Fréttir

Viðurkenning í ljóðasamkeppni
6. febrúar 2023
Viðurkenning í ljóðasamkeppni

Nemendur í 4. bekk sendu inn ljóð í ljóðasemkeppnina Ljóðaflóð. Þrjú ljóð úr þeirra hópi voru valin meðal þeirra bestu á yngsta stigi. Höfundar ljóðanna voru þær Elma Júlía Einarsdóttir, Emma Bjarnadóttir og Rakel Lilja Ragnarsdóttir. Menntamálastofnun, í samstarfi við Krakkarúv, efndi til keppninnar í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í keppninni ...

Lesa meira
Heiðarskólinn okkar, samtal um skólastarf
1. febrúar 2023
Heiðarskólinn okkar, samtal um skólastarf

Þriðjudaginn 7. febrúar kl. 17.00, verðum við með umræðufund um skólastarfið í Heiðarskóla. Markmiðið er að eiga gott samtal um skólastarfið okkar, hvað við viljum sjá meira af í okkar skóla og hvaða þáttum við þurfum að skerpa á. Það hefur sýnt sig að áhrif foreldra á skólastarfið getur aukið vellíðan barna og leitt til betri námsárangurs. Við í ...

Lesa meira
Matsdagur 2. febrúar
29. janúar 2023
Matsdagur 2. febrúar

Matsdagur verður í Heiðarskóla n.k. fimmtudag, 2. febrúar. Á þessum degi er farið yfir námslega stöðu barns, markmiðin skoðuð og annað sem mikilvægt er að ræða um. Áhrif foreldra á nám og líðan barna eru óumdeild og með þessum samtölum viljum við tryggja að allir foreldrar eigi hlutdeild í skólagöngu barna sinna. Skráning samtalstíma á matsdegi fe...

Lesa meira
Gleðilegt ár 2023
2. janúar 2023
Gleðilegt ár 2023

Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs með kærum þökkum fyrir hið liðna. Um leið minnum við á að skólastarf í Heiðarskóla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. janúar 2023....

Lesa meira
Jólakveðja
20. desember 2022
Jólakveðja

...

Lesa meira
Skólahald fellur niður 20.12.
19. desember 2022
Skólahald fellur niður 20.12.

Í ljósi mikillar ófærðar og áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa jólaskemmtunum í grunnskólum á morgun, þriðjudaginn 20. desember. Ávörðunin sem tekin er í samráði við umhverfissvið bæjarins er til að tryggja öryggi barna, fækka bílum í umferð og til að snjómokstur geti gengið greiðlega fyrir sig. Bæði götur og ga...

Lesa meira
Breyting á dagskrá Jólahátíðar
19. desember 2022
Breyting á dagskrá Jólahátíðar

Breyting á jólahátíð Heiðarskóla 2022...

Lesa meira
Mikilvægt vegna veðurs 19.12.
19. desember 2022
Mikilvægt vegna veðurs 19.12.

Veðrið er enn að hrella okkur og fer það að færast í aukana núna upp úr hádegi. Við biðjum að börnin verði sótt í skólann þegar skóladegi þeirra lýkur hvort sem er eftir skólatíma eða frístund. Ef þau eru sótt á bíl þarf umferð að fara um hringtorgið. Mikilvægt að allir sýni þolinmæði og tillitssemi. Við vekjum athygli á að fella hefur þurft niður ...

Lesa meira
Jólahátíð Heiðarskóla 2022
16. desember 2022
Jólahátíð Heiðarskóla 2022

Þriðjudaginn 20. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum. Allir nemendur munu  koma saman í íþróttahúsinu á jólahátíð. Þar munu nemendur í 7. bekk leika jólaguðspjallið og nemendur á unglingastigi flytja söng- og tónlistaratriði. Að loknum atriðum verður að sjálfsögðu dansað í kringum jólatréð við undirleik Guðmundar Hermannssonar. Efti...

Lesa meira
Jólaþemadagar
9. desember 2022
Jólaþemadagar

Á jólaþemadögum 6. og 7. desember unnu nemendur að ýmsum skemmtilegum og áhugverðum verkefnum. Hvert stig vann saman þar sem nemendur blönduðust saman í hópa. Þetta tókst stórvel og allir virtust njóta sín.  Verkefnin voru margvísleg en áttu það flest sameiginlegt að tengjast jólunum á einhvern hátt. Nemendur skemmtu sér vel og góð jólastemning myn...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan