Fréttir

Nemendur í 7. bekk komust áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.
10. maí 2022
Nemendur í 7. bekk komust áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.

Nemendur í 5. - 7. bekk unnu að nýsköpunarverkefni í vetur og tóku um leið þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). NKG hefst á haustin og lýkur á vorin með vinnusmiðju þar sem þátttakendur í úrslitum fá tækifæri til að útfæra hugmyndir sínar frekar með aðstoð leiðbeinenda frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og annarra samstarfsaðila. Í...

Lesa meira
Ljóðasamkeppni Heiðarskóla
4. maí 2022
Ljóðasamkeppni Heiðarskóla

...

Lesa meira
Grís styrktarsýning
2. maí 2022
Grís styrktarsýning

Þriðjudaginn 3. maí, verður sérstök styrktarsýning á söngleik unglingastigs Grís, á sal skólans kl. 20:00. Sýningin tekur tæpa klukkustund og kostar miðinn 1000 kr. Allur ágóði sýningarinnar mun renna óskertur til Krabbameinsfélag Suðurnesja. Áhugasamir eru eindregið hvattir til að nýta þetta síðasta tækifæri til að sjá söngleikinn, já eða að koma...

Lesa meira
Skóladagatal 2022 - 2023
2. maí 2022
Skóladagatal 2022 - 2023

Fræðsluráð hefur samþykkt skóladagatal næsta skólaárs. Skólastarf nemenda hefst 23. ágúst, 2022.  Við hvetjum fólk til að kynna sér dagatalið. Skóladagatalið má finna í stærri upplausn með því að smella á myndina hér að neðan;...

Lesa meira
Skólahreysti riðlakeppni 2022
29. apríl 2022
Skólahreysti riðlakeppni 2022

Keppendur í Skólahreysti hófu keppni í sínum riðli í gær og enduðu í 2. sæti sem er flottur árangur. Það var lítill munur var á 1. og 2. sæti. Mikil stemming var í Mýrinni og stuðningsfólk okkar stóð sig frábærlega og hvöttu lið sitt til dáða. Bæði keppendur og stuðningsfólk voru skólanum til mikils sóma....

Lesa meira
Keppni hefst í Skólahreysti
28. apríl 2022
Keppni hefst í Skólahreysti

Heiðarskóli keppir í riðlakeppni Skólahreystis í dag sem fram fer í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ. Keppnin hefst kl. 17:00 þar sem 10 skólar keppa í þessum sama riðli. Við sendum keppendum baráttukveðjur - Áfram Heiðarskóli...

Lesa meira
Þemadagar í Heiðarskóla
13. apríl 2022
Þemadagar í Heiðarskóla

Frábærum þemadögum lokið. Síðustu þrjá daga fyrir páskafrí voru þemadagar í skólanum. Þemað var að þessu sinni tengt kvikmyndum þar sem yngsta stigið var með Disney þema, miðstigið var með Marvel þema og elsta stigið Harry Potter þema. Nemendum sem var blandað saman þvert á árganga á sínu stigi, nutu sín vel í alls konar stöðvum og lögðu mikla vinn...

Lesa meira
Aukasýning á Grease
30. mars 2022
Aukasýning á Grease

Sýningar á Grease hafa gengið mjög vel og verið frábær mæting síðustu kvöld, því var ákveðið að setja aukasýningu í kvöld kl. 20:00. Við hvetjum alla til að koma og sjá nemendur okkar blómstra í þessari frábæru sýningu....

Lesa meira
Litríkir/skrautlegir sokkar, 30. mars.
29. mars 2022
Litríkir/skrautlegir sokkar, 30. mars.

Á morgun miðvikudag 30. mars ætlum við í Heiðarskóla að mæta í skrautlegum/litríkum sokkum. Við hlökkum til að fagna fjölbreytileikanum með nemendum og starfsfólki....

Lesa meira
Starfsdagur 29. mars
28. mars 2022
Starfsdagur 29. mars

Þriðjudaginn 29. mars er starfsdagur í Heiðarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður....

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan