Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Einar Mikael töframaður í heimsókn

6.9.2019

Einar Mikael töframaður heimsótti 1. - 4. bekk í dag. Tilefnið var 20 ára afmæli Ljósanætur og tilraun til að slá Íslandsmet í töfrabrögðum.  Hann kenn... Meira


Bekkjarnámskrár

4.9.2019

Unnið er að breytingum á bekkjarnámskrám.  Þær verða birtar eins fljótt og auðið er. Meira


Skólasetning og skólabyrjun

8.8.2019

Fimmtudagur 22. ágúst: Kl. 09.00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10.00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11.00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. ... Meira


Sjálfsmatsskýrsla skólarársins 2018 - 2019

26.6.2019

Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2018 - 2019 hefur verið birt á vefsíðunni. Hana má skoða hér. Meira


Gróa, Lísa og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

13.6.2019
Gróa, Lísa og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

Gróa Björk Hjörleifsdóttir, Guðrún Lísa Einarsdóttir og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar fyrir jóga og slökunart&i... Meira


Sumarkveðja

12.6.2019

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum, foreldrum, stjórn foreldrafélagsins og samstarfsaðilum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2018 - 2019. &THOR... Meira


ad_image ad_image ad_image