Fréttir
Jólaþemadagar
Á jólaþemadögum 6. og 7. desember unnu nemendur að ýmsum skemmtilegum og áhugverðum verkefnum. Hvert stig vann saman þar sem nemendur blönduðust saman í hópa. Þetta tókst stórvel og allir virtust njóta sín. Verkefnin voru margvísleg en áttu það flest sameiginlegt að tengjast jólunum á einhvern hátt. Nemendur skemmtu sér vel og góð jólastemning myn...
Lesa meiraAðventudagskrá Heiðarskóla 2022
Hér má sjá aðventudagskrá Heiðarskóla 2022. Smellið á myndina til að ná í PDF skjal....
Lesa meiraStarfsdagur og skertur skóladagur
Fimmtudagurinn 24. nóvember er starfsdagur í Heiðarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður. Föstudagurinn 25. nóvember er svo skertur nemendadagur og lýkur þá skóladegi allra nemenda kl. 11.10. Þennan dag hefjumst við handa við að koma skólanum í jólabúning. Nemendur í 1. - 4. bekk geta fengið sér að borða áður en farið er ...
Lesa meiraUppskeruhátíð sögunnar Skólaslit 2
Uppskeruhátíð sögunnar Skólaslit 2 – Dauð viðvörun, fór fram á dögunum á unglingastigi í Heiðarskóla. Nemendur fengu val um skil á lokaverkefni sínu og eitt af því var að teikna atriði úr sögunni. Efnt var til teiknisamkeppni og áttu dómarar afar erfitt verkefni fyrir höndum því myndirnar voru mjög góðar og erfitt að velja verðlaunamyndina. Eftir m...
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu og menningarstundir
Dagur íslenskrar tungu er á miðvikudaginn 16. nóvember. Eins og venja er munu nemendur í 1. - 7. bekk koma saman á menningarstundum á sal þar sem samliggjandi árangar syngja saman Á íslensku má alltaf finna svar og Heiðarskólasönginn og sýna hverjum öðrum atriði á sviði. Ekki hafa verið haldnar menningarstundir í hefðbundinni mynd undanfarin tvö ár...
Lesa meiraBaráttudagur gegn einelti
Í dag 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Í Heiðarskóla tímasetjum við ár hvert einn af einkunnarorðadögunum okkar þremur, háttvísisdaginn, í sömu viku og þann dag ber niður. Á morgun er því háttvísisdagurinn okkar en þá munu nemendur vinna ýmis verkefni hluta úr degi með umsjónarkennurum sínum sem tengjast virðingu og samskiptum. Að þessu...
Lesa meiraKynning á skólalóðarverkefni
Nemendur í 4.bekk hafa verið að vinna verkefnið draumaleiksvæðið í tækni og sköpun, þar sem þau hafa hannað, skipulagt og lagt sig öll fram við að útbúa líkan af því hvernig leiksvæði þau vilja fá á skólalóðina. Verkefnið reyndi á sköpun, samvinnu, þrautseigju og svo framsögn þar sem börnin fengu tækifæri til þess að kynna afrakstur fyrir Kjartani ...
Lesa meiraSigurvegarar í "Göngum í skólann" átakinu.
Eins og áður hefur komið fram tekur Heiðarskóli þátt í verkefninu "Göngum í skólann" sem er á vegum ÍSÍ. Þar eru nemendur og starfsfólk hvött til að ganga í skólann. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Októbermánuður er ,,Göngum í...
Lesa meiraSkertur nemendadagur og vetrarfrí
Föstudaginn 21. október er skertur kennsludagur í Heiðarskóla. Allri kennslu lýkur kl. 11.10 en frístundaheimilið er opið frá þeim tíma. Nemendur í 1.-4. bekk geta borðað hádegismatinn sinn áður en þeir fara heim eða í frístundaheimilið. Rétt er að taka fram að foreldrar nemenda í 5.-10. bekk greiða ekki fyrir máltíðir á skertum dögum. Uppbyggi...
Lesa meiraHeilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ.
Vikan 3.-7. Okóber er heilsu og forvarnarvika í Reykjanesbæ....
Lesa meira