Dagur íslenskrar tungu
17. nóvember 2025
Dagur íslenskrar tungu

Í gær, 16. nóvember var Dagur íslenskrar tungu. Dagurinn er tileinkaður íslenskri tungu og minningu skáldsins og fræðimannsins Jónasar Hallgrímssonar, sem fæddist 16. nóvember árið 1807. Hefðin fyrir ...

Lesa meira
Starfsdagur 17. nóvember
14. nóvember 2025
Starfsdagur 17. nóvember

Mánudaginn 17. nóvember er sameiginlegur starfsdagur allra grunnskóla í Reykjanesbæ. Nemendur eru í fríi þennan dag en starfsfólk skólans vinnur að ýmsum verkefnum. Frístundaheimili skólans er lokað ...

Lesa meira
💙 Háttvísidagur í  Heiðarskóla 💙
7. nóvember 2025
💙 Háttvísidagur í Heiðarskóla 💙

Í dag var Háttvísidagur í Heiðarskóla í tilefni af degi eineltis sem haldinn er ár hvert 8. nóvember. Háttvísi er eitt af einkunnarorðum Heiðarskóla, og á þessum degi viljum við minna á mikilvægi þess...

Lesa meira
Uppbyggingarstefnan
Farsæld barna
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus