Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Hreystikeppni Heiðarskóla

Skólahreystikeppni Heiðarskóla fór fram í íþróttasal skólans í dag 6. desember. Eins og endranær var spennustig keppenda hátt og stuðningur nemenda í 5.-10. bek...

Skertur kennsludagur á föstudaginn og aðventudagskrá

Föstudagurinn 25. nóvember er skertur kennsludagur og mun skóla ljúka kl. 11.10. Nemendur í 1.-4. bekk geta borðað hádegismatinn sinn áður en þeir fara heim eða í frís...

Jólaföndur FFHS

Fimmtudaginn 24. nóvember verður hið árlega jólaföndur Foreldrafélags Heiðarskóla frá kl. 17.00 til 19.00 á sal skólans. Boðið verður upp á ýmis konar ...

Lestrarsprettur hefst á miðvikudaginn

Á degi íslenskrar tungu, miðvikudaginn 16. nóvember, hefst lestrarsprettur í Heiðarskóla en þá safna nemendur bókstöfum fyrir ákveðinn mínútufjölda s...

Menningarstundir í tilefni af degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni af deginum fara fram menningarstundur á sal skólans á miðvikudag, ...

Baráttudagur gegn einelti í dag, 8. nóvember

Í dag, 8. nóvember, er Baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var fyrst haldinn árið 2011 með það markmið að vekja sérstaka athygli á þessu mikilvæga málefni. &n...
ad_image ad_image ad_image