Fréttir

Páskafrí og starfsdagur að því loknu/EN below
3. apríl 2020
Páskafrí og starfsdagur að því loknu/EN below

Þá eru þrjár vikur í samkomubanni liðnar og páskafríið framundan en það hefst mánudaginn 6. apríl. Samkvæmt skóladagatali átti kennsla að hefjast á ný þriðjudaginn 14. apríl en eins og kom fram í fyrri pósti þá hefur fræðsluráð samþykkt að þá verði starfsdagur í grunnskólum Reykjanesbæjar. Þann dag mun starfsfólk vinna að skipulagi skólahalds í áfr...

Lesa meira
Vika 3 í samkomubanni/EN below
27. mars 2020
Vika 3 í samkomubanni/EN below

Þar sem engin breyting hefur orðið á tilhögun samkomubanns er varðar grunnskólana verður skipulag kennslu dagana 30. mars - 3. apríl með sama hætti og undanfarnar tvær vikur. Nemendahópar í 1. - 6. bekk verða sem sagt annan hvern dag í skólanum og sama á við um frístund í 1. og 2. bekk. Engin breyting verður á tímasetningum eða á því hvaða innganga...

Lesa meira
Bryndís Jóna ráðin skólastjóri Heiðarskóla
25. mars 2020
Bryndís Jóna ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Bryndís Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Bryndís Jóna lauk kennaranámi með B.Ed. gráðu árið 2006 frá Kennaraháskóla Íslands og stundar nú meistaranám við Háskóla Íslands með áherslu á stjórnun menntastofnana. Hún hefur starfað við Heiðarskóla frá árinu 2009 við góðan orðstír og verið í stjórnunarteymi skólans frá árinu 2...

Lesa meira
Vika 2 í samkomubanni
20. mars 2020
Vika 2 í samkomubanni

Þar sem engin breyting hefur orðið á tilhögun samkomubanns verður skipulag kennslu með sama hætti og í þessari viku. Nemendahópar í 1. - 6. bekk verða sem sagt annan hvern dag í skólanum og sama á við um frístund í 1. og 2. bekk. Engin breyting verður á tímasetningum eða á því hvaða innganga skólans hópar fara inn og út um. Next week students in gr...

Lesa meira
Kennsla í Heiðarskóla á tímum samkomubanns
16. mars 2020
Kennsla í Heiðarskóla á tímum samkomubanns

Nú er ljóst að skólastarf mun raskast verulega í ljósi takmarkana sem sóttvarnalæknir hefur sett. Meginlínan í Heiðarskóla verður sú að nemendum í 1. – 6. bekk verður skipt í tvo hópa (eftir bekkjum eða sérstökum hópum) og verður hópunum kennt sitthvorn daginn. Nemendur í 7. – 10. bekk verða í heimanámi með aðstoð kennara. Nemendur mæta á mismunand...

Lesa meira
Áríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars (also in English and Polish)
13. mars 2020
Áríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars (also in English and Polish)

Í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda sem gefin voru út fyrr í dag verður starfsdagur í grunnskólum Reykjanesbæjar mánudaginn 16. mars. Starfsdagurinn verður nýttur í að undirbúa og skipuleggja skólastarf á því tímabili sem takmörkunin nær til. Því fellur skólastarf niður og frístundaheimilið verður lokað.Important announcement - Planning day Mond...

Lesa meira
Skrautlegir sokkar á Mottudeginum
12. mars 2020
Skrautlegir sokkar á Mottudeginum

Föstudagurinn 13. mars er Mottudagurinn og þann dag eru allir í Heiðarskóla hvattir til að mæta í skrautlegum sokkum í skólann. Eins og kemur fram á vefsíðu verkefnisins Mottumars er marsmánuður ár hvert tileinkaður körlum og krabbameinum og er það eitt árvekni- og fjáröflunarátaka Krabbameinsfélags Íslands. Meginmarkmið Mottumars: Karlmenn og krab...

Lesa meira
Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar
12. mars 2020
Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fóru fram í Bergi, Hljómahöll miðvikudaginn 11. mars. Þau Bergrún Björk í 7. LA og Kristján Pétur í 7. ÍÁ voru fulltrúar Heiðarskóla. Stóðu þau sig bæði ákaflega vel rétt eins og aðrir keppendur. Á hátíðinni fluttu tónlistarskólanemar tónlistaratriði en fjórir drengir úr 7. bekk í Heiðarskóla voru þei...

Lesa meira
Verðlaunahafar í stærðfræðikeppni grunnskólanna
12. mars 2020
Verðlaunahafar í stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 27. febrúar s.l. Þar voru þátttakendur 112 úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum.  Verðlaunaafhending fór síðan fram miðvikudaginn 11. mars.  Á hana voru tíu efstu í hverjum árgangi boðaðir og fengu þeir allir viðurkenningarskjal. Íslandsbanki og Verkfræðistofa Suðurnesja gáfu svo v...

Lesa meira
Verkfalli aflýst - No strike
9. mars 2020
Verkfalli aflýst - No strike

Samið hefur verið fyrir félagsmenn STFS og verkfalli því aflýst. Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag, mánudag og á morgun.A contract has been signed for staff in STFS so there will be no strike. School will be as usual today and tomorrow....

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan