Fréttir

Ljósanæturskemmtun
30. ágúst 2023
Ljósanæturskemmtun

Föstudaginn 1. september er skertur nemendadagur. Nemendur mæta í skólann klukkan 9:00 og lýkur skóla klukkan 11:00. Frístund hefst strax að loknum skóladegi. Nemendur í 1. -4. bekk sem eru skráðir í mataráskrift geta borðað áður en þeir fara heim. Hvetjum alla til að koma klædda eftir veðri þar sem við munum hafa gaman saman úti þennan dag....

Lesa meira
Fréttabréf til foreldra/forráðamanna.
23. ágúst 2023
Fréttabréf til foreldra/forráðamanna.

Smellið á linkinn.  https://www.smore.com/0u3dk...

Lesa meira
Skólasetning 2023
17. ágúst 2023
Skólasetning 2023

Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst: Kl. 09.00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10.00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11.00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Á skólasetningunni verður flutt stutt ávarp en síðan er haldið í stofur með umsjónarkennara. Þar fara kennarar yfir helstu áherslur í námi og kennslu. Farið verður yfir ná...

Lesa meira
Sumarfrí skrifstofu skólans
24. júní 2023
Sumarfrí skrifstofu skólans

Skrifstofa skólans er lokuð og opnar aftur 8. ágúst kl. 8.30. Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst 9. ágúst. Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Mitt Reykjanes. Ef erindi eru aðkallandi er hægt að senda tölvupóst á heidarskoli@heidarskoli.is Njótið vel í sumar og við hlökkum til a...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla 2022-2023
23. júní 2023
Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla 2022-2023

Sjálfsmatsskýrsla Heiðarkóla fyrir skólaárið 2022-2023 er komin út.  Skýrsluna má finna á heimasíðu skólans og einnig með því að smella á myndina hér....

Lesa meira
Skólaslit og útskrift
8. júní 2023
Skólaslit og útskrift

Skólaárinu 2022 – 2023 var slitið miðvikudaginn 7. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar.  Í 1. - 9 . bekk lásu fulltrúar hvers bekkjar upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. komu fram upplýsingar um það sem þeim fannst merkilegast á skólaárinu, hvað þau lærðu mest, hvað var skemmtil...

Lesa meira
Verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.
6. júní 2023
Verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.

Ísabella Jónsdóttir nemandi í 5. bekk komst í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023 með verkefnið Íslandsapp. Það voru 25 hugmyndir sem komust í úrslit af öllu landinu. Sérstök dómnefnd fór svo yfir öll verkefnin sem komust í úrslit og hlaut Ísabella Samgöngubikar NKG, fyrir framúrskarandi lausn sem tengist samgöngumálum. Lýsing hugmyndar: M...

Lesa meira
Nemendur í 7. bekk fengu veglega gjöf
4. júní 2023
Nemendur í 7. bekk fengu veglega gjöf

Þriðjudaginn 30. maí fengu nemendur í 7. bekk heimsókn frá nemendum í MSS, þar sem þau afhentu öllum nemendum í 7.bekk peysu að gjöf,  með logoi sem á stendur; Stopp Einelti. Verkefnið Stopp einelti er unnið af hópi nemenda hjá Samvinnu, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Markmið hópsins er að vekja athygli á einelti. Hópurinn vill leggja áherslu á...

Lesa meira
Skólaslit
2. júní 2023
Skólaslit

...

Lesa meira
Heiðarleikar
2. júní 2023
Heiðarleikar

...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan