Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Æsispennandi viðeignir 10. bekkinga og starfsfólks!

Viðureignir 10. bekkjar og starfsfólks fóru fram í morgun. Strákarnir áttust við fótbolta en stelpurnar í brennó. Karlarnir voru heldur fáliðaðir þetta ári...

Starfsdagur þriðjudaginn 21. maí

Á þriðjudaginn í næstu viku er starfsdagur í Heiðarskóla. Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað. Nú eru kennarar í óða &o...

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2019

Aðalfundur stjórnar foreldrafélags Heiðarskóla

Aðalfundur stjórnar foreldrafélags Heiðarskóla verður haldinn mánudaginn 20. maí á sal Heiðarskóla kl. 20.  Stjórn foreldrafélagsins hvetur foreldra/forráð...

Lið Heiðarskóla í 3. sæti í Skólahreysti!

Lið Heiðarskóla, skipað þeim Bartosz, Eyþóri, Hildi Björgu og Klöru Lind, stóð sig frábærlega í úrslitum Skólahreystis í Laugardalshöll &iacut...

1. maí - frí í skólanum

Á morgun er 1. maí - baráttudagur verkalýðsins og því frí í skólanum. Tomorrow is May 1 - The International Workers Day and therefore both students and staff have the day off.

Sumardagurinn fyrsti - frí í skólanum

Á morgun, fimmtudaginn 25. apríl, er sumardagurinn fyrsti og þá er frí í skólanum. Njótið dagsins. -- Tomorrow is First Day of Summer which is a public national holiday og therefore ...

Páskafrí og páskalestur

Mánudaginn 15. apríl hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 23. apríl samkvæmt stundaskrá. Nemendur hafa v...
ad_image ad_image ad_image