Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Góðar niðurstöður ytra mats á Heiðarskóla

Á haustmánuðum fór fram ytra mat á Heiðarskóla. Það fólst í því að tveir matsaðilar frá Menntamálastofnun dvöldu í skólanum 12...

Foreldrafærninámskeið á vorönn 2019

Skólaþjónusta Reykjanesbæjar auglýsir foreldrafærninámskeiðin Klókir litlir krakkar og Uppeldi barna með ADHD. Sjá nánari upplýsingar með því að sm...

Jólakveðja

Jólahátíð og jólafrí

Fimmtudaginn 20. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum. Allir nemendur verða saman í íþróttahúsinu í upphafi. Þar munu nemendur í 7. bekk leika ...

Lesið upp úr skemmtilegum nýjum bókum

Frá því í  lok október hafa rithöfundar lagt leið sína til okkar í Heiðarskóla til þess að kynna og lesa upp úr nýútkomnum bókum s&iacut...

Úrslit í hreystikeppni Heiðarskóla

Skólahreystikeppni Heiðarskóla fór fram í íþróttasal skólans fimmtudaginn 13. desember. Allir nemendur sem eru í Skólahreystivali í 8. - 10. bekk tóku þ&a...

Lestrarsprettur og lukkupottur

Dagana 19. - 30. nóvember fór fram lestrarsprettur í Heiðarskóla. Fyrir hverjar 30 mínútur sem nemendur lásu  í yndis- og heimalestri settu þeir laufblöð á lestrar...

8. DG hljóp mest í Heiðarskólahlaupinu

Í lok september fór Ólympíuhlaup ÍSÍ fram í Heiðarskóla, skólahlaupið sem áður hét Norræna skólahlaupið. Annað árið í r&ou...
ad_image ad_image ad_image