Fréttir

Vetrarfrí og starfsdagar
13. október 2025
Vetrarfrí og starfsdagar

Dagana 15. og 20. október er vetrarfrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Einnig verða starfsdagar 16. og 17. Október og verður því lokað bæði í skólanum og á Frístundaheimilinu þessa daga. Á meðan mun hluti starfsfólks skólans fara í námsferð til Den Haag í Hollandi þar sem þau munu sækja sér nýja þekkingu og innblástur til að nýta í skólast...

Lesa meira
Heilsu- og forvarnardagar
30. september 2025
Heilsu- og forvarnardagar

Heilsu- og forvarnardagar Heilsu- og forvarnardagar í Heiðarskóla verða  dagana 1. – 3. október og verður dagskráin fjölbreytt og skemmtileg. Markmið daganna er að vekja athygli á mikilvægi heilbrigðra lífshátta, hreyfingar og forvarna fyrir alla aldurshópa. Dagskrá helstu viðburða: Ólympíuhlaup ÍSÍ – Allir nemendur taka þátt í þessum skemmtilega...

Lesa meira
Ljósanótt í Heiðarskóla
8. september 2025
Ljósanótt í Heiðarskóla

Síðastaliðinn föstudag var skertur nemendadagur í Heiðarskóla þar sem lögð var áhersla á hreyfingu, samveru og gleði. Dagurinn hófst á gönguferð þar sem nemendur gengu saman með kennurum sínum og nutu fersks lofts og góðrar stemningar. Eftir fríminútur fengu nemendur að velja sér stöðvar að eigin vali og tóku þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum við...

Lesa meira
Starfsmenn Flotans í heimsókn
3. september 2025
Starfsmenn Flotans í heimsókn

Í tengslum við Ljósanótt 2025 komu starfsmenn Flotans og samfélagslögreglunnar í Reykjanesbæ í heimsókn þar sem markmiðið var að koma á framfæri jákvæðum skilaboðum til ungmenna og hvetja þau til að skemmta sér á öruggan hátt. Áherslan er á: Að ungmenni tilkynni ef þau verða vör við vopnaburð Að ungmenni tilkynni ef þau verða vitni að slagsmálum, ...

Lesa meira
Sumarlestur - 3. sæti
1. september 2025
Sumarlestur - 3. sæti

Það voru tæplega 250 börn sem skráðu sig í sumarlestur Bókasafns Reykjanesbæjar í ár, frábær þátttaka Í sumar voru 12 börn dregin út og fengu þau vinninga af ýmsu tagi  meðal annars skemmtileg spil og gjafabréf í Huppu sem vöktu mikla lukku. Nú er búið að telja saman tímana úr lestrarkössunum og höfum við fengið niðurstöðurnar fyrir hvaða skólar lá...

Lesa meira
Uppskeruhátíð sumarlesturs
27. ágúst 2025
Uppskeruhátíð sumarlesturs

Fimmtudaginn 28. ágúst fer fram uppskeruhátíð sumarlesturs Bókasafns Reykjanesbæjar þar sem árangur lestursins í sumar verður fagnað með stæl. Hátíðin hefst klukkan 16:00 og fer fram í Stapasafni. Það verður stutt athöfn til að byrja með þar sem tilkynntir verða sigurskólar sumarlestursins Verðlaun verða veitt þremur efstu grunnskólunum, sem lásu f...

Lesa meira
Skólasetning 2025
18. ágúst 2025
Skólasetning 2025

Skólasetning Heiðarskóla fer fram mánudaginn 25. ágúst og hlökkum við til að taka á móti nemendum eftir gott sumarfrí. Nemendur mæta á eftirfarandi tímum: 2., 3. og 4. bekkur kl. 9:00 5., 6. og 7. bekkur kl. 10:00 8., 9. og 10. bekkur kl. 11:00 Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða boðaðir sérstaklega í viðtal til umsjónarkennara með...

Lesa meira
Sjálfsmatskýrsla 2025-2026
30. júní 2025
Sjálfsmatskýrsla 2025-2026

Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla fyrir skólaárið 2025-2026 er komin út og má finna hér á vef skólans....

Lesa meira
Skapandi og hlutbundin stærðfræðivinna
13. júní 2025
Skapandi og hlutbundin stærðfræðivinna

Á unglingastigi í  Heiðarskóla hefur verið lögð áhersla á að nálgast rúmfræði á skapandi og hlutbundinn hátt, þar sem nemendur fá tækifæri til að tengja hugtök við raunverulega hluti og vinna saman að verkefnum. Slík nálgun hefur reynst bæði áhrifarík og ánægjuleg og skilar sér í auknum skilningi, virkri þátttöku og gleði í kennslustundum. Undanfar...

Lesa meira
Sumarfrí
11. júní 2025
Sumarfrí

🌞 Sumarfrí 📌 Skrifstofa skólans verður lokuð frá 18. júní og opnar aftur 7. ágúst kl. 9:00. 📌 Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. 📌 Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Grunnskólar | Upplýsingavefur sveitarfélagsins Reykjanesbæjar. 📧 Ef erindi eru aðkallandi má senda tölvupó...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus