Fréttir

Aðventan
29. nóvember 2023
Aðventan

Næsta föstudag 1. desember er skertur nemendadagur í Heiðarskóla eins og áður hefur komið fram. Nemendur mæta í skólann kl. 8.10 og skóladegi lýkur kl. 10.30. Frístund hefst að loknum skóladegi. Þennan dag verða unnin jólaverkefni, farið í leiki en einnig ætlum við að taka þátt í degi íslenskrar tónlistar. Skipuleggjendur að degi íslenskrar tónlist...

Lesa meira
Upplestur
29. nóvember 2023
Upplestur

Bjarni Fritzson rithöfundur bókanna um Orra óstöðvandi og Sölku kom síðastliðinn mánudag og las upp úr nýjustu bók sinni Orri óstöðvandi:Jólin eru að koma fyrir 2., 3. og 4. bekk. Nemendur voru til fyrirmyndar og skemmtu sér vel....

Lesa meira
Starfsdagur 23. nóvember
22. nóvember 2023
Starfsdagur 23. nóvember

Fimmtudaginn 23. nóvember er starfsdagur í Heiðarskóla.  Þann dag eru nemendur í fríi. Frístund er ekki þennan dag....

Lesa meira
Gjöf frá Óðinsauga
17. nóvember 2023
Gjöf frá Óðinsauga

Útgáfufyrirtækið Óðinsauga kom færandi hendi í vikunni og gaf skólanum bækur. Þökkum við þeim kærlega fyrir þessa frábæru gjöf....

Lesa meira
Háttvísisdagur
13. nóvember 2023
Háttvísisdagur

Miðvikudagurinn 8.nóvember sl. var háttvísisdagur Heiðarskóla en er það einnig baráttudagur gegn einelti. Unnu nemendur ýmis verkefni með umsjónarkennara sínum þennan dag og fóru allir bekkir skólans á bekkjarfund.   Myndir frá deginum má finna hér í myndasafni á heimasíðunni....

Lesa meira
Fernuflug, Rafn í 3. sæti
8. nóvember 2023
Fernuflug, Rafn í 3. sæti

Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal grunnskólanema í 8.-10. bekk í septembermánuði og tóku nemendur í Heiðarskóla þátt í samvinnu með íslenskukennurum sínum. Í keppnina bárust rúmlega 1.200 textar frá landinu öllu. Textarnir voru eins ólíkir og þeir voru margir.  Af þessum 1200 textum voru 48 valdir sem birtast á mjólkurfernum MS sem gert er...

Lesa meira
Vegna óvissustigs almannavarna
6. nóvember 2023
Vegna óvissustigs almannavarna

Heiðarskóli hefur yfirfarið viðbragðsáætlanir skólans í ljósi óvissustigs Almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesi. Við hvetjum forráðamenn til að kynna sér viðbragðsáætlanir skólans -  http://www.heidarskoli.is/skolinn/vidbragdsaaetlanir...

Lesa meira
Styrkur úr samfélagssjóði HS orku
6. nóvember 2023
Styrkur úr samfélagssjóði HS orku

Nú á dögunum fékk Heiðarskóli góðan styrk úr samfélagssjóði HS orku til að nýta í þróunarverkefni í stærðfræði sem ber heitið "Það er gaman í stærðfræði". Verkefnið mun leiða af sér heildstæða stærðfræðikennslu í Heiðarskóla. Þar er áhersla lögð á að nemendur upplifi jákvæðni í stærðfræðinámi og að þeir hafi margvíslega möguleika við úrlausnir. Sty...

Lesa meira
Vetrarfrí og starfsdagar
19. október 2023
Vetrarfrí og starfsdagar

Dagana 20. og 23. október er vetrarfrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla, einnig eru starfsdagar 24. og 25. október hjá okkur. Þessa daga verður lokað bæði í skólanum sem og  Frístundaheimilið. Á þessum dögum mun hluti af starfsfólki skólans fara í námsferð til Berlín. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra eigi notalegan og góðan tíma s...

Lesa meira
Fréttabréf til foreldra/forráðamanna
13. október 2023
Fréttabréf til foreldra/forráðamanna

Októberfréttabréf - smellið á linkinn. https://www.smore.com/2xpbq...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan