Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Innkaupalistar eru tilbúnir

Innkaupalistar hafa nú verið birtir hér á vefsíðunni og er þá að finna undir Nemendur og nám eða með því að smella hér.

Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla 2015-2016 komin út

Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla fyrir skólaárið 2015-2016 er komin á vef skólans. Í henni er gerð grein fyrir sjálfsmati Heiðarskóla en tilgangurinn með þ...

Skólasetning og skólabyrjun

Mánudagur 22. ágúst: Kl. 09.00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10.00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11.00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. ...

Þórey Garðarsdóttir ráðin deildarstjóri eldra stigs

Þórey Garðarsdóttir hefur tekið við stöðu deildarstjóra eldra stigs. Hún var ráðin úr hópi þriggja umsækjenda í júlí. Þór...

Fréttabréf Heiðarskóla júní 2016

Nýtt fréttabréf Heiðarskóla er komið út. Í því eru ýmsar fréttir af skólastarfi vorannar. Smellið á myndina til þess að lesa bréfið...

Sumarkveðja

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2015-2016. Það er ósk okkar að þið njóti&et...
ad_image ad_image ad_image