Starfsdagur 17. nóvember
Mánudaginn 17. nóvember er sameiginlegur starfsdagur allra grunnskóla í Reykjanesbæ. Nemendur eru í fríi þennan dag en starfsfólk skólans vinnur að ýmsum verkefnum. Frístundaheimili skólans er lokað ...
Lesa meira💙 Háttvísidagur í Heiðarskóla 💙
Í dag var Háttvísidagur í Heiðarskóla í tilefni af degi eineltis sem haldinn er ár hvert 8. nóvember. Háttvísi er eitt af einkunnarorðum Heiðarskóla, og á þessum degi viljum við minna á mikilvægi þess...
Lesa meiraUmsjónarmenn
Nýverið hóf Heiðarskóli spennandi verkefni sem kallast Umsjónarmenn, þar sem allir nemendur skólans taka virkan þátt í að halda umhverfi skólans snyrtilegu og fallegu. Nemendur í 8.–10. bekk bera nú á...
Lesa meira




















