8. mars 2024

Lestrarvinir

Í vetur hefur 5. bekkur farið og lesið fyrir leikskólabörn á Heiðarsel og Garðasel og hefur það vakið mikla kátínu bæði hjá nemendum í 5. bekk sem og hjá leikskólabörnunum. 5. bekkur hefur staðið sig einstaklega í vel í upplestrinum og leikskólabörnin staðið sig mjög vel að hlusta. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan