Fréttir

Skólaslit og útskrift
8. júní 2023
Skólaslit og útskrift

Skólaárinu 2022 – 2023 var slitið miðvikudaginn 7. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar.  Í 1. - 9 . bekk lásu fulltrúar hvers bekkjar upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. komu fram upplýsingar um það sem þeim fannst merkilegast á skólaárinu, hvað þau lærðu mest, hvað var skemmtil...

Lesa meira
Verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.
6. júní 2023
Verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.

Ísabella Jónsdóttir nemandi í 5. bekk komst í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023 með verkefnið Íslandsapp. Það voru 25 hugmyndir sem komust í úrslit af öllu landinu. Sérstök dómnefnd fór svo yfir öll verkefnin sem komust í úrslit og hlaut Ísabella Samgöngubikar NKG, fyrir framúrskarandi lausn sem tengist samgöngumálum. Lýsing hugmyndar: M...

Lesa meira
Nemendur í 7. bekk fengu veglega gjöf
4. júní 2023
Nemendur í 7. bekk fengu veglega gjöf

Þriðjudaginn 30. maí fengu nemendur í 7. bekk heimsókn frá nemendum í MSS, þar sem þau afhentu öllum nemendum í 7.bekk peysu að gjöf,  með logoi sem á stendur; Stopp Einelti. Verkefnið Stopp einelti er unnið af hópi nemenda hjá Samvinnu, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Markmið hópsins er að vekja athygli á einelti. Hópurinn vill leggja áherslu á...

Lesa meira
Skólaslit
2. júní 2023
Skólaslit

...

Lesa meira
Heiðarleikar
2. júní 2023
Heiðarleikar

...

Lesa meira
Meisturum fagnað
22. maí 2023
Meisturum fagnað

Skólahreystimeisturum var fagnað vel í dag eftir sigurinn á laugardaginn. Allur skólinn kom saman á sal og fagnaði þeim Sigurpáli, Guðlaugu Emmu, Jóni Ágústi og Alísu, þvílíkir meistarar! Varamenn liðsins voru Snorri og Ylfa og þjálfarinn/íþróttakennarinn sem hélt þeim við efnið í Skólahreystivalinu í allan vetur er Sveinn Þór Steingrímsson.  Áfram...

Lesa meira
Vegna boðaðra verkfalla félagsmanna STFS
22. maí 2023
Vegna boðaðra verkfalla félagsmanna STFS

Upplýsingar hafa verið sendar til foreldra/forráðamanna nemenda í Heiðarskóla vegna boðaðra verkfalla félagsmanna Starfsmannafélags Suðurnesja sem starfa í grunnskólum. Ef af verkföllunum verður munu þau hafa töluverð áhrif á skólastarf næstu þrjá daga. Við komum öll til með að þurfa að fylgjast með gangi mála, allt fram til kl. 8 í fyrramálið.  Þ...

Lesa meira
Sigurvegarar í Skólahreysti 2023!
21. maí 2023
Sigurvegarar í Skólahreysti 2023!

Lið Heiðarskóla gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum í úrslitum Skólahreystis 2023 í Laugardalshöll í gærkvöldi. Liðið okkar skipuðu þau Alísa Myrra, Guðlaug Emma, Jón Ágúst og Sigurpáll Magni ásamt varamönnunum Snorra Rafni og Ylfu Vár. Þjálfarinn þeirra var einn íþróttakennaranna okkar hann Sveinn Þór Steingrímsson.  Árangur liðsins var á ...

Lesa meira
Uppstigningardagur og starfsdagur
17. maí 2023
Uppstigningardagur og starfsdagur

...

Lesa meira
Skákmót Heiðarskóla
17. maí 2023
Skákmót Heiðarskóla

Árlegt skákmót Heiðarskóla fór fram miðvikudaginn 17. maí. Þátttaka var mjög góð en alls voru það tæplega 50 nemendur úr 4. – 10. bekk sem tóku þátt að þessu sinni. Hópnum var skipt í tvennt, 4. – 6. bekkur keppti innbyrðis og svo 7. – 10. bekkur. Tefldar voru 5 umferðir og að þeim loknum voru það stigahæstu keppendur úr hvorum hóp sem kepptu áfram...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan