Fréttir

Meisturum fagnað
22. maí 2023
Meisturum fagnað

Skólahreystimeisturum var fagnað vel í dag eftir sigurinn á laugardaginn. Allur skólinn kom saman á sal og fagnaði þeim Sigurpáli, Guðlaugu Emmu, Jóni Ágústi og Alísu, þvílíkir meistarar! Varamenn liðsins voru Snorri og Ylfa og þjálfarinn/íþróttakennarinn sem hélt þeim við efnið í Skólahreystivalinu í allan vetur er Sveinn Þór Steingrímsson.  Áfram...

Lesa meira
Vegna boðaðra verkfalla félagsmanna STFS
22. maí 2023
Vegna boðaðra verkfalla félagsmanna STFS

Upplýsingar hafa verið sendar til foreldra/forráðamanna nemenda í Heiðarskóla vegna boðaðra verkfalla félagsmanna Starfsmannafélags Suðurnesja sem starfa í grunnskólum. Ef af verkföllunum verður munu þau hafa töluverð áhrif á skólastarf næstu þrjá daga. Við komum öll til með að þurfa að fylgjast með gangi mála, allt fram til kl. 8 í fyrramálið.  Þ...

Lesa meira
Sigurvegarar í Skólahreysti 2023!
21. maí 2023
Sigurvegarar í Skólahreysti 2023!

Lið Heiðarskóla gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum í úrslitum Skólahreystis 2023 í Laugardalshöll í gærkvöldi. Liðið okkar skipuðu þau Alísa Myrra, Guðlaug Emma, Jón Ágúst og Sigurpáll Magni ásamt varamönnunum Snorra Rafni og Ylfu Vár. Þjálfarinn þeirra var einn íþróttakennaranna okkar hann Sveinn Þór Steingrímsson.  Árangur liðsins var á ...

Lesa meira
Uppstigningardagur og starfsdagur
17. maí 2023
Uppstigningardagur og starfsdagur

...

Lesa meira
Skákmót Heiðarskóla
17. maí 2023
Skákmót Heiðarskóla

Árlegt skákmót Heiðarskóla fór fram miðvikudaginn 17. maí. Þátttaka var mjög góð en alls voru það tæplega 50 nemendur úr 4. – 10. bekk sem tóku þátt að þessu sinni. Hópnum var skipt í tvennt, 4. – 6. bekkur keppti innbyrðis og svo 7. – 10. bekkur. Tefldar voru 5 umferðir og að þeim loknum voru það stigahæstu keppendur úr hvorum hóp sem kepptu áfram...

Lesa meira
Skólahreysti, riðlakeppni
5. maí 2023
Skólahreysti, riðlakeppni

Heiðarskóli keppti í undankeppni Skólahreysti s.l. miðvikudag og bar sigur úr býtum. Þar sem liðið sigraði sinn riðil mun það taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram þann 20. maí í Laugardagshöllinni. Aðrir skólar úr Reykjanesbæ sem komnir eru í úrslit eru Stapaskóli og Holtaskóli. Við óskum þeim Sigurpáli, Jóni Ágústi, Alísu og Guðlaugu Emmu inn...

Lesa meira
1. maí
28. apríl 2023
1. maí

Á mánudaginn er 1. maí - alþjóðlegur baráttudagur verkamanna en þá er frí í skólanum og frístund. On Monday, May 1st, is the International Workers Day. That is a national holiday so there will be no school or frístund....

Lesa meira
Suðurnesjamót grunnskóla í skólaskák
28. apríl 2023
Suðurnesjamót grunnskóla í skólaskák

Suðurnesjamót í skólaskák fór fram í Stapaskóla þann 19. apríl síðastliðinn. 33 nemendur úr Heiðarskóla tóku þátt en alls voru þátttakendur um 190 talsins. Nemendur okkur stóðu sig vel og höfðu gaman af. Nokkrir þeirra höfnuðu í verðlaunasætum og var árangurinn sem hér segir: Magnús Máni Daðason í 4.EA var sigurvegari í flokki nemenda í 1.-4. bekk ...

Lesa meira
Skóladagatal 2023-2024 samþykkt og birt
24. apríl 2023
Skóladagatal 2023-2024 samþykkt og birt

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 hefur verið samþykkt af fræðsluráði Reykjanesbæjar. Skóladagatal er fyrst samþykkt á starfsmannafundi, í framhaldi af því er skóladagatalið lagt fyrir skólaráð til umsagnar og samþykktar og loks fyrir fræðsluráð bæjarins. Skóladagatalið má finna hér neðan við núverandi dagatal. Samkvæmt 28. gr laga um grunnskó...

Lesa meira
Gleðilegt sumar!
24. apríl 2023
Gleðilegt sumar!

...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan