Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Eysteinn Hauksson með fyrirlesturinn Besta víman
7. nóvember 2019
Eysteinn Hauksson með fyrirlesturinn Besta víman

Eysteinn Hauksson, knattspyrnuþjálfari, flutti fyrirlestur sinn Besta víman fyrir nemendur í 8. - 10. bekk í gær. Fyrirlesturinn hefur forvarnargildi en Eysteinn fjallaði um kosti þess að lifa lífinu ...

Lesa meira
Gjöf frá foreldrafélaginu sem mun nýtast vel
7. nóvember 2019
Gjöf frá foreldrafélaginu sem mun nýtast vel

Í tilefni af 20 ára afmæli Heiðarskóla gaf foreldrafélagið skólanum afar veglega gjöf sem vafalaust mun nýtast mjög vel. Um er að ræða þráðlausa hátalara með hljóðnema. Guðný Kristjánsdóttir var stjór...

Lesa meira
20 ára afmælishátíð Heiðarskóla
6. nóvember 2019
20 ára afmælishátíð Heiðarskóla

20 ára afmælishátíð Heiðarskóla var haldin í dag. Hátíðin hófst kl. 9.30 í íþróttasalnum þar sem nemendur, starfsfólk og góðir gestir komu saman og nutu þess sem þar fór fram. Allir nemendur í 1. - 4....

Lesa meira
Hnetulaus

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan