Fréttir

Akstur á æfingar fyrir nemendur í Frístund /english/polski
12. ágúst 2021
Akstur á æfingar fyrir nemendur í Frístund /english/polski

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1. - 4. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar.Reykjanesbær hefur mikinn áhuga á að auka þátttöku barna í íþróttum og tómstundum og hefur ákveðið að bjóða upp á frístundaakstur fyrir þau börn sem eru að taka þátt í starfi frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar.Aksturinn hófst 10. ágúst fyrir þá nemendur í 1. b...

Lesa meira
Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2020 - 2021
28. júní 2021
Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2020 - 2021

Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2020 - 2021 hefur verið birt á vefsíðunni.  Hana má einnig finna hér: /media/2/sjalfsmatsskyrsla-2020-2021.pdf...

Lesa meira
Skrifstofan lokuð í sumar
18. júní 2021
Skrifstofan lokuð í sumar

...

Lesa meira
Skólslit og útskrift 10. bekkinga
9. júní 2021
Skólslit og útskrift 10. bekkinga

Skólaárinu 2020 – 2021 var slitið þriðjudaginn 8. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar.  Í 1. - 9 . bekk var hverjum árgangi eða bekk afhent viðurkenningarskjal með umsögnum. Sú nýbreytni var á þessum skólaslitum að fulltrúi hvers bekkjar las upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. k...

Lesa meira
Breytt skipulag á skólaslitum
6. júní 2021
Breytt skipulag á skólaslitum

Við þurfum því miður að gera breytingu á fyrirkomulagi skólaslita 4. - 6. bekkja annars vegar og 7. - 9. bekkja hins vegar. Sóttvarnarreglur sem gilda fyrir fjöldasamkomur setja okkur það miklar skorður m.t.t. rýmis og fjölda að við höfum tekið þá ákvörðun að foreldrar geta ekki fylgt nemendum þessara árganga á skólaslit. Við munum þó bæta það upp ...

Lesa meira
Vorhátíð og skólaslit
2. júní 2021
Vorhátíð og skólaslit

Nú fer að líða að lokum þessa skólaárs. Undanfarnar vikur hafa árgangar farið í vorferðalög og kennsla brotin upp með ýmsum hætti t.d. með vettvangsferðum, menntastríði á miðstigi og stuttmyndadögum á elsta stigi. Eins og s.l. vor munu takmarkanir á samkomum gera það að verkum að vorhátíð og skólaslit munu ekki vera með hefðbundnum hætti. Föstud...

Lesa meira
Sigurvegurunum fagnað
31. maí 2021
Sigurvegurunum fagnað

Sigurvegurunum í Skólahreysti var vel fagnað af nemendum og starfsfólki skólans í dag. Allir komu saman á skólalóðinni og voru sigurvegararnir hylltir af svölum skólans.   Áfram Heiðarskóli! Liði Heiðarskóla fagnað_1 Liði Heiðarskóla fagnað_2...

Lesa meira
Heiðarskóli er sigurvegari í Skólahreysti
31. maí 2021
Heiðarskóli er sigurvegari í Skólahreysti

Lið Heiðarskóla er sigurvegari í Skólahreysti 2021.  Úrslitakeppnin fór fram í Mýrinni s.l. laugardag 29. maí og var æsispennandi allt til enda, aðeins hálft stig skildi á milli efstu tveggja skólanna.  Glæsilegur árangur okkar keppenda sem við eru afar stolt af og þau vel að sigrinum komin. Við óskum þeim enn og aftur til hamingju með glæsilegan á...

Lesa meira
Aðalfundur foreldrafélags Heiðarskóla
28. maí 2021
Aðalfundur foreldrafélags Heiðarskóla

Aðalfundur stjórnar Foreldrafélags Heiðarskóla verður haldinn mánudaginn 7. júní á sal Heiðarskóla kl. 19:30. Stjórn foreldrafélagsins hvetur foreldra/forráðamenn til að mæta á fundinn og taka þátt í og hlusta á það sem drifið hefur á störf foreldrafélagsins á skólaárinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn foreldrafélags Heiðars...

Lesa meira
Heiðarskóli keppir til úrslita í Skólahreysti
28. maí 2021
Heiðarskóli keppir til úrslita í Skólahreysti

Heiðarskóli keppir í úrslitum í Skólahreysti á morgun, laugardaginn 29. maí. Bein útsending er frá keppninni á RÚV og hefst hún kl. 19:45. 12 skólar munu etja kappi, en auk Heiðarskóla eru það Dalvíkurskóli, Holtaskóli, Lindaskóli, Flóaskóli, Laugalækjarskóli, Varmahlíðarskóli, Gr. Bolungarvíkur, Áslandsskóli, Gr. Hellu, Akurskóli og Gr. Austan Vat...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan