Fréttir

Bleikur dagur í Heiðarskóla
10. október 2019
Bleikur dagur í Heiðarskóla

Föstudagurinn 11. október verður bleikur dagur í Heiðarskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við starfsfólk og nemendur til að mæta í skólann í einhverju bleiku þennan dag....

Lesa meira
Markmiðasetningadagur
27. september 2019
Markmiðasetningadagur

Þriðjudagurinn 1. október er markmiðasetningardagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn í 2. - 10. bekk samtal um markmið nemenda fyrir skólaárið og fleira. Foreldrar barna í 1. bekk eru boðaðir á lestrarfræðslu á sal skólans kl. 8.15 - 8.45. Áhersla er lögð á að allir nemendur í 1. bekk eigi a.m.k. einn fulltr...

Lesa meira
Einar Mikael töframaður í heimsókn
6. september 2019
Einar Mikael töframaður í heimsókn

Einar Mikael töframaður heimsótti 1. - 4. bekk í dag. Tilefnið var 20 ára afmæli Ljósanætur og tilraun til að slá Íslandsmet í töfrabrögðum.  Hann kenndi nemendum einfaldan spilagaldur og hvatti þau til að mæta við stóra sviðið á morgunn kl.15:30 til þess að taka þátt í Íslandsmetinu.  Einnig gaf hann öllum eitt spil sem þau geta mætt með á morgunn...

Lesa meira
Bekkjarnámskrár
4. september 2019
Bekkjarnámskrár

Unnið er að breytingum á bekkjarnámskrám.  Þær verða birtar eins fljótt og auðið er....

Lesa meira
Skólasetning og skólabyrjun
8. ágúst 2019
Skólasetning og skólabyrjun

Fimmtudagur 22. ágúst: Kl. 09.00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10.00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11.00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Á skólasetningunni verður flutt stutt ávarp en síðan er haldið í stofur með umsjónarkennara. Þar fara kennarar yfir helstu áherslur í námi og kennslu. Farið verður yfir námsmarkmið, verklagsreg...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla skólarársins 2018 - 2019
26. júní 2019
Sjálfsmatsskýrsla skólarársins 2018 - 2019

Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2018 - 2019 hefur verið birt á vefsíðunni. Hana má skoða hér....

Lesa meira
Gróa, Lísa og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019
13. júní 2019
Gróa, Lísa og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

Gróa Björk Hjörleifsdóttir, Guðrún Lísa Einarsdóttir og Heiðarskóli hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar fyrir jóga og slökunartímana í Heiðarskóla. Var þeim veitt viðurkenning við athöfn í DUUS húsum þann 6. júní sl. Jóga og slökunartímar hafa verið einu sinni í viku hjá 1.-4. bekk í jógastofu sem útbúin var fyrir verkefnið síðasta ...

Lesa meira
Sumarkveðja
12. júní 2019
Sumarkveðja

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum, foreldrum, stjórn foreldrafélagsins og samstarfsaðilum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2018 - 2019. Það er ósk okkar að þið njótið sumarsins og við hlökkum til að starfa með ykkur á næsta skólaári.  Skólaskrifstofan er lokuð frá og með 14. júní og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Skó...

Lesa meira
Sigurvegarar í ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2019
4. júní 2019
Sigurvegarar í ljóðasamkeppni Heiðarskóla 2019

Ljóðasamkeppni Heiðarskóla var haldin í fjórða sinn undir lok skólaársins. Allir nemendur skólans höfðu möguleika á að taka þátt en ljóðin voru flokkuð eftir aldursstigum, 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Í ár var í fyrsta sinn ákveðið þema en á afmælisári var að sjálfsögðu óskað eftir ljóðum um skólann okkar.     Sigurvegararn...

Lesa meira
Skólaslit 2019 og útskrift 10. bekkjar
4. júní 2019
Skólaslit 2019 og útskrift 10. bekkjar

Ánægjulegu skólaári var slitið á þessu 20 ára afmælisári skólans í dag, þriðjudaginn 4. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar. Eftirtaldir nemendur glöddu gesti með vönduðum tónlistarflutningi á skólaslitum í 1.-9. bekk: Karl Ágúst Ólafsson í 2. bekk, Jón Ingi Garðarsson og Ru...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan