Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Uppstigningardagur, Heiðarleikar og starfsdagur

28.5.2019

Fimmtudagurinn 30. maí er uppstigningardagur og verður þá frí í skólanum. Föstudagurinn 31. maí er skertur kennsludagur en þá fara hinir árlegu Heiðarleikar fram... Meira


Sumarhátíð FFHS föstudaginn 31. maí

27.5.2019
Sumarhátíð FFHS föstudaginn 31. maí

Heiðarleikar Heiðarskóla verða haldnir föstudaginn 31. maí n.k. og lýkur þeim um kl. 11.00.  Að þeim loknum ætlar foreldrafélag Heiðarskóla að bjóða u... Meira


Leikjavinum umbunað fyrir góð störf

27.5.2019

Nemendur í 7. bekk hafa verið leikjavinir í frímínútum í allan vetur. Leikjavinir vinna saman í 4 - 6 manna hópum og hafa það hlutverk að stýra ýmsum skemmti... Meira


Bryndís Jóna verður skólastjóri tímabundið og María aðstoðarskólastjóri

24.5.2019

Breyting varð á ráðningu Rafns Markúsar Vilbergssonar sem hafði þegið stöðu skólastjóra að loknu ráðningarferli í kjölfar þess að Haraldur Axe... Meira


Tóbakslaus bekkur: 7. EN einn af sigurvegurunum

17.5.2019
Tóbakslaus bekkur: 7. EN einn af sigurvegurunum

Tóbakslaus bekkur er verkefni sem embætti landlæknis stendur fyrir ár hvert. Nemendur í 7., 8. og 9. bekk geta tekið þátt og sent inn verkefni sitt sem á að innhalda hugmyndir sem geta st... Meira


Æsispennandi viðeignir 10. bekkinga og starfsfólks!

17.5.2019

Viðureignir 10. bekkjar og starfsfólks fóru fram í morgun. Strákarnir áttust við fótbolta en stelpurnar í brennó. Karlarnir voru heldur fáliðaðir þetta á... Meira


ad_image ad_image ad_image