Fréttir
Ljósanótt í Heiðarskóla
Síðastaliðinn föstudag var skertur nemendadagur í Heiðarskóla þar sem lögð var áhersla á hreyfingu, samveru og gleði. Dagurinn hófst á gönguferð þar sem nemendur gengu saman með kennurum sínum og nutu fersks lofts og góðrar stemningar. Eftir fríminútur fengu nemendur að velja sér stöðvar að eigin vali og tóku þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum við...
Lesa meiraStarfsmenn Flotans í heimsókn
Í tengslum við Ljósanótt 2025 komu starfsmenn Flotans og samfélagslögreglunnar í Reykjanesbæ í heimsókn þar sem markmiðið var að koma á framfæri jákvæðum skilaboðum til ungmenna og hvetja þau til að skemmta sér á öruggan hátt. Áherslan er á: Að ungmenni tilkynni ef þau verða vör við vopnaburð Að ungmenni tilkynni ef þau verða vitni að slagsmálum, ...
Lesa meiraSumarlestur - 3. sæti
Það voru tæplega 250 börn sem skráðu sig í sumarlestur Bókasafns Reykjanesbæjar í ár, frábær þátttaka Í sumar voru 12 börn dregin út og fengu þau vinninga af ýmsu tagi meðal annars skemmtileg spil og gjafabréf í Huppu sem vöktu mikla lukku. Nú er búið að telja saman tímana úr lestrarkössunum og höfum við fengið niðurstöðurnar fyrir hvaða skólar lá...
Lesa meiraUppskeruhátíð sumarlesturs
Fimmtudaginn 28. ágúst fer fram uppskeruhátíð sumarlesturs Bókasafns Reykjanesbæjar þar sem árangur lestursins í sumar verður fagnað með stæl. Hátíðin hefst klukkan 16:00 og fer fram í Stapasafni. Það verður stutt athöfn til að byrja með þar sem tilkynntir verða sigurskólar sumarlestursins Verðlaun verða veitt þremur efstu grunnskólunum, sem lásu f...
Lesa meiraSkólasetning 2025
Skólasetning Heiðarskóla fer fram mánudaginn 25. ágúst og hlökkum við til að taka á móti nemendum eftir gott sumarfrí. Nemendur mæta á eftirfarandi tímum: 2., 3. og 4. bekkur kl. 9:00 5., 6. og 7. bekkur kl. 10:00 8., 9. og 10. bekkur kl. 11:00 Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða boðaðir sérstaklega í viðtal til umsjónarkennara með...
Lesa meiraSjálfsmatskýrsla 2025-2026
Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla fyrir skólaárið 2025-2026 er komin út og má finna hér á vef skólans....
Lesa meiraSkapandi og hlutbundin stærðfræðivinna
Á unglingastigi í Heiðarskóla hefur verið lögð áhersla á að nálgast rúmfræði á skapandi og hlutbundinn hátt, þar sem nemendur fá tækifæri til að tengja hugtök við raunverulega hluti og vinna saman að verkefnum. Slík nálgun hefur reynst bæði áhrifarík og ánægjuleg og skilar sér í auknum skilningi, virkri þátttöku og gleði í kennslustundum. Undanfar...
Lesa meiraSumarfrí
🌞 Sumarfrí 📌 Skrifstofa skólans verður lokuð frá 18. júní og opnar aftur 7. ágúst kl. 9:00. 📌 Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. 📌 Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Grunnskólar | Upplýsingavefur sveitarfélagsins Reykjanesbæjar. 📧 Ef erindi eru aðkallandi má senda tölvupó...
Lesa meiraLestrarupplifun í sumar
Lestrarupplifun í sumar – Mikilvægi foreldra í lestri barna Sumarfríið er handan við hornið og með því fylgja kærkomin frí frá skólabekkjum og stundatöflum. En þó að skólinn fari í frí heldur lesturinn áfram og þar gegna foreldrar/forráðamenn lykilhlutverki og með einföldum aðgerðum geta foreldrar haldið við og eflt lestrarfærni barna sinna. Þetta...
Lesa meiraSkólaslit og útskrift
Skólaslit og útskrift Skólaárinu 2024 – 2025 var slitið föstudaginn 6. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar. Í 1. - 6 . bekk lásu fulltrúar hvers bekkjar upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. komu fram upplýsingar um það sem þeim fannst merkilegast á skólaárinu, hvað þau lærðu mes...
Lesa meira