Fréttir
Röskun á skólastarfi mánudaginn 7. febrúar
Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landsvæði í nótt og snemma í fyrramálið verður upphafi skólastarfs seinkað til kl. 10:00. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum frá skólanum ef frekari röskun verður á skólastarfi....
Lesa meiraMatsdagur 1. febrúar
Þriðjudaginn 1. febrúar er matsdagur í Heiðarskóla. Þann dag munu nemendur og foreldrar ásamt umsjónarkennara fara yfir námsmat og yfirfara markmið. Samtölin munu fara fram á Teams. Frístundaheimilið er opið frá 8:10 - 16:15....
Lesa meiraSigurvegari í teiknimyndasamkeppni
Nemendur í 3. bekk tóku á dögunum þátt í teiknimyndasamkeppni á vegum breska sendiráðsins sem hét „Draw a Scientist“. Samkeppnin var í boði fyrir 5 – 14 ára börn á Íslandi og áttu þau að teikna vísindamanneskju og gefa henni nafn. Mikill fjöld mynda bárust í keppnina og í ljósi þess ákváðu dómarar að velja tvo vinningshafa. Garðar Júlían Alexanders...
Lesa meiraVegna veðurspár næstu daga
Ef veðurspár ganga eftir verður ansi hvasst á morgun, miðvikudag og enn meira hvassviðri er spáð á fimmtudag. Við minnum á að skólinn er öruggt skjól en foreldrar þurfa að fylgja barni sínu í og úr skóla ef þannig viðrar. Vinsamlega fylgist vel með veðurspám og tilkynningum. http://www.heidarskoli.is/skolinn/vidbragdsaaetlanir...
Lesa meiraSkóli hefst eftir jólafrí
Skóli hefst aftur eftir jólafrí, þriðjudaginn 4. janúar....
Lesa meiraAðventan í Heiðarskóla
Aðventudagskráin í ár var með eins hefðbundnu sniði og aðstæður leyfðu en samt ólík því sem við eigum að venjast. Nemendur fengu upplestur frá ýmsum rithöfundum, fóru í jólaratleik um skólann, voru með súkkulaði og piparkökustund, horfðu á jólamynd og borðuðu saman hátíðarmáltíð á sal skólans með sínum árgang. Eins og í fyrra vorum við með stofujó...
Lesa meiraBreyting á stofujólum og jólafríi
Tekin hefur verið ákvörðun að færa stofujólin af mánudeginum 20. desember fram til föstudagsins 17. desember. Nemendur munu mæta samkvæmt stundatöflu að morgni en síðan fara stofujól fram í umsjónarstofum eftir hádegi. Það sama gildir og áður að nemendur mega koma með smákökur/sætabrauð og gos (ekki orkudrykki). Athugið að nemendur þurfa einnig að...
Lesa meiraStofujól 20. desember
Mánudaginn 20. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum en hún fer ekki fram í íþróttasal eins og hefð er fyrir heldur í umsjónarstofum, eins og gert var í fyrra. Nemendur mega koma með smákökur eða annað sætabrauð og drykk að eigin vali. Gos er leyfilegt en þó ekki orkudrykkir. Nemendur eru hvattir til að mæta snyrtilega klæddir. Jólas...
Lesa meira