Fréttir

Heiðarleikar, sumarhátíð og skólaslit
28. maí 2020
Heiðarleikar, sumarhátíð og skólaslit

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú styttist óðum í skólalok. Undanfarnar vikur hafa árgangar farið í vorferðalög og kennsla brotin upp með ýmsum hætti t.d. með vettvangsferðum, menntastríðum á mið- og elsta stigi og fleira. Takmarkanir á samkomum gera það að verkum að við þurfum að gera fáeinar breytingar á fyrirkomulagi skólaslita og vorhátíðar. jú...

Lesa meira
Lið Heiðarskóla keppir í Skólahreysti á morgun, föstudaginn 29. maí
28. maí 2020
Lið Heiðarskóla keppir í Skólahreysti á morgun, föstudaginn 29. maí

...

Lesa meira
Starfsdagur 25. maí
25. maí 2020
Starfsdagur 25. maí

Mánudaginn 25. maí er starfsdagur í Heiðarskóla.  Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað....

Lesa meira
Bugsy Malone í Heiðarskóla
19. maí 2020
Bugsy Malone í Heiðarskóla

Í dag frumsýndu 22 nemendur úr 8. - 10. bekk Bugsy Malone við góðar undirtektir.  Nemendurnir byrjuðu í janúar að æfa verkið og æfðu fram að samkomubanni en frumsýningin átti að fara fram þann 20. mars.  Þegar skólinn byrjaði að nýju ákvað hópurinn að æfa áfram og sýna þrátt fyrir breyttar aðstæður.  Þau eiga mikið hrós skilið fyrir þrautseigjuna o...

Lesa meira
Minnum á tilfærslu á starfsdegi
15. maí 2020
Minnum á tilfærslu á starfsdegi

Við minnum á tilfærslu á starfsdegi sem í skóladagatali er skráður á mánudaginn 18. maí. Sá dagur verður venjulegur skóladagur en starfsdagurinn verður mánudaginn 25. maí. We remind you that the planning day that was supposed to be on Monday May 18th was moved to Monday May 25th. Next Monday is therefore a regular school day but Monday May 25th a ...

Lesa meira
Lóa Björg ráðin aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla
6. maí 2020
Lóa Björg ráðin aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla

Lóa Björg Gestsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla. Lóa Björg lauk kennaranámi með B.Ed. gráðu árið 1996 frá Kennaraháskóla Íslands og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Hún starfaði sem grunnskólakennari í Holtaskóla á árunum 1999 - 2007 og var síðan ráðin deildarstjóri í Sandgerðisskóla og sta...

Lesa meira
1. maí - frí í skólanum
30. apríl 2020
1. maí - frí í skólanum

Á morgun er 1. maí - alþjóðlegur baráttudagur verkamanna en þá er frí í skólanum og frístund. Tomorrow May 1 is the International Workers Day. That is a national holiday so there will be no school or frístund....

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti - frí í skólanum
22. apríl 2020
Sumardagurinn fyrsti - frí í skólanum

...

Lesa meira
Skólastarf dagana 20. apríl - 1. maí
18. apríl 2020
Skólastarf dagana 20. apríl - 1. maí

Kæru foreldrar/forráðamenn.Þar sem engin breyting hefur orðið á tilhögun samkomubanns verður skipulag kennslu með sama hætti og verið hefur og verður svo til fimmtudagsins 30. apríl.  Sú breyting hefur þó verið gerð að nemendur í 7. - 10. bekk munu koma í skólann annan hvern dag. Við minnum á mikilvægi þess að nemendur komi stundvíslega í skólann, ...

Lesa meira
Dagatal skólaársins 2020 - 2021
7. apríl 2020
Dagatal skólaársins 2020 - 2021

Dagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt. Það má skoða með því að smella á myndina:...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan