Fréttir

Skertur bleikur Uppbyggingarstefnudagur og vetrarfrí
13. október 2021
Skertur bleikur Uppbyggingarstefnudagur og vetrarfrí

Föstudaginn 15. október er skertur kennsludagur í Heiðarskóla. Allri kennslu lýkur kl. 11.10 en frístundaheimilið er opið frá þeim tíma.   Nemendur í 1.-4. bekk geta borðað hádegismatinn sinn áður en þeir fara heim eða í frístundaheimilið. Rétt er að taka fram að foreldrar nemenda í 5.-10. bekk greiða ekki fyrir máltíðir á skertum dögum.   Uppbygg...

Lesa meira
Starfsáætlun Heiðarskóla 2021 - 2022
11. október 2021
Starfsáætlun Heiðarskóla 2021 - 2022

Starfsáætlun Heiðarskóla fyrir skólaárið 2021 – 2022 hefur verið samþykkt af skólaráði. Í starfsáætlun skal hver skóli birta stefnu sína samkvæmt aðalnámskrá. Í henni má finna stefnur og markmið starfsins þetta skólaárið ásamt almennum upplýsingum um skólahaldið. Einnig eru þar að finna hinar ýmsu áætlanir, skólareglur og fleira. Ef þið hafið ábend...

Lesa meira
Skólaslit
1. október 2021
Skólaslit

SKÓLASLIT er spennandi lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna krakka og líka alla hina sem vilja vera með. Lestrarupplifunin er í boði Reykjanesbæjar og er hugafóstur kennsluráðgjafa á Reykjanesi og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar. SKÓLASLIT er hrollvekja í þrjátíu og einum hluta. Sagan fjallar um hóp af krökkum sem lokast inni í skólanu...

Lesa meira
Krakkakosningar í Heiðarskóla
25. september 2021
Krakkakosningar í Heiðarskóla

Krakkakosningar 2021 er samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV og eru haldnar í tengslum við kosningar til Alþingis.  Með krakkakosningum er börnum gefið tækifæri til að kynnast fyrirkomulagi almennra kosninga og láta í ljós skoðanir sínar, í samræmi við ákvæði Barnasáttmálans, samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Krakkakosni...

Lesa meira
Sumarlestur bókasafns Reykjanesbæjar
15. september 2021
Sumarlestur bókasafns Reykjanesbæjar

Um síðustu helgi fór fram uppskeruhátíð sumarlesturs hjá Bókasafni Reykjanesbæjar.  Það var sannarlega frábær þátttaka hjá nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar. Heiðarskóli var í 3ja sæti yfir mest lesnar bækur í sumar og erum við ákaflega stolt af nemendum okkar. Í verðlaun fær bókasafn skólans 25.000 kr bókaúttekt. Arnar Steinn, nemandi í Heiðar...

Lesa meira
Internet og sími virka á ný.
9. september 2021
Internet og sími virka á ný.

Skólinn hefur fengið bráðabirgðatengingu svo internet og sími virka á ný....

Lesa meira
Internetið áfram niðri
9. september 2021
Internetið áfram niðri

Internet og sími mun að öllum líkindum liggja niðri í allan dag. Símanúmer Heiðarskóla verður flutt yfir í farsíma skrifstofustjóra. Vinsamlegast bíðið með ónauðsynleg símtöl þar til þetta verður komið í lag.  https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/bilun-i-netkerfi-reykjanesbaejar...

Lesa meira
Internetið liggur niðri
9. september 2021
Internetið liggur niðri

Internetið liggur því miður niðri hjá okkur í morgunsárið og þá um leið ekki hægt að ná símasambandi. Vinsamlegast tilkynnið forföll með því að senda tölvupóst á ruth.kristjansdottir@heidarskoli.is eða bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is Athugið að séu forföll skráð á Mentor þá verða þau ekki samþykkt fyrr en netið er komið í lag....

Lesa meira
3. bekkur í berjamó
3. september 2021
3. bekkur í berjamó

Nemendur í 3. bekk fóru í berjamó í vikunni og týndu krækiber.  Það er stutt að fara í heiðina okkar og læra á umhverfið og náttúruna. Þau áttu mjög skemmtilega stund og komu glöð til baka með nóg af berjum....

Lesa meira
Skólasetning, mánudaginn 23. ágúst
18. ágúst 2021
Skólasetning, mánudaginn 23. ágúst

Mánudaginn 23. ágúst er skólasetning í Heiðarskóla. Í ljósi aðstæðna verður hún með sama sniði og í fyrra eða sem hér segir. Nemendur í 1. bekk koma, venju samkvæmt, með foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara á þeim tíma sem þeir hafa verið boðaðir. Í þeim samtölum þurfa þeir fullorðnu að koma með grímur, virða fjarlægðarmörk og vera með hr...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan