Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Skákmót Heiðarskóla 2015 - Eyþór Vilmundur skákmeistari!

Föstudaginn 22. maí var hið árlega skákmót Heiðarskóla haldið. 40 nemendur skráðu sig til leiks og var teflt annars vegar milli nemenda í 1. - 4. bekk og hins vegar 5. - 10. bekk. ...

Skólaslit 5. júní

Skólaslit fara fram föstudaginn 5. júní. Tímasetningar eru eftirfarandi: Kl. 09.00 - 1., 2. og 3. bekkur Kl. 10.00 - 4., 5. og 6. bekkur Kl. 11.00 - 7., 8. og 9. bekkur Kl. 13.30 - 10. bekkur  - Að lo...

Aðalfundur foreldrafélags Heiðarskóla fimmtudaginn 28. maí

Aðalfundur foreldrafélags Heiðarskóla verður haldinn fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 á sal skólans.     Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Önnur má...

Skólahreystikeppni 5.-7. bekkja

Miðvikudaginn 6. maí öttu 30 nemendur í 5.-7. bekk kappi í skólahreystiþrautum Heiðarskóla. Líf og fjör var í íþróttasalnum og var mikill kraftur bæ&et...

Sumarhátíð í Heiðarskóla þriðjudaginn 19. maí

Sumarhátíð Foreldrafélagsins verður haldin þriðjudaginn 19. mai kl.17.00-19.00 í Heiðarskóla. Hátíðin verður með nokkuð svipuðu sniði og undanfarin á...

Samskiptadagur 13. maí

Miðvikudagurinn 13. maí er samskiptadagur í Heiðarskóla. Þennan dag verður uppeldisstefnan sem unnið er eftir í skólanum, Uppeldi til ábyrgðar, í brennidepli. Kjarni stefnu...
ad_image ad_image ad_image