Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Sjálfsmatsskýrsla 2016 - 2017

Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2016 - 2017 hefur verið birt á vefsíðunni. Hana má skoða hér.

Sumarkveðja

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2016-2017. Það er ósk okkar að þið njóti&et...

María Óladóttir ráðin deildarstjóri yngra stigs

María Óladóttir var á dögunum ráðin í stöðu deildarstjóra yngra stigs og mun hún taka við því starfi af Steinunni Snorradóttur í ágú...

Jökull Ingi er skákmeistari Heiðarskóla 2017

Skákmót Heiðarskóla var haldið dagana 26. og 29. maí. Nemendur í 3. - 10. bekk gátu tekið þátt og voru um 50 skráðir til leiks. Fyrirkomulag skákmótsins ...

Úrslit í ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2017

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla var haldin í annað sinn undir lok skólaársins. Allir nemendur skólans höfðu möguleika á að taka þátt en ljóðin voru flok...

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Ánægjulegu skólaári var slitið á sal skólans föstudaginn 2. júní. Skólaslitin voru að venju þrjú, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo ú...
ad_image ad_image ad_image