Fréttir

Reglugerð um skólastarf 6.-15. apríl
31. mars 2021
Reglugerð um skólastarf 6.-15. apríl

Ný reglugerð hefur verið gefin út um skólahald og gildir hún fyrir tímabilið 6. - 15. apríl. Samkvæmt henni getur skólahald verið með nokkuð eðlilegum hætti en helstu breytingarnar felast í aukinni grímunotkun starfsfólks. Aftur ber okkur að takmarka aðgengi utanaðkomandi aðila að skólanum eins og kostur er. Nemendur mæta í skólann, þriðjudaginn 6....

Lesa meira
Páskafrí
26. mars 2021
Páskafrí

Mánudaginn 29. mars hefst formlegt páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli á að hefjast aftur þriðjudaginn 6. apríl samkvæmt skóladagatali. Ef breyting verður á, munu frekari upplýsingar verða sendar í tölvupósti. Nemendur hafa verið duglegir að lesa í vetur og hvetjum við þá til að halda sér í góðri lestraræfingu í páskafríinu með...

Lesa meira
5. bekkur fór í heimsókn í Ráðhús Reykjanesbæjar
25. mars 2021
5. bekkur fór í heimsókn í Ráðhús Reykjanesbæjar

5. bekkur hefur verið að vinna verkefni sem snýst um sjálfbærni. Þau hafa horft á fræðslumyndbönd um endurvinnslu og hvað þau geta gert til þess að ná Heimsmarkmiðunum. Þau hafa lært að allir geta lagt sitt af mörkum til þess að gera heiminn betri og auka sjálfbærni. Eftir vettvangsferð um bæinn tóku þau eftir að það væru ekki flokkunartunnur á hel...

Lesa meira
Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf
24. mars 2021
Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf

...

Lesa meira
Sumargleði á árshátíð Heiðarskóla 2021
19. mars 2021
Sumargleði á árshátíð Heiðarskóla 2021

Árshátíðirnar okkar þrjár fóru fram föstudaginn 19. mars. Þema þeirra þetta árið var „Sumar og sól“. Atriðin voru mjög fjölbreytt og virkilega gaman að sjá þátttöku nemenda. Á árshátíð 1. - 4. bekkjar voru söngvar sungnir, vísur kveðnar og forskólalög spiluð á flautur. 1. bekkingar þreyttu frumraun sína á sviði og stóðust þá áskorun með glæsibrag, ...

Lesa meira
Árshátíð Heiðarskóla
18. mars 2021
Árshátíð Heiðarskóla

Árshátíð Heiðarskóla verður á morgun, föstudaginn 19. mars. Þema árshátíðarinnar í ár er "Sumar og sól".  Tímasetningar árshátíðar eru sem hér segir:1. - 4. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 8.30, hátíð hefst kl. 8:45 5. - 7. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 10:15, hátíð hefst kl. 10:308. - 10. bekkur: Mæting í heimstofu kl. 12:45, hátíð hefst kl. 13:...

Lesa meira
9. bekkur bauð 6. bekk í náttúrufræðitíma
12. mars 2021
9. bekkur bauð 6. bekk í náttúrufræðitíma

9. bekkur var að kryfja hjörtu í náttúrufræðitíma og buðu 6. bekk að taka þátt....

Lesa meira
Rýmingaráætlanir
11. mars 2021
Rýmingaráætlanir

Undanfarnar vikur hafa jarðskjálftar vegna jarðhræringa á Reykjanesinu sett svip sinn á líf okkar og störf. Nemendum okkar hefur verið leiðbeint um rétt viðbrögð við jarðskjálftum og nokkur umræða hefur verið í hópum vegna jarðhræringanna. Umræðan hefur vafalaust einnig farið fram heima og fyrir vikið sýna nemendur ró og yfirvegun þegar náttúran mi...

Lesa meira
Starfsdagur og sumarlegur föstudagur
3. mars 2021
Starfsdagur og sumarlegur föstudagur

Á fimmtudaginn er starfsdagur í skólanum hjá okkur. Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað. Á föstudaginn ætlum við að hafa sumarlegan föstudag. Við hvetjum þá starfsfólk og nemendur að klæðast litríkum fötum og jafnvel að vera með hatt. On Thursday  the school and frístund will be closed because of teachers workday On Friday, we enc...

Lesa meira
Vetrarfrí föstudaginn 19. febrúar
19. febrúar 2021
Vetrarfrí föstudaginn 19. febrúar

Vetrarfrí / Winter vacation    Föstudaginn 19. febrúar er vetrarfrí í Heiðarskóla. Enginn skóli er þessa daga og frístundaskólinn er lokaður, sem og skrifstofa skólans. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. febrúar   On Friday the 19th of February there is a winter vacation in Heiðarskóli. During those days there is no school and Frístund ...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan