Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Umbótaáætlun vegna ytra mats hefur verið samþykkt

Eins og áður hefur komið fram var ytra mat Menntamálastofnunar framkvæmt í Heiðarskóla haustið 2018. Skólanum barst skýrsla með niðurstöðum í upphafi árs o...

Dagatal skólaársins 2019 - 2020

Dagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt. Það má skoða með því að smella á myndina: 

Dzana og Sóley í úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Í dag, föstudaginn 15. mars, voru þær Dzana Crnac úr 7. SRS og Sóley Halldórsdóttir úr 7. EN valdar úr hópi 12 nemenda í 7. bekk til að vera fulltrúar Hei...

Mætum í skrautlegum sokkum á Mottudeginum

  Föstudagurinn 15. mars er Mottudagurinn og þann dag eru allir í Heiðarskóla hvattir til að mæta í skrautlegum sokkum í skólann. Eins og kemur fram á vefsí...

Verðlaunahafar í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 19. febrúar s.l. Þar voru þátttakendur 138 úr öllum grunnskólum á Su&et...

Öskudagur 6. mars

Öskudagur verður með hefðbundnu sniði í Heiðarskóla. Allir nemendur mæta í sínar heimastofur kl. 8.10 og mega þeir koma í öskudagsbúningum. Á dagskrá ve...

Gettu enn betur liðið okkar í 2. sæti

Gettu enn betur lið Heiðarskóla stóð sig ákaflega vel í Spurningakeppni grunnskólanna í Holtaskóla miðvikudaginn 27. febrúar. Þau Sólon Siguringason og Júl&ia...

Frábærir þemadagar afstaðnir

Nýafstaðnir þemadagar okkar báru yfirskriftina - Tækni, vísindi og nýsköpun. Fóru þeir fram dagana 13. - 15. febrúar. Nemendur fengust við alls kyns spennandi verkefni og þ...
ad_image ad_image ad_image