Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna föstudaginn 24. nóvember

21.11.2017

Föstudagurinn 24. nóvember er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður. ... Meira


Menningarstundir í tilefni af Degi íslenskrar tungu

16.11.2017
Menningarstundir í tilefni af Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Eins og venja er fara fram menningarstundur á sal skólans í tilefni af deginum þar s... Meira


Jólaföndur foreldrafélags Heiðarskóla

16.11.2017
Jólaföndur foreldrafélags Heiðarskóla

Fimmtudaginn 30. nóvember verður hið árlega jólaföndur foreldrafélags Heiðarskóla frá kl. 17.00 til 19.00 á sal skólans.    Endilega takið daginn frá.... Meira


Músík og sögur

14.11.2017

Mánudaginn 13. nóvember fengum við til okkar góða gesti á vegum verkefnisins List fyrir alla með tónlistardagskrána Músík og sögur. Tónlistarfólkið Laufey... Meira


Platorð, puttaferðalag og hugmyndaveiði

8.11.2017

Rithöfundar á vegum verkefnisins Skáld í skólum hafa undanfarnar vikur heimsótt nemendahópa okkar. Foreldrafélag Heiðarskóla styrkir skólann fyrir kostnaði við heims... Meira


Sköpun, gleði og samvinna á uppbyggingarstefnudegi

8.11.2017

Í gær, þriðjudag, var uppbyggingarstefnudagur í Heiðarskóla. Innan hvers aldursstigs var nemendum skipt upp í hópa og í þeim voru ýmis skemmtileg verkefni í st&oum... Meira


ad_image ad_image ad_image