Fréttir

Listamaðurinn Arnar Steinn
8. janúar 2021
Listamaðurinn Arnar Steinn

Þegar við opnum augun og lítum út fyrir kassann þá opnast heimur listarinnar. Það er einmitt það sem gerðist í myndlistarkennslu sem byrjaði með teikningu á einu auga sem opnaði svo heim abstrakt listarinnar fyrir Arnari Stein. Arnar Steinn er nemandi í 8. bekk í Heiðarskóla  og hefur verið að læra um abstrakt list síðastliðinn vetur og er afrakstu...

Lesa meira
Skólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð
30. desember 2020
Skólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð

Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem gildir frá 1. janúar 2021 til og með 28. febrúar 2021.Helstu breytingar í grunnskólum eru að frá og með 5. janúar verður  hægt að kenna öllum nemendum samkvæmt stundaskrá án takmarkana í rýmum eða í mötuneyti. Kennsla valgreina hefst 18. jan...

Lesa meira
Jólakveðja
22. desember 2020
Jólakveðja

...

Lesa meira
Jólakveðja og ársbyrjun
18. desember 2020
Jólakveðja og ársbyrjun

Dagskrá aðventunnar í Heiðarskóla hefur verið með eins hefðbundnu sniði og aðstæður hafa leyft en útfærslan í flestum tilvikum ólík því sem við eigum að venjast. Jólahátíðin í dag var um margt óvenjuleg en bekkirnir voru allan tímann í kennslustofum sínum og nutu þar dagskrár jólahátíðar sem m.a. var í rafrænum búningi. Undir eðlilegum kringumstæðu...

Lesa meira
Jólahátíð Heiðarskóla
11. desember 2020
Jólahátíð Heiðarskóla

Föstudaginn 18. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum en hún verður þó ekki með hefðbundnu sniði....

Lesa meira
Óbreyttar sóttvarnarráðstafanir
1. desember 2020
Óbreyttar sóttvarnarráðstafanir

Óbreyttar sóttvarnarráðstafanir til 9. desember...

Lesa meira
Skertur skóladagur 4. desember
30. nóvember 2020
Skertur skóladagur 4. desember

Skertur skóladagur og dagskrá aðventunnar...

Lesa meira
Starfsdagur 25. nóvember
20. nóvember 2020
Starfsdagur 25. nóvember

Miðvikudaginn 25. nóvember er starfsdagur í Heiðarskóla.  Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað....

Lesa meira
Tilkynning frá Heiðarskóla
17. nóvember 2020
Tilkynning frá Heiðarskóla

Miðvikudaginn 18. nóvember hefjum við skólastarf eftir breyttum sóttvarnareglum. Þessi breyting er til og með 1. desember 1. - 4. bekkur Hjá nemendum í 1. - 4. bekk verður lítil breyting. Frímínútur fara í eðlilegt horf og einnig mun íþrótta- og sundkennsla færast í nokkuð eðlilegt horf. Sjá upplýsingar varðandi íþróttir og sundkennslu. Í frístund ...

Lesa meira
Listaverkin okkar
12. nóvember 2020
Listaverkin okkar

Þrátt fyrir undarlega tíma í skólastarfinu okkar með ýmsum takmörkunum þá hafa skóladagarnir gengið vel. Nemendur okkar hafa tekið þessum breytingum með miklu jafnaðargeði og það er mikið líf í skólanum okkar þrátt fyrir takmarkanir, það er  bara með öðru sniði en venjulega. Mikið sköpunarstarf fer fram og má víða sjá verk eftir nemendur okkar sem ...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan