Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Uppbyggingarstefnan

Vorið 2009 var einróma samþykkt á starfsmannafundi að Heiðarskóli skyldi kenna sig við Uppbyggingarstefnuna, vera Uppbyggingarskóli. Við höfum verið að kynna okkur þessa stefnu frá 2004, farið á fjölda námskeiða, heimsótt skóla og fengið fyrirlestra og námskeið til okkar.

Á þessari síðu ætlum við að safna saman fróðlegu efni fyrir foreldra og aðra áhugasama um Uppbyggingarstefnuna.

Kynningarbæklingur um Uppbyggingarstefnuna

Kynningaglærur frá foreldrafundi haustið 2009

Bækur:
Sterk saman

Uppeldi til ábyrgðar

Barnið mitt er gleðigjafi

Vefsíður:

Vefsíða félagsins Uppbygging sjálfsaga - Uppeldi til ábyrgðar


www.realrestitution.com

ad_image ad_image ad_image