Fréttir

Páskafrí
31. mars 2023
Páskafrí

Mánudaginn 3. apríl hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 11. apríl samkvæmt stundaskrá.    Nemendur hafa verið duglegir að lesa í vetur og hvetjum við þá til að halda sér í góðri lestraræfingu í páskafríinu með notalegum lestrarstundum.  Einnig er vakin athygli á því að frí verður í skólanum fimmtud...

Lesa meira
Gettu Enn Betur
30. mars 2023
Gettu Enn Betur

Gettu enn betur lið Heiðarskóla stóð sig ákaflega vel í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ sem haldin var í á sal Fjölbrautarskóla Suðurnesja þriðjudaginn 28. mars.  Þeir Tristan Einarsson, Sindri Thor Einarsson og Matthías Bjarndal Unnarsson gerðu sér lítið fyrir og báru sigur úr býtum þegar þeir unnu lið Akurskóla í úrslitum. Við óskum þ...

Lesa meira
Leiksýningin "Þú átt skilaboð".
20. mars 2023
Leiksýningin "Þú átt skilaboð".

Leiklistarvalið verður með almennar sýningar á leikritinu "Þú átt skilaboð" í vikunni. Við hvetjum alla áhugasama um að koma. Miðaverð er 1000 kr....

Lesa meira
Að lokinni Árshátíð
20. mars 2023
Að lokinni Árshátíð

Árshátíð Heiðarskóla fór fram föstudaginn 17. mars. Að venju er árshátíð nemenda þrískipt, 1. – 4. bekkur, 5. – 7. bekkur og svo 8. – 10. bekkur. Í ár var þema árshátíðarinnar Ævintýri og voru atriði nemenda glæsileg og greinilega mikið lagt í þá vinnu sem þar fór fram.  Á árshátíð 1. - 4. bekkjar var mikið um söngatriði en einnig voru leikrit sýn...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin
16. mars 2023
Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Stapa í 9. mars. Þar komu saman keppendur úr 7. bekk frá öllum grunnskólum Reykjanesbæjar og kepptu fyrir hönd síns skóla. Keppnin er ávallt sett á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember og markmið hennar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Fyrir hönd Heiðarskól...

Lesa meira
Árshátíð Heiðarskóla 2023
14. mars 2023
Árshátíð Heiðarskóla 2023

Föstudaginn 17. mars fer árshátið Heiðarskóla fram. Árshátíðin er að venju þrískipt og má sjá tímasetningar hér fyrir neðan. Hefð er fyrir því að hafa sérstakt þema annað hvert ár og er þemað núna Ævintýri. Atriðin á árshátið yngsta stigs og miðstigs tengjast því öll hinum ýmsu ævintýrum. Unglingastigið mun svo sýna söngleikinn "Þú átt skilaboð" s...

Lesa meira
Starfsdagur
7. mars 2023
Starfsdagur

Miðvikudaginn 8. mars er starfsdagur í Heiðarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður. Wednesday the 8th of March is a planning day in Heiðarskóli. Students have the day off and frístund is closed....

Lesa meira
Sigurvegarar í handritagerð
2. mars 2023
Sigurvegarar í handritagerð

Fimm nemendur í 5. bekk unnu að handritagerð í verkefni sem heitir Sögur 2023. Sögur er samstarfsverkefni margra stofnana sem allar vinna að barnamenningu og sköpun. Krakkar á aldrinum 6-12 ára geta sent  inn sögurnar sínar á því formi sem þau kjósa. Smásögur, lag og texti, stuttmyndahandrit eða leikrit. Nemendurnir eru þær Árdís Eva Árnadóttir, Be...

Lesa meira
Hugvitsdagur 2023
23. febrúar 2023
Hugvitsdagur 2023

Einkunnarorð Heiðarskóla eru: Hugvit, heilbrigði og háttvísi. Sérstakir einkunnarorðadagar eru skipulagðir árlega og tilgreindir í skóladagatali. Þann 7. febrúar var Hugvitsdagur Heiðarskóla þar sem nemendur unnu að ýmsum verkefnum og þrautum bæði í samvinnu og sem einstaklingar. Það var virkilega gaman að fylgjast með öllum takast á við hinar ýmsu...

Lesa meira
Upplestrarhátíð Heiðarskóla, 7. bekkur
23. febrúar 2023
Upplestrarhátíð Heiðarskóla, 7. bekkur

Upplestrarhátíð Heiðarskóla fór fram á sal skólans í dag, fimmtudaginn 23. febrúar.  Á hverju ári taka nemendur í 7. bekk í flest öllum grunnskólum á landinu þátt í upplestrarhátíð sem hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Markmið upplestrarkeppninnar er einmitt að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Fyrst fór ...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan