29. janúar 2022

Matsdagur 1. febrúar

Þriðjudaginn 1. febrúar er matsdagur í Heiðarskóla.  Þann dag munu nemendur og foreldrar ásamt umsjónarkennara fara yfir námsmat og yfirfara markmið. Samtölin munu fara fram á Teams. 

Frístundaheimilið er opið frá 8:10 - 16:15.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan