6. febrúar 2022

Röskun á skólastarfi mánudaginn 7. febrúar

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landsvæði í nótt og snemma í fyrramálið verður upphafi skólastarfs seinkað til kl. 10:00. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum frá skólanum ef frekari röskun verður á skólastarfi. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan