22. nóvember 2022

Starfsdagur og skertur skóladagur

Fimmtudagurinn 24. nóvember er starfsdagur í Heiðarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður.

Föstudagurinn 25. nóvember er svo skertur nemendadagur og lýkur þá skóladegi allra nemenda kl. 11.10. Þennan dag hefjumst við handa við að koma skólanum í jólabúning. Nemendur í 1. - 4. bekk geta fengið sér að borða áður en farið er heim eða í frístund.


English in short: Thursday, November 24th is a planning day in Heiðarskóli. Students have the day off and frístund is closed. Friday, November 25th is a short school day that ends at 11.10. Students in grades 1 - 4 can eat lunch before they either go home or to frístund.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan