Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Vandaður samlestur og ljúfur söngur á Litlu upplestrarhátíðinni

Í dag var Litla upplestrarhátíðin haldin á sal skólans þar sem nemendur í 4. bekk lásu sögur og vísur auk þess sem þeir sungu Ég leiddi þig í lundi...

Óvænt kveðjustund fyrir Sóleyju Höllu

Eins og kunnugt er sagði Sóley Halla upp störfum fyrr í vetur og Haraldur Axel aðstoðarskólastjóri hefur verið ráðinn í hennar stað. Sóley Halla mun ljúka störf...

Foreldrafélagið gefur skólanum tvær spjaldtölvur

Fulltrúar Foreldrafélags Heiðarskóla, þau Kristján, Ragnheiður og Magndís færðu skólanum tvær spjaldtölvur í dag sem nýtast eiga í skólastarfi He...

Fyrirlestur um sexting og hrelliklám

Foreldrafélög allra grunnskólanna í Reykjanesbæ hafa á þessu ári sýnt fræðslu fyrir foreldra í vetur um sexting og hrelliklám  https://vodafone.is/vodafone/vodafo...

Tónlistarmyndbandið Söguleg stund fékk flest atkvæði

Stuttmyndadögum unglingastigs er nú lokið en þetta var í þriðja sinn sem þeir eru haldnir hér í Heiðarskóla. Nemendum var skipt í hópa innan hvers árgangs og f...

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti er á morgun, fimmtudaginn 21. apríl. Þennan dag er frí í skólanum. Gleðilegt sumar!
ad_image ad_image ad_image