Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson heimsótti 3. bekk

Í dag föstudag kom Logi Gunnarsson landsliðsmaður í körfubolta í heimsókn til okkar 3. bekk. Hann sagði frá sjálfum sér. Logi lagði ríka áherslu á mikilv&...

Matsdagur þriðjudaginn 20. janúar

Þriðjudagurinn 20. janúar er matsdagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn samtal um námslega stöðu nemenda. Til umræðu verða m.a. ...

Rafrænar tímabókanir fyrir matsdag þann 20. janúar

Opnað hefur verið fyrir rafrænar tímabókanir fyrir matsdaginn þann 20. janúar. Til að bóka viðtalstíma hjá umsjónarkennara er farið inn á mentor, fjölskylduv...

Skipulagsdagur kennara 8. janúar

Fimmtudagurinn 8. janúar er skipulagsdagur kennara. Þennan dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður.

Jólakveðja

Við sendum nemendum okkar, fjölskyldum þeirra og velunnurum skólans okkar bestu jóla og nýjárskveðjur og þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að l...

Fréttabréf Heiðarskóla komið út

Nýtt fréttabréf Heiðarskóla er komið út. Í því eru ýmsar fréttir úr skólastarfi haustannarinnar og dagskrá jólahátí&et...
ad_image ad_image ad_image