Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Umsjónarmenn
30. október 2025
Umsjónarmenn

Nýverið hóf Heiðarskóli spennandi verkefni sem kallast Umsjónarmenn, þar sem allir nemendur skólans taka virkan þátt í að halda umhverfi skólans snyrtilegu og fallegu. Nemendur í 8.–10. bekk bera nú á...

Lesa meira
Foreldrafélag Heiðarskóla færði nemendum nýja bolta ⚽🏀
28. október 2025
Foreldrafélag Heiðarskóla færði nemendum nýja bolta ⚽🏀

Foreldrafélag Heiðarskóla færði á dögunum nemendum í 1.–7. bekk körfubolta og fótbolta , einn af hvoru fyrir hvern bekk. Mikil gleði og spenna skapaðist meðal nemenda þegar boltarnir voru afhentir og ...

Lesa meira
Styrkur frá BLUE bílaleigu
28. október 2025
Styrkur frá BLUE bílaleigu

Heiðarskóli fékk á dögunum góðan styrk frá BLUE bílaleigu. Styrkurinn rennur til námsúrræða skólans Meistaravalla og Þingvalla.  Með þessum styrk getum við haldið áfram að gera enn betra námsumhverfi ...

Lesa meira
Uppbyggingarstefnan
Farsæld barna
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus