Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Myllarnir heimsóttu nemendur á miðstigi

11.2.2019

Krakkarnir í FirstLego liði Myllubakkaskóla, Myllarnir, heimsóttu miðstigsnemendur okkar á sal í dag og kynntu fyrir þeim FirstLego verkefnin sem þeir hafa leyst undanfarin þrjú... Meira


Starfsdagur og þemadagar í næstu viku

8.2.2019

Í næstu viku munum við brjóta hefðbundið skólastarf upp með þemadögum og mun starfsdegi að mestu verða varið í að undirbúa þá. Mánudagurin... Meira


Rafbókasafn Menntamálastofnunar

30.1.2019
Rafbókasafn Menntamálastofnunar

Við vekjum athygli á rafbókasafni Menntamálastofnunar. Í því er að finna mikið magn af námsbókum sem stofnunin gefur út og notaðar eru í Heiðarskóla. Ef... Meira


Matsdagur 30. janúar

24.1.2019

Miðvikudagurinn 30. janúar er matsdagur í Heiðarskóla þar sem samtal fer fram á milli foreldra/forráðamanna, barna og kennara þeirra um námslega stöðu, markmið og fle... Meira


Góðar niðurstöður ytra mats á Heiðarskóla

21.1.2019

Á haustmánuðum fór fram ytra mat á Heiðarskóla. Það fólst í því að tveir matsaðilar frá Menntamálastofnun dvöldu í skólanum ... Meira


Foreldrafærninámskeið á vorönn 2019

10.1.2019

Skólaþjónusta Reykjanesbæjar auglýsir foreldrafærninámskeiðin Klókir litlir krakkar og Uppeldi barna með ADHD. Sjá nánari upplýsingar með því að ... Meira


ad_image ad_image ad_image