Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Páskafrí og páskalestur

12.4.2019

Mánudaginn 15. apríl hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 23. apríl samkvæmt stundaskrá. Nemendur hafa... Meira


Rafn Markús ráðinn í stöðu skólastjóra Heiðarskóla

10.4.2019

Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla. Rafn Markús lauk námi til B.Sc. gráðu í íþróttafræði frá H&aa... Meira


Sóley í 3. sæti í úrslitum Stóru upplestrarkeppninnar

10.4.2019

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fóru fram í Bergi, Hljómahöll þriðjudaginn 9. apríl. Þær Dzana í 7. SRS og Sóley í 7. EN voru ... Meira


Samstarf um vélmenni

5.4.2019

Á síðasta ári tóku Keilir og Heiðarskóli upp samstarf á sviði forritunar með Fable vélmenni. Eru það nokkurs konar armar sem hægt er að festa ýmsa aukahl... Meira


Bryndís Jóna tekur tímabundið við starfi skólastjóra

1.4.2019

Frá og með deginum í dag, 1. apríl, hefur Haraldur Axel látið af störfum sem skólastjóri Heiðarskóla og er tekinn við starfi grunnskólafulltrúa Reykjanesbæ... Meira


Góður árangur á boðsundsmóti grunnskólanna

1.4.2019
Góður árangur á boðsundsmóti grunnskólanna

Boðsundsmót grunnskólanna og SSÍ fór fram í Laugardalslaug þriðjudaginn 26. mars. Helena og Skúli, sundkennarar fóru með tvö lið, annað skipað nemendum í 5. ... Meira


ad_image ad_image ad_image