27. nóvember 2025

Desember í Heiðarskóla

Desemberdagskrá skólans er komin út og er hún með hefðbundnu og notalegu sniði. Nemendur og starfsfólk skólans geta látið sig hlakka til að fá upplestur upp úr jólabókum, fá heitt súkkulaði og piparkökur, jólasöng á sal og að sjálfsögðu hátíðarmaturinn með ís í eftirrétt svo aðeins sé nefnt.

Við hlökkum til að njóta hlýrra samverustunda í desember. 🎄✨

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus