Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Skólaþing Heiðarskóla - Þakkir til skólasamfélagsins!

Skólaþingið okkar, Með nesti og nýja skó - Horft til framtíðar, var haldið laugardaginn sl. Sóley Halla, skólastjóri, setti þingið með erindi um breyttar áher...

Menningarstundir í tilefni af Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var í gær, sunnudaginn 16. nóvember, en eins og kunnugt er er það fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni af deginum fara fram menningarstundur á...

Menntamálaráðherra væntanlegur á skólaþing

Á morgun, laugardag, verður skólaþing Heiðarskóla Með nesti og nýja skó - Horft til framtíðar haldið eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni. N&...

Skólaþing Heiðarskóla laugardaginn 15. nóvember - dagskrá og skráning

Skólaþing Heiðarskóla Með nesti og nýja skó - Horft til framtíðar - Skólaþing verður haldið í Heiðarskóla, laugardaginn 15. nóvember kl. 10:30...

Nemendaþing í 8.-10. bekk

Föstudaginn 31. október fóru fram nemendaþing í 8., 9. og 10. bekk á sal skólans þar sem nemendum gafst kostur á að koma skoðunum sínum á framfæri m.a. um eftirfar...

Skipulagsdagur kennara 4. nóvember

Þriðjudagurinn 4. nóvember er skipulagsdagur kennara. Þennan dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn er lokaður.
ad_image ad_image ad_image