Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Gróa, Lísa og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

Gróa Björk Hjörleifsdóttir, Guðrún Lísa Einarsdóttir og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar fyrir jóga og slökunart&iac...

Sumarkveðja

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum, foreldrum, stjórn foreldrafélagsins og samstarfsaðilum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2018 - 2019. Þ...

Sigurvegarar í ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2019

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla var haldin í fjórða sinn undir lok skólaársins. Allir nemendur skólans höfðu möguleika á að taka þátt en ljóði...

Skólaslit 2019 og útskrift 10. bekkjar

Ánægjulegu skólaári var slitið á þessu 20 ára afmælisári skólans í dag, þriðjudaginn 4. júní. Skólaslitin voru að venju þr&iac...

Hlið við hlið myndband ársins

Stuttmyndadagar unglingastigs fóru fram dagana 22. - 24. maí en þetta var í sjötta sinn sem þeir eru haldnir hér í Heiðarskóla. Nemendum var skipt í hópa innan hvers á...

Tímasetningar skólaslita

Skólaslit fara fram þriðjudaginn 4. júní og eru tímasetningar eftirfarandi: Kl. 09.00 - 1., 2. og 3. bekkur. Kl. 10.00 - 4., 5. og 6. bekkur. Kl. 11.00 - 7., 8. og 9. bekkur. Kl. 13.00 - Úts...

Uppstigningardagur, Heiðarleikar og starfsdagur

Fimmtudagurinn 30. maí er uppstigningardagur og verður þá frí í skólanum. Föstudagurinn 31. maí er skertur kennsludagur en þá fara hinir árlegu Heiðarleikar fram. ...

Sumarhátíð FFHS föstudaginn 31. maí

Heiðarleikar Heiðarskóla verða haldnir föstudaginn 31. maí n.k. og lýkur þeim um kl. 11.00.  Að þeim loknum ætlar foreldrafélag Heiðarskóla að bjóða upp...
ad_image ad_image ad_image