Fréttir

Sjálfsmatsskýrsla 2019 - 2020
18. júní 2020
Sjálfsmatsskýrsla 2019 - 2020

Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2019 - 2020 hefur verið birt á vefsíðunni.  Hana má finna hér:...

Lesa meira
Kveðju- og þakkarstund
12. júní 2020
Kveðju- og þakkarstund

Á skólaslitum eða útskrift 10. bekkjar hefur venjan verið að kveðja þá starfsmenn sem hætta hjá okkur og veita þeim gjafir sem náð hafa 10 eða 20 ára starfsaldri í Heiðarskóla. Í ár fór þetta fram á starfsdögunum sem tóku við skólaslitadegi loknum. Margrét Eðvaldsdóttir fékk gjöf frá skólanum fyrir 10 ára starfsafmæli og Þórunn Sigurðardóttir fyrir...

Lesa meira
Ljóðasamkeppni Heiðarskóla
11. júní 2020
Ljóðasamkeppni Heiðarskóla

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla var haldin í fimmta sinn undir lok skólaársins. Allir nemendur skólans höfðu möguleika á að taka þátt en ljóðin voru flokkuð eftir aldursstigum, 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Covid 19 hafði greinilega einhver áhrif á skáldin en öll sigurljóðin fjalla að einhverju leyti um heimsfaraldurinn. Sigurvegarinn í ...

Lesa meira
Sumarkveðja
11. júní 2020
Sumarkveðja

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum, foreldrum og öðrum aðstandendum, stjórn foreldrafélagsins og samstarfsaðilum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2019 - 2020. Það er ósk okkar að þið njótið sumarsins og við hlökkum til að starfa með ykkur á næsta skólaári.  Skólaskrifstofan er lokuð frá og með 16. júní og opnar aftur þrið...

Lesa meira
Breytingar á skóladagatali 2020 - 2021
11. júní 2020
Breytingar á skóladagatali 2020 - 2021

Breytingar hafa verið gerðar á skóladagatali næsta skólaárs.  Markmiðasetnigadagurinn sem átti að vera 30. september hefur verið færður fram um viku og verður 23. september og starfsdagur sem átti að vera 11. mars verður 4. mars. Þessar breytingar eru gerðar vegna þess að Menntamálastofnun breytti áður útgefnum dagsetningum samræmdra prófa....

Lesa meira
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar
5. júní 2020
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Ánægjulegu og eftirminnilegu skólaári var slitið fimmtudaginn 4. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar.  Í 1.-6. bekk var hverjum árgangi eða bekk afhent viðurkenningarskjal með umsögnum og hvatningarorðum starfsfólks. Í 7.-9. bekk voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskar...

Lesa meira
Heiðarleikar
3. júní 2020
Heiðarleikar

Í dag voru hinir árlegu Heiðarleikar sem beðið var eftir með mikilli eftirvæntingu.  Nemendur kepptu í hinum ýmsu greinum t.d. möndluhráka, bókagöngu, pokahlaupi og ýmsu fleira.  Stemmningin var engri lík og ómaði söngur og gleði um hverfið.  Árgangirnir voru búnir að koma sér saman um þema og voru sumir í ansi skrautlegum búningum.  Skemmtilegt að...

Lesa meira
Heiðarleikar, sumarhátíð og skólaslit
28. maí 2020
Heiðarleikar, sumarhátíð og skólaslit

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú styttist óðum í skólalok. Undanfarnar vikur hafa árgangar farið í vorferðalög og kennsla brotin upp með ýmsum hætti t.d. með vettvangsferðum, menntastríðum á mið- og elsta stigi og fleira. Takmarkanir á samkomum gera það að verkum að við þurfum að gera fáeinar breytingar á fyrirkomulagi skólaslita og vorhátíðar. jú...

Lesa meira
Lið Heiðarskóla keppir í Skólahreysti á morgun, föstudaginn 29. maí
28. maí 2020
Lið Heiðarskóla keppir í Skólahreysti á morgun, föstudaginn 29. maí

...

Lesa meira
Starfsdagur 25. maí
25. maí 2020
Starfsdagur 25. maí

Mánudaginn 25. maí er starfsdagur í Heiðarskóla.  Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað....

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan