Fréttir

Fyrirlestur hjá Bjarna Fritzsyni
14. janúar 2020
Fyrirlestur hjá Bjarna Fritzsyni

Í dag fengu nemendur miðstigsins heimsókn frá Bjarna Fritzsyni.  Hann er sálfræðingur og rithöfundur og hefur m.a. skrifað bækurnar um Orra óstöðvandi.  Fyrirlesturinn fjallaði um heilbrigði og sjálfstyrkingu og var í boði FFGÍR og foreldrafélaga grunnskóla Reykjanesbæjar.  Við þökkum þeim kærlega fyrir. Nemendur okkar voru ánægðir með fyrirlesturi...

Lesa meira
Jólahátíðin og ársbyrjun
20. desember 2019
Jólahátíðin og ársbyrjun

Síðasta kennsludeginum á 20. kennsluári Heiðarskóla lauk með skemmtilegri  jólahátíð í íþróttahúsinu og notalegum stundum í heimastofum. Nemendur úr 7. bekk hófu dagkrána í íþróttasal með hinum árlega helgileik. Næstir stigu allir nemendur í 2. bekk á stokk og sungu tvö jólalög við undirspil Sigrúnar Gróu forskólakennara. Áður en dansað var við jól...

Lesa meira
Jólakveðja starfsfólks Heiðarskóla
20. desember 2019
Jólakveðja starfsfólks Heiðarskóla

...

Lesa meira
Jólakveðja
20. desember 2019
Jólakveðja

Síðasta kennsludeginum á 20. kennsluári Heiðarskóla lauk með skemmtilegri  jólahátíð í íþróttahúsinu og notalegum stundum í heimastofum. Nemendur úr 7. bekk hófu dagkrána í íþróttasal með hinum árlega helgileik. Næstir stigu allir nemendur í 2. bekk á stokk og sungu tvö jólalög við undirspil Sigrúnar Gróu forskólakennara. Áður en dansað var við jól...

Lesa meira
Hreystikeppni Heiðarskóla
13. desember 2019
Hreystikeppni Heiðarskóla

Skólahreystikeppni Heiðarskóla fór fram í íþróttasal skólans fimmtudaginn 12. desember. Nemendur sem eru í Skólahreystivali í 8. - 10. bekk tóku þátt en aðeins nemendur í 9. og 10. bekk kepptu um það að komast í Skólahreystilið skólans. Stóðu keppendur sig ákaflega vel í öllum hreystiþrautunum. Í hraðaþraut drengja var spennan í hámarki en þeir fél...

Lesa meira
Jólaskemmtun og jólafrí
13. desember 2019
Jólaskemmtun og jólafrí

Föstudaginn 20. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum. Allir nemendur verða saman í íþróttahúsinu í upphafi. Þar munu nemendur í 7. bekk leika jólaguðspjallið, nemendur flytja söng- og tónlistaratriði og svo verður að sjálfsögðu dansað í kringum jólatréð við undirleik Guðmundar Hermannssonar. Að því loknu fer hver bekkur í sína heimast...

Lesa meira
Veðrið þriðjudaginn 10. desember
9. desember 2019
Veðrið þriðjudaginn 10. desember

Á morgun, þriðjudaginn 10. desember, er spáð vondu veðri. Við biðjum foreldra að fylgjast vel með veðurspám og vera viðbúna að þurfa að sækja börnin þegar skóla lýkur ef veðurspá gengur eftir. Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast lögreglan og almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út...

Lesa meira
Lestrarsprettur og lukkupottur
9. desember 2019
Lestrarsprettur og lukkupottur

Dagana 2. - 13. desember fór fram lestrarsprettur í Heiðarskóla. Fyrir hverjar 30 mínútur sem nemendur lásu  í yndis- og heimalestri settu þeir snjókorn og jólakúlur í gluggana. Fyrir sama fjölda mínútna gátu þeir skilað inn lestrarlukkumiðum sem dregið var úr í dag. Dregið var úr potti hvers aldursstigs og úr þeim komu nöfn þriggja nemenda. Á yngs...

Lesa meira
Stofuskreytingakeppni í 7. - 10. bekk
6. desember 2019
Stofuskreytingakeppni í 7. - 10. bekk

Hin árlega stofuskreytingakeppni var haldin í 7. - 10.bekk á skerta deginum þann 29. nóvember.  Stemmningin var yndisleg og gaman að sjá hvað allir voru duglegir og lögðu hart að sér í að gera stofurnar sínar sem glæsilegastar. Sigurvegararnir í ár voru nemendur í 9.HB sem eiga stofu 17 fyrir heimastofu. Þeir fengu að launum viðurkenningarskjal og ...

Lesa meira
First Lego League keppnin
29. nóvember 2019
First Lego League keppnin

Laugardaginn 9. nóvember fór fram First Lego League keppnin í Háskólabíóin.  Heiðarskóli sendi lið til keppni í fyrsta sinn.  Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði og voru til að mynda í 2. sæti í vélmennakappleiknum.  Þau lögðu mikið á sig við undirbúninginn og búa nú að reynslu sem hægt verður að nýta í næstu keppni.  Laufey Ósk Andrésdóttir og ...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan