Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Uppbyggingarstefnudagur - skertur skóladagur

2.11.2018

Þriðjudagurinn 6. nóvember er skertur kennsludagur í Heiðarskóla. Allri kennslu lýkur kl. 11.10 en frístundaheimilið er opið frá þeim tíma. Nemendur í 1.-4. be... Meira


Vetrarfrí 19. og 22. október

18.10.2018

Vetrarfrí / Winter vacation / Ferie zimowe   Föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október er vetrarfrí í Heiðarskóla. Enginn skóli er þessa daga og frístund... Meira


Sigur í fótboltamóti grunnskólanna í Reykjanesbæ

15.10.2018
Sigur í fótboltamóti grunnskólanna í Reykjanesbæ

Á dögunum fór fram knattspyrnumót grunnskólanna í Reykjanesbæ í flokki drengja. Lið Heiðarskóla mætti drengjunum úr Akurskóla í fyrsta leik og unnu &thor... Meira


Bleiki dagurinn á morgun, föstudaginn 12. október

11.10.2018

Föstudaginn 12. október verður bleikur dagur í Heiðarskóla en októbermánuður hefur verið helgaður baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Til að sýna bará... Meira


Mentor app fyrir notendur Heiðarskóla

4.10.2018

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú er komið Mentor app fyrir nemendur og aðstandendur og Heiðarskóli er einn af þremur skólum sem fær þessa tengningu núna til að byrja... Meira


Markmiðasetningardagur 3. október

1.10.2018

Miðvikudagurinn 3. október er markmiðasetningardagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn í 2. - 10. bekk samtal um markmið nemenda fyrir skó... Meira


ad_image ad_image ad_image