Fréttir
Hertar takmarkanir og skólastarf
Í dag voru kynntar hertar sóttvarnaraðgerðir og munu þær hafa áhrif á skólastarfið okkar. Reglugerð um skólastarf verður kynnt á sunnudag og munu takmarkanir á skólastarfi síðan taka gildi miðvikudaginn 4. nóvember. Eins og staðan er núna gerum við því ráð fyrir að skólastarf verði með hefðbundnum hætti á mánudag og þriðjudag. Today further restri...
Lesa meiraGöngum í skólann verkefnið
Heiðarskóli var þátttakandi í verkefninu ,,Göngum í skólann”...
Lesa meiraSkertur nemendadagur og vetrarfrí
Uppbyggingastefnudagur, bleikur dagur og vetrarfrí...
Lesa meiraForvarnardagurinn
Á Forvarnardaginn ræða nemendur um nýjustu niðurstöður rannsókna á þeirra aldurshóp og hugmyndir sínar um samveru, íþrótta- og tómstundastarf....
Lesa meiraHertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf
Frá og með mánudeginum 5. október gilda hertar sóttvarnarreglur. Þær munu ekki hafa áhrif á nemendur Heiðarskóla og þeirra skólasókn. Um starfsfólkið gildir 30 manna fjöldatakmörkun og hefur hún áhrif á umgang í sameiginlegum rýmum, s.s. kaffistofu og sal, samskipti í faglegum störfum utan kennslu og samskipti við utanaðkomandi aðila. Enn og aftur ...
Lesa meiraVerðlaun í sumarlestri
Nemendur í Heiðarskóla lentu í 3ja sæti yfir þátttakendur í sumarlestri Bókasafns Reykjanesbæjar 2020. Stefanía Gunnarsdóttir forstöðumaður bókasafns Reykjanesbæjar afhenti verðlaunin í dag sem var ávísun upp á 25 þúsund krónur sem mun vera nýttur til bókarkaupa á bókasafninu. Nemendur í 4. bekk tóku við verðlaununum ásamt Lóu Björgu Gestsdóttur að...
Lesa meira