Fréttir
Gettu enn Betur lið Heiðarskóla
Hér má sjá þá nemendur í unglingadeild sem skipa Gettu enn betur lið Heiðarskóla Grunnskólakeppnin hefst í lok febrúar. Birgir Már Jóhannsson 8.bekkur Matthías Bjarndal Unnarsson 9.bekkur Kamilla Rún Jónsdóttir 10.bekkur Áfram Heiðarskóli!...
Lesa meiraSkólastarf 13. - 16. febrúar
Skólastarf næstu daga. Á morgun, þriðjudaginn 13. febrúar, verður hefðbundið skólastarf samkvæmt stundaskrá. En það verða samt ekki sund- né íþróttakennsla í íþróttahúsinu. Íþróttakennarar munu vera með annars konar íþróttatíma með nemendum. Á miðvikudaginn, 14. febrúar er öskudagur og eru nemendur hvattir til að koma í öskudagsbúningum. Þetta er s...
Lesa meiraSkólastarf mánudaginn 12. febrúar
Uppfært. Það verður matur frá Skólamat í boði. Skólastarf verður í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, á morgun mánudaginn 12. febrúar nema eitthvað óvænt komi upp á. Þetta á einnig við um starfsemi frístundaheimila. Þess má geta að skipulagt íþróttastarf hjá börnum og ungmennum fellur niður og því er engin frístundarúta í gangi. Vel gengur...
Lesa meiraSkólastarf fellur niður á morgun
Á morgun föstudag 9.febrúar (og á meðan ekki er heitt vatn á sveitarfélaginu) fellur allt skólastarf í Reykjanesbæ niður. Neyðarstjórn sveitarfélagsins er að störfum og munum við flytja ykkur fréttir jafn óðum og ef aðstæður breytast.https://www.reykjanesbaer.is/is/moya/news/category/6/skerding-a-starfsemi-sveitarfelagsins-vegna-heitavatnsleysis ...
Lesa meiraJólahátíð
Miðvikudaginn 20. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum. Allir nemendur verða saman í íþróttahúsinu í upphafi. Þar munu nemendur í 7. bekk leika jólaguðspjallið, nemendur flytja söng- og tónlistaratriði og svo verður að sjálfsögðu dansað í kringum jólatréð við undirleik Guðmundar Hermannssonar. Að því loknu fer hver bekkur í sína heima...
Lesa meiraFréttabréf í desember
Hér má finna fréttabréf til foreldra/forráðamanna í desember. https://www.smore.com/79zs6q...
Lesa meiraGjöf frá Foreldrafélagi Heiðarskóla
Á dögunum kom Foreldrafélag Heiðarskóla færandi hendi og gáfu bekkjum skólans körfubolta. Mikil gleði var meðal nemenda og hafa boltarnir verið vel nýttir....
Lesa meiraUpplestur
Þann 7. desember kom Birgitta Haukdal í Heiðarskóla og las upp úr bók sinni og söng fyrir nemendur í 1. bekk og elstu hópana á leikskólunum Garðarseli og Heiðarseli. Nemendur hlustuðu með mikilli athygli og tóku góðan þátt í söngnum. Virkilega skemmtileg stund....
Lesa meira