Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Tímasetningar skólaslita 5. júní

Skólaslit fara fram þriðjudaginn 5. júní. Tímasetningar eru eftirfarandi: Kl. 09.00 - 1., 2. og 3. bekkur. Kl. 10.00 - 4., 5. og 6. bekkur. Kl. 11.00 - 7., 8. og 9. bekkur. Kl. 13.00 - 10. bekkur  -...

Annar í hvítasunnu, starfsdagur 22. maí og fleira

Framundan er hvítasunnuhelgin og því verður frí í skólanum á mánudaginn, annan í hvítasunnu. Nemendur eru einnig í fríi á þriðjudaginn en &thor...

Aðalfundur foreldrafélags Heiðarskóla

Aðalfundur stjórnar Foreldrafélags Heiðarskóla verður haldinn fimmtudaginn 24. maí á sal Heiðarskóla kl. 19:30.  Stjórn foreldrafélagsins hvetur foreldra til að mæ...

Hreystikeppni miðstigs

Í gær, þriðjudaginn 15. maí, öttu nemendur í 5. - 7. bekk kappi í skólahreystiþrautum Heiðarskóla. Líf og fjör var í íþróttasalnum og v...

Valgreinar 2018 - 2019

Gögn fyrir valgreinar skólaársins 2018 - 2019 fyrir verðandi 8. - 10. bekki eru nú aðgengileg hér á heimasíðunni. Við hvetjum foreldra til þess að skoða þau vel með...

Heiðarskólasigur í Skólahreysti 2018!

Lið Heiðarskóla, skipað þeim Ástrósu Elísu, Bartosz, Eyþóri og Ingibjörgu Birtu, vann frækinn sigur í úrslitakeppni Skólahreystis í Laugardalshö...
ad_image ad_image ad_image