Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Lestrarvinir í 1. og 6. bekk

Lestrarvinir í 1. og 6. bekk hittust í gær og áttu notalegar lestrarstundir saman víðs vegar um skólann. Kennarar nemendanna komu þessum vináttuböndum á og var þetta fyrsta v...

Samræmd könnunarpróf dagana 21.-25. september

Skipulag vegna samræmdra prófa dagana 21.-25. september er sem hér segir: 10. bekkur Mánudagur 21/9  - íslenska Þriðjudagur 22/9 - enska Miðvikudagur 23/9 - stærðfr&aeli...

Stjórn nýs nemendaráðs skipuð

Á dögunum var kosið í nýja stjórn nemendaráðs Heiðarskóla. Guðni  Ívar Guðmundsson nemandi í 10.EP var kosinn formaður, Ísabella Magnúsdó...

Má ég vera memm? Bókagjöf

Fyrr í mánuðinum afhenti Harpa Lúthersdóttir skólanum fjölda eintaka af bók sinni Má ég vera memm? ásamt kennsluleiðbeiningum. Í inngangi bókarinnar lý...

Bókakaup: Þakkir til FFHS

Á vordögum færði stjórn Foreldrafélags Heiðarskóla bókasafninu gjafakort að upphæð 50 þúsund krónur til bókakaupa. Hér má sjá þ&...

Markmiðasetningadagur - markmið og skráning

Þriðjudaginn 8. september er markmiðasetningadagur í Heiðarskóla. Þennan dag hitta nemendur og foreldrar/forráðamenn þeirra umsjónarkennara og eiga m.a. samtal um markmið vetrarins. &I...
ad_image ad_image ad_image