Fréttir

Skertur nemendadagur og vetrarfrí
14. október 2020
Skertur nemendadagur og vetrarfrí

Uppbyggingastefnudagur, bleikur dagur og vetrarfrí...

Lesa meira
Sóttkví lokið
12. október 2020
Sóttkví lokið

1. og 2. bekkur mættur í skólann...

Lesa meira
Forvarnardagurinn
8. október 2020
Forvarnardagurinn

Á Forvarnardaginn ræða nemendur um nýjustu niðurstöður rannsókna á þeirra aldurshóp og hugmyndir sínar um samveru, íþrótta- og tómstundastarf....

Lesa meira
Upplýsingar vegna smits og sóttvarna
7. október 2020
Upplýsingar vegna smits og sóttvarna

Mikilvægar upplýsingar...

Lesa meira
2. bekkur í heimsókn í Duus hús
6. október 2020
2. bekkur í heimsókn í Duus hús

Leikfangasafn Helgu Ingólfsdóttur...

Lesa meira
Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf
4. október 2020
Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf

Frá og með mánudeginum 5. október gilda hertar sóttvarnarreglur. Þær munu ekki hafa áhrif á nemendur Heiðarskóla og þeirra skólasókn. Um starfsfólkið gildir 30 manna fjöldatakmörkun og hefur hún áhrif á umgang í sameiginlegum rýmum, s.s. kaffistofu og sal, samskipti í faglegum störfum utan kennslu og samskipti við utanaðkomandi aðila. Enn og aftur ...

Lesa meira
Verðlaun í sumarlestri
28. september 2020
Verðlaun í sumarlestri

Nemendur í Heiðarskóla lentu í 3ja sæti yfir þátttakendur í sumarlestri Bókasafns Reykjanesbæjar 2020. Stefanía Gunnarsdóttir forstöðumaður bókasafns Reykjanesbæjar afhenti verðlaunin í dag sem var ávísun upp á 25 þúsund krónur sem mun vera nýttur til bókarkaupa á bókasafninu. Nemendur í 4. bekk tóku við verðlaununum ásamt Lóu Björgu Gestsdóttur að...

Lesa meira
Markmiðasetningadagur 23. september
18. september 2020
Markmiðasetningadagur 23. september

Miðvikudagurinn 23. september er markmiðasetningardagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn í 2. - 10. bekk samtal um markmið nemenda fyrir skólaárið 2020 - 2021 og fleira. Lestrarfræðsla foreldra barna í 1. bekk mun fara fram á Teams kl. 9.00 og hafa þeir fengið send fundarboð frá umsjónarkennurum.  Frístundahe...

Lesa meira
Skólasetning 24. ágúst 2020
19. ágúst 2020
Skólasetning 24. ágúst 2020

Mánudaginn 24. ágúst er skólasetning í Heiðarskóla en í ljósi aðstæðna verður hún með breyttu sniði....

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2019 - 2020
18. júní 2020
Sjálfsmatsskýrsla 2019 - 2020

Sjálfsmatskýrsla fyrir skólaárið 2019 - 2020 hefur verið birt á vefsíðunni.  Hana má finna hér:...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan