Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Bleikur dagur í Heiðarskóla
10. október 2019
Bleikur dagur í Heiðarskóla

Föstudagurinn 11. október verður bleikur dagur í Heiðarskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við starfsfólk og nemendur ti...

Lesa meira
Markmiðasetningadagur
27. september 2019
Markmiðasetningadagur

Þriðjudagurinn 1. október er markmiðasetningardagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn í 2. - 10. bekk samtal um markmið nemenda fyrir skólaárið og fleira. Forel...

Lesa meira
Einar Mikael töframaður í heimsókn
6. september 2019
Einar Mikael töframaður í heimsókn

Einar Mikael töframaður heimsótti 1. - 4. bekk í dag. Tilefnið var 20 ára afmæli Ljósanætur og tilraun til að slá Íslandsmet í töfrabrögðum.  Hann kenndi nemendum einfaldan spilagaldur og hvatti þau t...

Lesa meira
Hnetulaus

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan