Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttabréf Heiðarskóla júní 2016

Nýtt fréttabréf Heiðarskóla er komið út. Í því eru ýmsar fréttir af skólastarfi vorannar. Smellið á myndina til þess að lesa bréfið...

Sumarkveðja

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2015-2016. Það er ósk okkar að þið njóti&et...

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga

Ánægjulegu skólaári var slitið á sal skólans í veðurblíðunni mánudaginn 6. júní. Skólaslitin voru að venju fjögur, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6....

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2016

    Ljóðasamkeppni Heiðarskóla var haldin í fyrsta sinn undir lok skólaársins. Allir nemendur skólans höfðu möguleika á að taka þátt en ljó&e...

Starfsdagur föstudaginn 3. júní

Föstudagurinn 3. júní er skipulagsdagur starfsfólks Heiðarskóla. Þá eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður.

Tímasetningar skólaslita 6. júní

Skólaslit fara fram mánudaginn 6. júní. Tímasetningar eru eftirfarandi: Kl. 09.00 - 1., 2. og 3. bekkur Kl. 10.00 - 4., 5. og 6. bekkur Kl. 11.00 - 7., 8. og 9. bekkur Kl. 13.30 - 10. bekkur  - Að l...
ad_image ad_image ad_image