Fréttir

Jólakveðja
19. desember 2025
Jólakveðja

Starfsfólk Heiðarskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Vonandi eiga allir eftir að njóta jólanna og hafa það rosa gott í faðmi þeirra sem þeim þykir vænst um. Um leið viljum við þakka fyrir gott samstarf á liðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á komandi ári. Jólafrí nemenda...

Lesa meira
Jólasmásögukeppni
19. desember 2025
Jólasmásögukeppni

Í aðdraganda jóla var haldin jólasmásögukeppni í Heiðarskóla og bárust alls 65 smásögur í keppnina. Ljóst er að sköpunargleði nemenda er mikil því sögurnar voru afar fjölbreyttar og skemmtilegar aflestrar.  Ákveðið var að skipta keppninni í þrjú stig og veita verðlaun á hverju stigi fyrir sig. Sigurvegarar keppninnar eru eftirfarandi: Yngsta stig:...

Lesa meira
Jólahátið
15. desember 2025
Jólahátið

Jólahátíð Heiðarskóla fer fram föstudaginn 19. desember. Nemendur mæta í heimastofur klukkan 9:15 og hefst hátíðin formlega klukkan 9:30 í íþróttasal skólans. Dagskrá í íþróttasal: Helgileikur Söngatriði frá nemendum í 3. bekk Söngatriði frá nemanda á unglingastigi Dansað í kringum jólatréð Að lokinni dagskrá í salnum verður farið í heimastofur þ...

Lesa meira
Hátíðarmatur
15. desember 2025
Hátíðarmatur

Síðastliðinn fimmtudag ríkti sannkölluð jólastemmning í Heiðarskóla þegar nemendur og starfsfólk komu saman og nutu sameiginlegrar jólaveislu. Þessi fallega hefð er orðin ómissandi hluti af jólahaldinu í skólanum og skapar notalega stemningu fyrir alla. Nemendum var boðið upp á kalkúnabringu með öllu tilheyrandi og ís í eftirrétt. Búið var að leggj...

Lesa meira
Heiðarskellur
4. desember 2025
Heiðarskellur

Heiðarskellur  Skólablað Heiðarskóla, Heiðarskellur, er komið út. Blaðið er unnið af nemendum á unglingastigi sem tóku þátt í skólablaðsvali núna á haustmánuðum. Átta nemendur tóku þátt í valinu en umsjón með því hafði Brynja Ýr, kennari við Heiðarskóla.   Fyrstu tímarnir fóru í hugmyndavinnu þar sem allir komu sínum hugmyndum á framfæri og svo var...

Lesa meira
Hurðajólaskreytingarkeppni á unglingastigi
4. desember 2025
Hurðajólaskreytingarkeppni á unglingastigi

Hurðajólaskreytingarkeppni á unglingastigi Gífurleg stemning og skapandi gleði einkenndu hurðajólaskreytingarkeppnina á unglingastigi í Heiðarskóla í ár. Nemendur sýndu mikinn metnað og fjölbreytta nálgun í skreytingum sínum, og var góð og glitrandi jólastemning meðal nemenda. Hurðirnar voru skreyttar með fjölbreyttu efni, skemmtilegum hugmyndum og...

Lesa meira
Jólasmásögukeppni
3. desember 2025
Jólasmásögukeppni

Nú færist sönn jólastemning yfir Heiðarskóla. Í tilefni hátíðanna stendur skólinn fyrir spennandi jólasmásögukeppni og við hvetjum alla nemendur til að taka þátt. Þetta er frábært tækifæri fyrir rithöfunda framtíðarinnar til að láta ljós sitt skína, virkja ímyndunaraflið og semja sögur sem koma okkur í jólaskap.   Fyrirkomulagið er einfalt. Nemendu...

Lesa meira
Desember í Heiðarskóla
27. nóvember 2025
Desember í Heiðarskóla

Desemberdagskrá skólans er komin út og er hún með hefðbundnu og notalegu sniði. Nemendur og starfsfólk skólans geta látið sig hlakka til að fá upplestur upp úr jólabókum, fá heitt súkkulaði og piparkökur, jólasöng á sal og að sjálfsögðu hátíðarmaturinn með ís í eftirrétt svo aðeins sé nefnt. Við hlökkum til að njóta hlýrra samverustunda í desember....

Lesa meira
Tölfræðiverkefni hjá 5. bekk
27. nóvember 2025
Tölfræðiverkefni hjá 5. bekk

Nemendur í 5. bekk hafa hafa undanfarnar vikur unnið spennandi hópaverkefni í tölfræði í stærðfræði þar sem áhersla var lögð á sjálfstæði, samvinnu og gagnagreiningu. Nemendur unnnu saman í tveggja til þriggja manna hópum og fengu það verkefni að móta eigin rannsóknarspurningu og safna gögnum með því að leggja spurningar fyrir aðra nemendur skólans...

Lesa meira
Fernuflug_Snorri Þór Sævarsson
20. nóvember 2025
Fernuflug_Snorri Þór Sævarsson

Textasamkeppnin, Fernuflug hóf sig til flugs nú í byrjun skólaárs þar sem grunnskólanemendum í 8.-10. bekk var boðið að taka þátt og senda inn texta undir yfirskriftinni ‚Hvað er að vera ég?‘. Um 1.200 textar bárust í keppnina. Snorri Þór Sævarsson, nemandi í Heiðarskóla, á texta sem valinn hefur verið til birtingar á mjólkurfernum MS en alls munu ...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus