Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Sigur í Gettu enn betur, spurningakeppni grunnskólanna
14. febrúar 2020
Sigur í Gettu enn betur, spurningakeppni grunnskólanna

Gettu enn betur lið Heiðarskóla stóð sig ákaflega vel í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ sem haldin var í Njarðvíkurskóla þriðjudaginn 11.febrúar.  Þau Júlía Rán Árnadóttir og Sólon Sigurin...

Lesa meira
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar / Ze względu na złą pogodę !
13. febrúar 2020
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar / Ze względu na złą pogodę !

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tó...

Lesa meira
Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar
13. febrúar 2020
Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar

Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn ( föstudaginn 14.febrúar) þá biðjum við foreldra/forráðamenn að skoða eftirfarandi verklagsreglur grunnskóla við óveðri. Þegar veðurspár gefa til kynna...

Lesa meira
Hnetulaus

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan