
Skólaráð
Skólaráð Heiðarskóla
Samkvæmt grunnskólalögum skal starfa Skólaráð í hverjum grunnskóla, sem skal vera samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald.
Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans, fjallar um skólanámskrá, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólahaldið.
Þá er skólaráð umsagnaraðili um meiriháttar breytingar á skólahaldi og skal fylgjast með öryggi og aðbúnaði nemenda, svo eitthvað sé nefnt.
Fulltrúar í Skólaráði Heiðarskóla 2022 - 2023
- Fulltrúar kennara: Erla María Andrésdóttir og Íris Ástþórsdóttir
- Fulltrúi starfsfólks:
- Fulltrúar nemenda: Bergrún Björk R. Önnudóttir og Halldóra Mjöll Ingiþórsdóttir
- Fulltrúar foreldra: Sigrún Gróa Magnúsdóttir og Svanur Guðmundur Árnason
- Fulltrúi grenndarsamfélagsins: Klemenz Sæmundsson
- Skólastjóri: Bryndís Jóna Magnúsdóttir
- Lóa Björg Gestsdóttir, aðstoðarskólastjóri situr fundi og ritar fundargerð
Fundagerðir:
2022 - 2023
2021 - 2022
2020 - 2021
2019 - 2020
2018 - 2019
2017 - 2018
2016-2017
2015-2016