Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Skertur dagur og dagskrá aðventunnar

Föstudagurinn 27. nóvember er skertur kennsludagur og mun skóla ljúka kl. 11.10. Nemendur í 1.-4. bekk geta borðað hádegismatinn sinn áður en þeir fara heim eða í fr&iacut...

Jólaföndur Foreldrafélags Heiðarskóla

Fimmtudaginn 26. nóvember verður hið árlega jólaföndur Foreldrafélags Heiðarskóla frá kl. 17.00 til 19.00 á sal skólans. Boðið verður upp á ýmis konar ...

Menningarstundir í tilefni af Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember en eins og kunnugt er er það fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni af deginum fara fram menningarstundur á sal skólans ...

Sungið af lífi og sál

Í dag föstudaginn 13. nóvember fóru nemendur í 1.-6. bekk á sal til að taka þátt í söngstundum. Að vanda stýrði Mummi tónmenntakennari söngstundunum og...

Starfsdagur miðvikudaginn 11. nóvember

Miðvikudagurinn 11. nóvember er starfsdagur kennara. Nemendur eru þá í fríi og frístundaskólinn lokaður. 

Ást gegn hatri - Fyrirlestrar feðginanna Selmu og Hermanns

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Að því tilefni kom Selma Hermannsdóttir, þolandi eineltis, í heimsókn til okkar þriðjudaginn 3. nóvember. Hún sagði nemend...
ad_image ad_image ad_image