Fréttir
Starfsdagur og sumarlegur föstudagur
Á fimmtudaginn er starfsdagur í skólanum hjá okkur. Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað. Á föstudaginn ætlum við að hafa sumarlegan föstudag. Við hvetjum þá starfsfólk og nemendur að klæðast litríkum fötum og jafnvel að vera með hatt. On Thursday the school and frístund will be closed because of teachers workday On Friday, we enc...
Lesa meiraVetrarfrí föstudaginn 19. febrúar
Vetrarfrí / Winter vacation Föstudaginn 19. febrúar er vetrarfrí í Heiðarskóla. Enginn skóli er þessa daga og frístundaskólinn er lokaður, sem og skrifstofa skólans. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. febrúar On Friday the 19th of February there is a winter vacation in Heiðarskóli. During those days there is no school and Frístund ...
Lesa meiraÖskudagsgleði
Það var glatt á hjalla í öskudagsfjöri í Heiðarskóla. Dagskráin var óhefðbundin en nemendur voru hjá umsjónarkennara í ýmsum verkefnum og einnig var hægt að fara í draugahús sem nemendaráð stóð fyrir. Allir skemmtu sér vel á góðum degi. Hægt er skoða myndir hér í myndasafni....
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Ár hvert taka nemendur í 7. bekk í Heiðarskóla þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember og lýkur í mars þar sem þrír bestu upplesarar í umdæmi hverrar skólaskrifstofu eru heiðraðir. Nemendur í 7. bekk hafa verið að þjálfa sig í vetur í að lesa upp fyrir framan bekkinn og staðið sig mjög vel. Mikl...
Lesa meiraHugvitsdagur í Heiðarskóla
Hugvitsdagur Þriðjudaginn 9. febrúar var hugvitsdagur Heiðarskóla en þá voru nemendur skólans í hinum ýmsu verkefnum sem reyndu á sköpun, hugmyndaflug, samvinnu og fleira. Verkefni voru svo unnin áfram út þessa viku. bekkur skemmti sér konunglega í „minute to win it“ leikjum og fóru einnig í stærðfræðiratleik um skólann. bekkur fór í stærðfræðirat...
Lesa meiraSkólareglur Heiðarskóla
Skólareglur Heiðarskóla hafa verið endurskoðaðar og samþykktar af hálfu skólans og skólaráði, en í því sitja fulltrúar foreldra, nemenda, grenndarsamfélags, kennara og starfsmanna. Skólareglurnar eru hér á heimasíðu skólans: Skólareglur - Heiðarskóli (heidarskoli.is)...
Lesa meiraMatsdagur 4. febrúar
Þriðjudaginn 4. febrúar er matsdagur í Heiðarskóla. Þann dag munu nemendur og foreldrar ásamt umsjónarkennara fara yfir námsmat og yfirfara markmið. Að þessu sinni munu samtölin fara fram í gegnum síma á yngsta- og miðstigi en á Teams hjá elsta stigi. Skráning í viðtölin fara fram á Mentor. Frístundaheimilið er opið frá 8:10 - 16:15....
Lesa meiraListamaðurinn Arnar Steinn
Þegar við opnum augun og lítum út fyrir kassann þá opnast heimur listarinnar. Það er einmitt það sem gerðist í myndlistarkennslu sem byrjaði með teikningu á einu auga sem opnaði svo heim abstrakt listarinnar fyrir Arnari Stein. Arnar Steinn er nemandi í 8. bekk í Heiðarskóla og hefur verið að læra um abstrakt list síðastliðinn vetur og er afrakstu...
Lesa meiraSkólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð
Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem gildir frá 1. janúar 2021 til og með 28. febrúar 2021.Helstu breytingar í grunnskólum eru að frá og með 5. janúar verður hægt að kenna öllum nemendum samkvæmt stundaskrá án takmarkana í rýmum eða í mötuneyti. Kennsla valgreina hefst 18. jan...
Lesa meira