Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Bleikur dagur í Heiðarskóla

Föstudaginn 13. október verður bleikur dagur í Heiðarskóla en októbermánuður hefur verið helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna barátt...

Nýr körfuboltavöllur vígður

Lengi hefur verið beðið eftir að nýtt undirlag verði lagt og nýjar körfur settar upp á körfuboltavöllinn við innganginn í íþróttahúsið. Í viku...

Hlupu samtals 1887,5 km í Heiðarskólahlaupi!

Dagana 14. og 18. september fór Norræna skólahlaupið fram en það kjósum við að kalla Heiðarskólahlaupið. 384 nemendur af 417 hlupu samtals 1887,5 km í hlaupinu. Höfðu nem...

Ársskýrsla foreldrafélags Heiðarskóla

Ársskýrsla FFHS - foreldrafélags Heiðarskóla fyrir skólaárið 2016 - 2017 hefur verið birt á heimasíðu skólans. Hana má finna hér.

Þorgrímur hvatti til ástar á lífinu

Þorgrímur Þráinsson kom í sína árlegu heimsókn til nemenda í 10. bekk í dag mánudaginn 25. september. Hann hélt fyrir þá fyrirlestur sem ber heitið&...

Alþjóðadagur læsis er í dag 8. september

Alþjóðadagur læsis er í dag 8. september. Sameinuðu þjóðirnar gerðu þann dag að alþjóðadegi læsis árið 1965 í því skyni að v...
ad_image ad_image ad_image