Mentor

Heiðarskóli er í samstarfi við Mentor – fjölskylduvef. Kennarar færa þar inn upplýsingar um skólasókn, ástundun, námsmat og heimavinnu nemenda. Þar er einnig skráður vitnisburður um frammistöðu á skólaárinu.

Hér má sjá handbók fyrir aðstandendur

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan