Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Vetrarfrí föstudaginn 17. október

Föstudaginn 17. október er vetrarfrí í Heiðarskóla hjá nemendum og starfsfólki. Frístundaskólinn er lokaður þennan dag.

Bleikur dagur

Fimmtudagurinn 16. október verður bleikur dagur í Heiðarskóla en októbermánuður hefur verið helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni ...

Hugmyndakassi fyrir Gryfjuna

Eðvarð Már Eðvarðsson, nemandi í 7. EA, hefur útbúið ljómandi fínan hugmyndakassa fyrir Gryjuna okkar en það er sameiginlegt útinámssvæði Heiðarsk&oac...

Víðavangshlaup Heiðarskóla

Á mánudaginn og þriðjudaginn í síðustu viku fór fram víðavangshlaup Heiðarskóla á opna svæðinu á milli Heiðarbóls og Valla. Nemendur á &o...

Minning

Í dag verður Gestrún Sveinsdóttir, starfsmaður Heiðarskóla, jarðsungin frá Keflavíkurkirkju. Gestrún, eða Rúna eins og hún var ávallt kölluð, h&oacut...

Breyting á skólastarfi föstudaginn 10. október

Föstudaginn 10. október verður Gestrún Sveinsdóttir, starfsmaður Heiðarskóla, jarðsungin frá Keflavíkurkirkju kl. 13:00. Þennan dag lýkur skólastarfi í Heið...
ad_image ad_image ad_image