Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði
Skólaslit og útskrift
Skólaárinu 2022 – 2023 var slitið miðvikudaginn 7. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar. Í 1. - 9 . bekk lásu fulltrúar hvers...
Lesa meiraVerðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.
Ísabella Jónsdóttir nemandi í 5. bekk komst í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023 með verkefnið Íslandsapp. Það voru 25 hugmyndir sem komust í úrslit af öllu landinu. Sérstök dómnefnd fór svo...
Lesa meiraNemendur í 7. bekk fengu veglega gjöf
Þriðjudaginn 30. maí fengu nemendur í 7. bekk heimsókn frá nemendum í MSS, þar sem þau afhentu öllum nemendum í 7.bekk peysu að gjöf, með logoi sem á stendur; Stopp Einelti. Verkefnið Stopp einelti e...
Lesa meira