20. október 2022

Skertur nemendadagur og vetrarfrí

Föstudaginn 21. október er skertur kennsludagur í Heiðarskóla. Allri kennslu lýkur kl. 11.10 en frístundaheimilið er opið frá þeim tíma.  
Nemendur í 1.-4. bekk geta borðað hádegismatinn sinn áður en þeir fara heim eða í frístundaheimilið. Rétt er að taka fram að foreldrar nemenda í 5.-10. bekk greiða ekki fyrir máltíðir á skertum dögum.  
Uppbyggingastefnudagurinn er þennan dag og munu nemendur vinna verkefni tengd henni. Á heimasíðu skólans má finna góðar upplýsingar um Uppbyggingarstefnuna.

Vetrarfrí er í skólanum mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október.

English:
Tomorrow is a short school day. School will end at 11:10 but frístund will be open. Students in grades 1 - 4 can have lunch before they go home or to frístund. No lunch is served for students in grades 5 - 10.
On this day we will do Restitutuion assignments (Uppbyggingarstefnan). Information about Restitution is found on the school´s web site.

Monday 24th and Tuesday 25th of October we have a winter break. Both school and frístund will be closed.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan