Fréttir
Skólasetning Heiðarskóla
Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst: Kl. 09.00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10.00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11.00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Á skólasetningunni verður flutt stutt ávarp en síðan er haldið í stofur með umsjónarkennara. Þar fara kennarar yfir helstu áherslur í námi og kennslu. Farið verður yfir nám...
Lesa meiraVið erum mætt til starfa!
Skrifstofa skólans er opin aftur eftir sumarfrí. Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst og má sjá skóladagatal næsta skólaárs hér. Við erum spennt fyrir komandi skólaári og hlökkum til að hitta nemendur eftir gott sumarfrí....
Lesa meiraSumarkveðja
Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum, foreldrum og öðrum aðstandendum, stjórn foreldrafélagsins og samstarfsaðilum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2021 - 2022. Það er ósk okkar að þið njótið sumarsins og við hlökkum til að starfa með ykkur á næsta skólaári. Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 24. júní og opnar aftur fi...
Lesa meiraSjálfsmatsskýrsla skólaársins 2021 - 2022
Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2021 - 2022 hefur verið birt á vefsíðunni. Hana má einnig finna hér með því að smella á myndina....
Lesa meiraHvatningarverðlaun fræðsluráðs
Verkefnið Skólaslit hlaut Hvatningarverðlaun Reykjanesbæjar í dag við hátíðlega athöfn. Heiðarskóli ásamt öllum grunnskólum Reykjanesbæjar, nemendum og starfsfólki, tók þátt í þessu verkefni sem mikil ánægja var með. Auk hvatningarverðlaunanna fengu kennarar í Heiðarskóla sérstaka viðurkenningu fræðsluráðs fyrir tvö önnur verkefni; Lestrarverkefni ...
Lesa meiraSkólaslit og útskrift 10. bekkinga 2022
Skólaárinu 2021 – 2022 var slitið föstudaginn 1. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar. Skólaslit: Í 1. - 9 . bekk las fulltrúi hvers bekkjar upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. komu fram upplýsingar um það sem þeim fannst merkilegast á skólaárinu, hvað þau lærðu mest, hvað var s...
Lesa meiraSkólaslit 2022
Skólaslit fara svo fram föstudaginn 3. júní og eru tímasetningar eftirfarandi: Kl. 09.00 - 1., 2. og 3. bekkur. Kl. 10.00 - 4., 5. og 6. bekkur. Kl. 11.00 - 7., 8. og 9. bekkur. Kl. 13.00 - Útskrift 10. bekkjar Að lokinni útskrift 10. bekkinga er nemendum og foreldrum þeirra boðið til kaffisamsætis....
Lesa meiraSamstarfsverkefni með Isavia
Í gær fengu 4.bekkingar heimsókn frá verkfræðingum og arkitektum hjá Isavia sem voru með nemendum á vinnustofu þar sem nemendur fengu tækifæri til að spreyta sig á hönnunarverkefni. Gestirnir byrjuðu á að segja þeim frá flugvellinum og stækkun hans, voru með líkön af flugstöðinni og nýrri viðbyggingu og útskýrðu hönnunarferli fyrir öllum. Nemendur ...
Lesa meiraBókagjöf frá Mörthu Eiríksdóttur.
Í dag afhenti Martha Eiríksdóttir skólanum bekkjarsett af bók sinni Mei mí beibísitt sem inniheldur áhugaverðar og skemmtilegar æskuminningar hennar úr heimabæ hennar Keflavík. Martha er grunnskólakennari að mennt og lét því kennsluleiðbeiningar að sjálfsögðu ekki vanta. Við kunnum Mörthu okkar bestu þakkir fyrir þessa rausnalegu gjöf sem vafalaust...
Lesa meiraNýsköpunarkeppni grunnskólanna og úrslit í Skólahreysti.
Tveir nemendur í 7. KSK þær Elín Sóley og Erla kepptu í úrslitum í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). Þær fóru áfram með hugmynd sína „Local Iceland“ sem er app fyrir ferðamenn um áhugaverða staði á Íslandi. Fyrst tóku þær þátt í vinnusmiðju í tvo daga þar sem unnið var áfram með hugmynd þeirra og einnig fengu allir þátttakendur kennslu og leiðs...
Lesa meira