Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Bryndís Jóna verður skólastjóri tímabundið og María aðstoðarskólastjóri

Breyting varð á ráðningu Rafns Markúsar Vilbergssonar sem hafði þegið stöðu skólastjóra að loknu ráðningarferli í kjölfar þess að Haraldur Axel ...

Tóbakslaus bekkur: 7. EN einn af sigurvegurunum

Tóbakslaus bekkur er verkefni sem embætti landlæknis stendur fyrir ár hvert. Nemendur í 7., 8. og 9. bekk geta tekið þátt og sent inn verkefni sitt sem á að innhalda hugmyndir sem geta stu&...

Æsispennandi viðeignir 10. bekkinga og starfsfólks!

Viðureignir 10. bekkjar og starfsfólks fóru fram í morgun. Strákarnir áttust við fótbolta en stelpurnar í brennó. Karlarnir voru heldur fáliðaðir þetta ári...

Starfsdagur þriðjudaginn 21. maí

Á þriðjudaginn í næstu viku er starfsdagur í Heiðarskóla. Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað. Nú eru kennarar í óða &o...

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2019

Aðalfundur stjórnar foreldrafélags Heiðarskóla

Aðalfundur stjórnar foreldrafélags Heiðarskóla verður haldinn mánudaginn 20. maí á sal Heiðarskóla kl. 20.  Stjórn foreldrafélagsins hvetur foreldra/forráð...

Lið Heiðarskóla í 3. sæti í Skólahreysti!

Lið Heiðarskóla, skipað þeim Bartosz, Eyþóri, Hildi Björgu og Klöru Lind, stóð sig frábærlega í úrslitum Skólahreystis í Laugardalshöll &iacut...

1. maí - frí í skólanum

Á morgun er 1. maí - baráttudagur verkalýðsins og því frí í skólanum. Tomorrow is May 1 - The International Workers Day and therefore both students and staff have the day off.
ad_image ad_image ad_image