Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Starfsdagar og vetrarfrí dagana 19.-21. október

    Miðvikudagur og fimmtudagur, 19. og 20. október, eru starfsdagar í Heiðarskóla og nemendur því í fríi auk þess sem frístundaskólinn er lokaður. F&oum...

Skólabíll frá Ásbrú

Skólabíllinn fer frá fyrstu stoppustöð á Ásbrú kl. 9.40 í dag þar sem kennsla hefst kl. 10.00 vegna kaldavatnsleysis.  

Kaldavatnsleysi: Skóli hefst kl. 10.00

Skóli hefst í dag, fimmtudag kl. 10.00 sökum kaldavatnsleysis.

Kennslubækur í heimlisfræði eftir Ólöfu okkar Jónsdóttur

  Menntamálastofnun hefur nú gefið út tvær af þremur kennslubókum í heimilisfræði eftir hana Ólöfu okkar heimilisfræðikennara. Bækurnar samdi hún &...

Þorgrímur Þráinsson hvatti til samstöðu og góðra verka

Þorgrímur Þráinsson kom í sína árlegu heimsókn til nemenda í 10. bekk mánudaginn 3. október. Hann hélt fyrirlestur fyrir nemendur sem ber heitið Verum á...

Kaldavatnsleysi á fimmtudagsmorgun

Að morgni fimmtudagsins 13. október er útlit fyrir að kaldavatnslaust verði í Reykjanesbæ til kl. 11.00. Samkvæmt tilmælum frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja á skólastar...
ad_image ad_image ad_image