölur, hönnuðu mynstur á peysur og byggðu brýr úr spaghettí og sykurpúðum. Einnig tók...

Lesa meira
Söngleikurinn Anní - styrktarsýning
7. apríl 2025
Söngleikurinn Anní - styrktarsýning

Síðastliðinn þriðjudag, 3. apríl, var haldin styrktarsýning á söngleiknum Anní á sal skólans. Sýningin heppnaðist vel og tókst að safna 100.000 krónum og rennur allur ágóðinn óskiptur í styrktarsjóð Bryndísar Klöru. Frábært framtak hjá nemendum og leikstjórum leiklistarvals og þökkum við öllum sem komu og studdu við þetta mikilvæga málefni....

Lesa meira
Ungmennaþing Reykjanesbæjar
4. apríl 2025
Ungmennaþing Reykjanesbæjar

Ungmennaþing Reykjanesbæjar var haldið í gær 3. apríl, þar sem nemendur úr 8.-10. bekk úr öllum skólum bæjarins fengu tækifæri til að ræða mikilvægi öryggis. Tuttugu nemendur frá Heiðarskóla tóku þátt í þinginu ásamt nemendum frá öðrum skólum í Reykjanesbæ. Þema þingsins var öryggi og var farið í allar hliðar þess. Rætt var um hvernig börn og ungme...

Lesa meira
Styrktarsýning
3. apríl 2025
Styrktarsýning

...

Lesa meira
Árshátíðardagurinn
28. mars 2025
Árshátíðardagurinn

Í dag var árshátíð Heiðarskóla fyrir 1.-7. bekk og stóðu nemendur okkar sig ótrúlega vel. Á hátíðinni var fjölbreytt dagskrá þar sem nemendur sýndu hæfileika sína með söng, dansi, leikritum – bæði frumsömdum og gömlum sem voru uppfærð eða færð í nýjan búning. Einnig var farið með vísur sem hljómuðu fallega frá nemendum. Nemendur voru virkir í öllum...

Lesa meira
Árshátið Heiðarskóla
24. mars 2025
Árshátið Heiðarskóla

Fimmtudaginn 27. mars og föstudaginn 28. mars fer árshátíð Heiðarskóla fram. Árshátíðin er að venju þrískipt og má sjá tímasetningar hér fyrir neðan. Tímasetningar árshátíðar eru sem hér segir: Föstudagur 28. mars 1. - 4. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 8:40, hátíð hefst kl. 9:00. 5. - 7. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 10:40, hátíð hefst kl. 11:...

Lesa meira
Símkerfið liggur niðri
19. mars 2025
Símkerfið liggur niðri

Símkerfið liggur niðri. Hægt að hafa samband í síma 6925465 eða senda póst á heidarskoli@heidarskoli.is...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan