Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Hárgreiðsluval æfði fléttur
30. september 2022
Hárgreiðsluval æfði fléttur

Nemendur í hárgreiðsluvali hafa verið að vinna með að gera allskonar fléttur og í dag fengu þau nemendur úr 1. og 2. bekk til að æfa sig á. Bæði stelpurnar í hárgreiðsluvali og þær stelpur sem komu úr...

Lesa meira
Göngum í skólann_bæjarstjórinn í heimsókn
13. september 2022
Göngum í skólann_bæjarstjórinn í heimsókn

Heiðarskóli tekur þátt í verkefninu "Göngum í skólann" sem er á vegum ÍSÍ. Þar eru nemendur og starfsfólk hvött til að ganga í skólann. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virka...

Lesa meira
Friðarhlauparar komu við í Heiðarskóla
8. september 2022
Friðarhlauparar komu við í Heiðarskóla

Í upphafi dags komu hlaupagarpar í heimsókn til 4. bekkjar á vegum Friðarhlaupsins. Eins og segir á vefsíðu verkefnisins er Friðarhlaupið (Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run) alþjóðlegt kyndilboðhlau...

Lesa meira
Hnetulaus

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan