Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Sjálfsmatsskýrsla skólaársins 2017-2018

Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2017 - 2018 hefur verið birt á vefsíðunni. Hana má skoða hér.

Sumarkveðja

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2017-2018. Það er ósk okkar að þið njóti&et...

Úrslit í ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2018

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla var haldin í þriðja sinn undir lok skólaársins. Allir nemendur skólans höfðu möguleika á að taka þátt en ljóðin vo...

Skólaslit 2018 og útskrift 10. bekkjar

Ánægjulegu skólaári var slitið á sal skólans í dag, þriðjudaginn 5. júní. Skólaslitin voru að venju þrjú, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bek...

Draumasumar er stuttmynd Heiðarskóla 2018

Stuttmyndadögum unglingastigs er nú lokið en þetta var í fimmta sinn sem þeir eru haldnir hér í Heiðarskóla. Nemendum var skipt í hópa innan hvers árgangs og fengu &thor...

Sumarhátíð foreldrafélags Heiðarskóla

Kæru foreldrar og forráðamenn barna í Heiðarskóla.    Heiðarleikar Heiðarskóla verða haldnir föstudaginn 1. júní nk. í Heiðarskóla og lýku...
ad_image ad_image ad_image