Fréttir

Lokað fyrir birtingu námsmats.
26. maí 2021
Lokað fyrir birtingu námsmats.

Nú eru kennarar í óða önn að ganga frá námsmati skólaársins. Á meðan á því stendur er lokað fyrir birtingu námsmats. Opnað verður fyrir það aftur á skólaslitadegi....

Lesa meira
Skákmót Heiðarskóla
21. maí 2021
Skákmót Heiðarskóla

Í dag var haldið árlegt skákmót Heiðarskóla. 22 nemendur í 4. - 10. bekk tóku þátt og voru spilaðar fimm umferðir. Spennan var mikil og voru flestar skákirnar hnífjafnar. Sigurvegari var Ragnar Örn Arnarsson, nemandi í 5 bekk. Ragnar Örn vann alla sína mótherja og sigurskákin vannst á 15 sekúndum....

Lesa meira
Persónuverndarstefna grunnskóla Reykjanesbæjar
18. maí 2021
Persónuverndarstefna grunnskóla Reykjanesbæjar

Gefin hefur verið út persónuverndarstefna grunnskóla Reykjanesbæjar. Stefnuna má finna hér á heimasíðunni undir flipanum skólinn - persónuvernd. Með stefnu þessari leggur Reykjanesbær áherslu á mikilvægi þess að gætt sé að því að öll vinnsla persónuupplýsinga innan grunnskólanna fari fram í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga. Persónuverndarstef...

Lesa meira
Starfsdagur 18. maí
17. maí 2021
Starfsdagur 18. maí

Þriðjudaginn 18. maí er starfsdagur í Heiðarskóla.  Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað....

Lesa meira
Sigur í riðlakeppninni!
14. maí 2021
Sigur í riðlakeppninni!

Lið Heiðarskóla bar sigur úr býtum í riðlakeppninni!   Þau Emma, Heiðar, Jana og Màni gerðu sér lítið fyrir og urðu í 1. sæti í 7. riðli í undankeppni Skólahreystis. Þau sigruðu með samtals 67,5 stigum. Emma lenti í 1. sæti með 46 armbeygjur og hékk næstlengst eða í 5,10 mín. Heiðar var í 2. sæti með 44 upphífingar og í 3.-4. sæti með 40 dýfur. Jan...

Lesa meira
Heiðarskóli keppir í skólahreysti
12. maí 2021
Heiðarskóli keppir í skólahreysti

Lið Heiðarskóla keppir í undanúrslitum Skólahreystis í kvöld og verður sýnt beint frá keppninni á RÚV. Keppni í okkar riðli hefst kl. 20.00 Lið Heiðarskóla er skipað eftirfarandi nemendum: Emma Jónsdóttir - Armbeygjur og hreystigreip Heiðar Geir Hallsson - Upphífingar og dýfur Jana Falsdóttir - Hraðaþraut Kristófer Máni Önundarson - Hraðaþraut Vara...

Lesa meira
Ný reglugerð um takmarkanir í skólastarfi
7. maí 2021
Ný reglugerð um takmarkanir í skólastarfi

Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar hefur verið gefin út og tekur gildi á mánudaginn. Fjöldatakmörk nemenda fara úr 50 í 100 og fjöldatakmörk starfsfólks úr 20 í 50 eins og gildir almennt. Foreldrum og öðrum gestum er nú heimilt að koma inn í skólabygginguna en eftir sem áður þurfa gestir að gæta sóttvarna og nota andlitsgrímur ...

Lesa meira
Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk
6. maí 2021
Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk

Föstudaginn 30. apríl héldu nemendur 4. bekkjar, ásamt umsjónakennurum sínum Gunnu Siggu og Krissu, glæsilega upplestrarhátíð. Í Litlu upplestrarhátíðinni er keppt að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Nemendur flytja texta og ljóð sem þeir hafa æft um nokkurra mánaða skeið, bæði í skólanum og heima. Vegna aðstæðna var ekki hæg...

Lesa meira
Komdu út að plokka
23. apríl 2021
Komdu út að plokka

Þessar vösku stelpur í 3. SÝJ, Árdís Eva og Valgerður Ósk, sýndu heldur betur fordæmi þegar þær tóku það upp hjá sjálfum sér að biðja um poka og hanska til þess að tína rusl af skólalóðinni í báðum frímínútum s.l. miðvikudag. Þær tíndu einnig rusl á skólalóðinni í morgun og voru svekktar með að fara ekki út í hádeginu vegna gasmengunar. Þær hvetja ...

Lesa meira
Gleðilegt sumar!
21. apríl 2021
Gleðilegt sumar!

Þá er veturinn á enda og sumardagurinn fyrsti á morgun 22. apríl og skólinn lokaður. Við höldum bjartsýn áfram og hlökkum til vordaga og sumarsins með sól í hjarta. Takk kærlega fyrir veturinn. Kær sumarkveðja úr Heiðarskóla...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan