Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði
31. mars 2023
Páskafrí
Mánudaginn 3. apríl hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 11. apríl samkvæmt stundaskrá. Nemendur hafa verið duglegir að lesa í vetur og hvetjum við...
Lesa meira
30. mars 2023
Gettu Enn Betur
Gettu enn betur lið Heiðarskóla stóð sig ákaflega vel í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ sem haldin var í á sal Fjölbrautarskóla Suðurnesja þriðjudaginn 28. mars. Þeir Tristan Einarsson, S...
Lesa meira
20. mars 2023
Leiksýningin "Þú átt skilaboð".
Leiklistarvalið verður með almennar sýningar á leikritinu "Þú átt skilaboð" í vikunni. Við hvetjum alla áhugasama um að koma. Miðaverð er 1000 kr....
Lesa meira