Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Öskubuska - styrktarsýning

Þriðjudaginn 21. apríl verður styrktarsýning á unglingaleikritinu Öskubusku á sal skólans. Leikritið er bráðskemmtileg nútímauppfærsla á hinu klass&i...

Stuttmyndadagar 2015

Stuttmyndadagar unglingastigs stóðu yfir dagana 7.-10. apríl. Þetta er í annað sinn sem stuttmyndadagar eru haldnir í Heiðarskóla. Nemendum er þá skipt í hópa innan hvers...

Mætum í bláu á degi einhverfunnar!

Föstudaginn 10. apríl verður alþjóðlegur dagur einhverfunnar haldinn hér á landi. Hann er haldinn um allan heim þann 2. apríl ár hvert og er fólk þá hvatt til a&et...

Heiðarskóli í Skólahreystiúrslit!

Nú er ljóst að lið Heiðarskóla mun taka þátt í úrslitum í Skólahreysti 22. apríl! Þau Arnór Breki Atlason, Katla Rún Garðarsdóttir, Elma R...

Frábær árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda!

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 13. mars s.l.  Nemendur úr 8.-10. bekk í öllum grunnskólum á Suður...

Nýtt fréttabréf komið út!

Nýtt fréttabréf Heiðarskóla er komið út. Í því eru ýmsar fréttir úr skólastarfi vorannarinnar. Smellið á myndina til þess að lesa br&ea...
ad_image ad_image ad_image