14. desember 2021

Breyting á stofujólum og jólafríi

Tekin hefur verið ákvörðun að færa stofujólin af mánudeginum 20. desember fram til föstudagsins 17. desember.

Nemendur munu mæta samkvæmt stundatöflu að morgni en síðan fara stofujól fram í umsjónarstofum eftir hádegi.  Það sama gildir og áður að nemendur mega koma með smákökur/sætabrauð og gos (ekki orkudrykki). Athugið að nemendur þurfa einnig að koma með venjulegt nesti.

Frístund verður opin þennan dag. Að föstudeginum loknum hefst svo jólafrí nemenda í Heiðarskóla.

Tölvupóstur með frekari upplýsingum hefur verið sendur á foreldra/forráðamenn nemenda.

English in short:

We have decided to move the Classroom Christmas to Friday, December 17th. Students will come to school in the morning as usual and after the lunch break, they will have their Classroom Christmas. The same applies in that they are allowed to bring Christmas cookies or other pastries and a drink. Soft drinks are allowed but no energy drinks. Note that they will also have to bring regular,,nesti" to school.

Frístund will be open that day. The Christmas break will therefore start after the Classroom Christmas/frístund on Friday.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan