19. desember 2025

Jólakveðja

Starfsfólk Heiðarskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.

Vonandi eiga allir eftir að njóta jólanna og hafa það rosa gott í faðmi þeirra sem þeim þykir vænst um. Um leið viljum við þakka fyrir gott samstarf á liðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á komandi ári.

Jólafrí nemenda hefst mánudaginn 22. desember og hefst skólastarf á ný þriðjudaginn 6. janúar.

Með hlýjum jólakveðjum,
Starfsfólk Heiðarskóla 🎄

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus