Fréttir
Sjálfsmatskýrsla 2025-2026
Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla fyrir skólaárið 2025-2026 er komin út og má finna hér á vef skólans....
Lesa meiraSkapandi og hlutbundin stærðfræðivinna
Á unglingastigi í Heiðarskóla hefur verið lögð áhersla á að nálgast rúmfræði á skapandi og hlutbundinn hátt, þar sem nemendur fá tækifæri til að tengja hugtök við raunverulega hluti og vinna saman að verkefnum. Slík nálgun hefur reynst bæði áhrifarík og ánægjuleg og skilar sér í auknum skilningi, virkri þátttöku og gleði í kennslustundum. Undanfar...
Lesa meiraSumarfrí
🌞 Sumarfrí 📌 Skrifstofa skólans verður lokuð frá 18. júní og opnar aftur 7. ágúst kl. 9:00. 📌 Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. 📌 Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Grunnskólar | Upplýsingavefur sveitarfélagsins Reykjanesbæjar. 📧 Ef erindi eru aðkallandi má senda tölvupó...
Lesa meiraLestrarupplifun í sumar
Lestrarupplifun í sumar – Mikilvægi foreldra í lestri barna Sumarfríið er handan við hornið og með því fylgja kærkomin frí frá skólabekkjum og stundatöflum. En þó að skólinn fari í frí heldur lesturinn áfram og þar gegna foreldrar/forráðamenn lykilhlutverki og með einföldum aðgerðum geta foreldrar haldið við og eflt lestrarfærni barna sinna. Þetta...
Lesa meiraSkólaslit og útskrift
Skólaslit og útskrift Skólaárinu 2024 – 2025 var slitið föstudaginn 6. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar. Í 1. - 6 . bekk lásu fulltrúar hvers bekkjar upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. komu fram upplýsingar um það sem þeim fannst merkilegast á skólaárinu, hvað þau lærðu mes...
Lesa meiraHeiðarleikar
Í dag fóru fram hinir árlegu Heiðarleikar Heiðarskóla við góðar aðstæður og mikið fjör. Nemendur í öllum bekkjardeildum tóku þátt í fjölbreyttum og óhefðbundnum íþróttagreinum þar sem gleðin og samvinnan voru í forgrunni. Keppt var meðal annars í skeiðargöngu, bolaskiptum, hitta í fötu, pútti, fótbolta, kastað í keilur, möndluspýtingu og pokahlaupi...
Lesa meiraTímasetningar skólaslita
Skólaslit Heiðarskóla verða föstudaginn 6. júní og eru foreldrar/forráðamenn hvattir til að mæta með börnum sínum. Tímasetningar eru eftirfarandi: Kl. 09:00 - 1., 2. og 3. bekkur. Kl. 10:00 - 4., 5. og 6. bekkur. Kl. 11:00 - 7., 8. og 9. bekkur. Kl. 13:00 - Útskrift 10. bekkjar. Að lokinni útskrift 10. bekkjar er nemendum og foreldrum þeirra boðið ...
Lesa meiraSkákmót Heiðarskóla
Á dögunum fór fram árlegt skákmót Heiðarskóla með þátttöku fjölmargra nemenda úr öllum árgöngum. Úrslitaeinvígið var haldið í dag í sal skólans . Þeir sem komust í úrslit voru: Haukur Hersir Einarsson úr 5. HS Ingi Rafn Villiam Davíðsson úr 9. ÍÁ Jakub Piotr Maliszewski úr 7. SÝJ Eftir jafna og spennandi keppni stóð Jakub Piotr Maliszewski uppi s...
Lesa meiraLeikgleði í grunnskólum - lokahátíð
Á dögunum fór fram lokahátíð verkefnisins Leikgleði í grunnskólum Reykjanesbæjar. Í verkefninu hefur verið unnið með nám þar sem málörvun, gleði, leikur, hópefli, virk þátttaka nemenda og frjáls tjáning hefur verið í aðalhlutverki. Verkefnið hófst í raun fyrir tveimur árum í leikskólum Reykjanesbæjar og gekk það vel að sótt var aftur um styrk í S...
Lesa meiraLitla upplestrarhátíðin í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk tóku nýverið þátt í Litlu upplestrarhátíðinni, sem er liður í verkefni sem ætlað er að efla lestur, munnlega tjáningu og framkomu hjá börnum í grunnskólum. Keppnin er undanfari Stóru upplestrarkeppninnnar sem er fyrir 7. bekk grunnskóla Áhersla er lögð á að allir nemendur séu virkir þátttakendur og allir komi fram á lokahátíðinni...
Lesa meira