Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Alþjóðadagur læsis er í dag 8. september

8.9.2017

Alþjóðadagur læsis er í dag 8. september. Sameinuðu þjóðirnar gerðu þann dag að alþjóðadegi læsis árið 1965 í því skyni að... Meira


Markmiðasetningardagur 13. september

7.9.2017

Miðvikudagurinn 13. september er markmiðasetningardagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn samtal um markmið nemenda fyrir skólaárið og fleira... Meira


Setning Ljósanæturhátíðar

29.8.2017
Setning Ljósanæturhátíðar

Á fimmtudaginn tökum við þátt í setningu Ljósanæturhátíðar við Myllubakkaskóla. Nú sem endranær hvetjum við nemendur okkar og starfsfólk til að... Meira


Heiðarskóli er hnetulaus skóli vegna bráðaofnæmis

24.8.2017

Frá og með þessu skólaári er Heiðarskóli hnetulaus skóli og má því enginn koma með nesti sem inniheldur hnetur. Dæmi um slíkt er: hnetujógúrt, ab... Meira


Gjaldfrjáls námsgögn í skólum Reykjanesbæjar

9.8.2017
Gjaldfrjáls námsgögn í skólum Reykjanesbæjar

Frá og með skólaárinu 2017 - 2018 mun Reykjanesbær sjá grunnskólabörnum fyrir nauðsynlegum námsgögnum, að undanskildum íþrótta- og sundfatnaði, skó... Meira


Skólasetning og skólabyrjun

2.8.2017
Skólasetning og skólabyrjun

Þriðjudagur 22. ágúst: Kl. 09.00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10.00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11.00 mæta nemendur í 8., 9. ... Meira


ad_image ad_image ad_image