Fréttir

Sumarlestur bókasafns Reykjanesbæjar
15. september 2021
Sumarlestur bókasafns Reykjanesbæjar

Um síðustu helgi fór fram uppskeruhátíð sumarlesturs hjá Bókasafni Reykjanesbæjar.  Það var sannarlega frábær þátttaka hjá nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar. Heiðarskóli var í 3ja sæti yfir mest lesnar bækur í sumar og erum við ákaflega stolt af nemendum okkar. Í verðlaun fær bókasafn skólans 25.000 kr bókaúttekt. Arnar Steinn, nemandi í Heiðar...

Lesa meira
Internet og sími virka á ný.
9. september 2021
Internet og sími virka á ný.

Skólinn hefur fengið bráðabirgðatengingu svo internet og sími virka á ný....

Lesa meira
Internetið áfram niðri
9. september 2021
Internetið áfram niðri

Internet og sími mun að öllum líkindum liggja niðri í allan dag. Símanúmer Heiðarskóla verður flutt yfir í farsíma skrifstofustjóra. Vinsamlegast bíðið með ónauðsynleg símtöl þar til þetta verður komið í lag.  https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/bilun-i-netkerfi-reykjanesbaejar...

Lesa meira
Internetið liggur niðri
9. september 2021
Internetið liggur niðri

Internetið liggur því miður niðri hjá okkur í morgunsárið og þá um leið ekki hægt að ná símasambandi. Vinsamlegast tilkynnið forföll með því að senda tölvupóst á ruth.kristjansdottir@heidarskoli.is eða bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is Athugið að séu forföll skráð á Mentor þá verða þau ekki samþykkt fyrr en netið er komið í lag....

Lesa meira
3. bekkur í berjamó
3. september 2021
3. bekkur í berjamó

Nemendur í 3. bekk fóru í berjamó í vikunni og týndu krækiber.  Það er stutt að fara í heiðina okkar og læra á umhverfið og náttúruna. Þau áttu mjög skemmtilega stund og komu glöð til baka með nóg af berjum....

Lesa meira
Skólasetning, mánudaginn 23. ágúst
18. ágúst 2021
Skólasetning, mánudaginn 23. ágúst

Mánudaginn 23. ágúst er skólasetning í Heiðarskóla. Í ljósi aðstæðna verður hún með sama sniði og í fyrra eða sem hér segir. Nemendur í 1. bekk koma, venju samkvæmt, með foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara á þeim tíma sem þeir hafa verið boðaðir. Í þeim samtölum þurfa þeir fullorðnu að koma með grímur, virða fjarlægðarmörk og vera með hr...

Lesa meira
Akstur á æfingar fyrir nemendur í Frístund /english/polski
12. ágúst 2021
Akstur á æfingar fyrir nemendur í Frístund /english/polski

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1. - 4. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar.Reykjanesbær hefur mikinn áhuga á að auka þátttöku barna í íþróttum og tómstundum og hefur ákveðið að bjóða upp á frístundaakstur fyrir þau börn sem eru að taka þátt í starfi frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar.Aksturinn hófst 10. ágúst fyrir þá nemendur í 1. b...

Lesa meira
Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2020 - 2021
28. júní 2021
Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2020 - 2021

Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2020 - 2021 hefur verið birt á vefsíðunni.  Hana má einnig finna hér: /media/2/sjalfsmatsskyrsla-2020-2021.pdf...

Lesa meira
Skrifstofan lokuð í sumar
18. júní 2021
Skrifstofan lokuð í sumar

...

Lesa meira
Skólslit og útskrift 10. bekkinga
9. júní 2021
Skólslit og útskrift 10. bekkinga

Skólaárinu 2020 – 2021 var slitið þriðjudaginn 8. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar.  Í 1. - 9 . bekk var hverjum árgangi eða bekk afhent viðurkenningarskjal með umsögnum. Sú nýbreytni var á þessum skólaslitum að fulltrúi hvers bekkjar las upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. k...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan