Fréttir

Sigur í Gettu enn betur, spurningakeppni grunnskólanna
14. febrúar 2020
Sigur í Gettu enn betur, spurningakeppni grunnskólanna

Gettu enn betur lið Heiðarskóla stóð sig ákaflega vel í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ sem haldin var í Njarðvíkurskóla þriðjudaginn 11.febrúar.  Þau Júlía Rán Árnadóttir og Sólon Siguringason í 9. bekk og Snævar Ingi Sveinsson í 10. bekk gerðu sér lítið fyrir og báru sigur úr býtum þegar þau unnu lið Akurskóla í úrslitum. Við óskum þe...

Lesa meira
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar / Ze względu na złą pogodę !
13. febrúar 2020
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar / Ze względu na złą pogodę !

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar....

Lesa meira
Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar
13. febrúar 2020
Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar

Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn ( föstudaginn 14.febrúar) þá biðjum við foreldra/forráðamenn að skoða eftirfarandi verklagsreglur grunnskóla við óveðri. Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almenni...

Lesa meira
Polska szkola / Pólskur móðurmálsskóli
6. febrúar 2020
Polska szkola / Pólskur móðurmálsskóli

Nowa Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego prowadzi zajęcia na drugi semestr 2020 w Myllubakkaskóli w każdą sobotę. Urząd Miasta Reykjanesbaer zachęca rodziców dzieci polskiego pochodzenia do uczestnictwa w tej szkole. Szkoła jest otwarta dla wszystkich i nieodpłatna. W celu dokonania zapisu lub otrzymania dalszych informacji można się zwrócic po...

Lesa meira
Matsdagur 4. febrúar
3. febrúar 2020
Matsdagur 4. febrúar

Þriðjudaginn 4. febrúar er matsdagur í Heiðarskóla.  Þann dag hitta nemendur og foreldrar umsjónakennara og fara yfir námsmat og yfirfara markmið.   Við hvetjum foreldra til að fara vel yfir óskilamuni sem verða á göngum skólans. Frístundaheimilið er opið frá 8:10 - 16:15....

Lesa meira
Fyrirlestur hjá Bjarna Fritzsyni
14. janúar 2020
Fyrirlestur hjá Bjarna Fritzsyni

Í dag fengu nemendur miðstigsins heimsókn frá Bjarna Fritzsyni.  Hann er sálfræðingur og rithöfundur og hefur m.a. skrifað bækurnar um Orra óstöðvandi.  Fyrirlesturinn fjallaði um heilbrigði og sjálfstyrkingu og var í boði FFGÍR og foreldrafélaga grunnskóla Reykjanesbæjar.  Við þökkum þeim kærlega fyrir. Nemendur okkar voru ánægðir með fyrirlesturi...

Lesa meira
Jólahátíðin og ársbyrjun
20. desember 2019
Jólahátíðin og ársbyrjun

Síðasta kennsludeginum á 20. kennsluári Heiðarskóla lauk með skemmtilegri  jólahátíð í íþróttahúsinu og notalegum stundum í heimastofum. Nemendur úr 7. bekk hófu dagkrána í íþróttasal með hinum árlega helgileik. Næstir stigu allir nemendur í 2. bekk á stokk og sungu tvö jólalög við undirspil Sigrúnar Gróu forskólakennara. Áður en dansað var við jól...

Lesa meira
Jólakveðja starfsfólks Heiðarskóla
20. desember 2019
Jólakveðja starfsfólks Heiðarskóla

...

Lesa meira
Jólakveðja
20. desember 2019
Jólakveðja

Síðasta kennsludeginum á 20. kennsluári Heiðarskóla lauk með skemmtilegri  jólahátíð í íþróttahúsinu og notalegum stundum í heimastofum. Nemendur úr 7. bekk hófu dagkrána í íþróttasal með hinum árlega helgileik. Næstir stigu allir nemendur í 2. bekk á stokk og sungu tvö jólalög við undirspil Sigrúnar Gróu forskólakennara. Áður en dansað var við jól...

Lesa meira
Hreystikeppni Heiðarskóla
13. desember 2019
Hreystikeppni Heiðarskóla

Skólahreystikeppni Heiðarskóla fór fram í íþróttasal skólans fimmtudaginn 12. desember. Nemendur sem eru í Skólahreystivali í 8. - 10. bekk tóku þátt en aðeins nemendur í 9. og 10. bekk kepptu um það að komast í Skólahreystilið skólans. Stóðu keppendur sig ákaflega vel í öllum hreystiþrautunum. Í hraðaþraut drengja var spennan í hámarki en þeir fél...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan