Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Heiðarskóladrengir unnu Fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar!

Lið Heiðarskóla, skipað drengjum í 9. og 10. bekk unnu Fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar í Reykjaneshöllinni mánudaginn 15. september. Auk Heiðarskóla tók...

Leikjavinir

Í þessari viku fórum við af stað með verkefni sem við köllum Leikjavinir. Það gengur út á að 5-6 nemendur í 10. bekk stjórna leikjum í frímín&uacu...

Fjölgun í fiskabúrinu!

Fjölgað hefur í fiskabúrinu okkar í matsalnum! Fiskapar gætir nú vel agnarsmárra seiða sinna fyrir öðrum forvitnum og svöngum íbúum fiskabúrsins. Hefur þet...

Markmiðssetningardagur

Þriðjudaginn 1. september er markmiðssetningardagur í Heiðarskóla. Foreldrar hafa þegar fengið upplýsingar um daginn og hvar og hvenær á að mæta með börnum sínum ...

Innkaupalistar komnir á vefinn

Innkaupalistar hafa nú verið birtir hér á vefsíðunni og er þá að finna undir Nemendur og nám.

Skólasetning Heiðarskóla föstudaginn 22. ágúst

Skólasetning Heiðarskóla verður föstudaginn 22. ágúst. Skólasetning og kynning á starfi skólaársins verður á sama tíma og því mikilvæg...
ad_image ad_image ad_image