Fréttir

Gettu enn Betur lið Heiðarskóla
20. febrúar 2024
Gettu enn Betur lið Heiðarskóla

Hér má sjá þá nemendur í unglingadeild sem skipa Gettu enn betur lið Heiðarskóla Grunnskólakeppnin hefst í lok febrúar. Birgir Már Jóhannsson 8.bekkur Matthías Bjarndal Unnarsson 9.bekkur Kamilla Rún Jónsdóttir 10.bekkur Áfram Heiðarskóli!...

Lesa meira
Skólastarf 13. - 16. febrúar
12. febrúar 2024
Skólastarf 13. - 16. febrúar

Skólastarf næstu daga. Á morgun, þriðjudaginn 13. febrúar, verður hefðbundið skólastarf samkvæmt stundaskrá. En það verða samt ekki sund- né íþróttakennsla í íþróttahúsinu. Íþróttakennarar munu vera með annars konar íþróttatíma með nemendum. Á miðvikudaginn, 14. febrúar er öskudagur og eru nemendur hvattir til að koma í öskudagsbúningum. Þetta er s...

Lesa meira
Skólastarf mánudaginn 12. febrúar
11. febrúar 2024
Skólastarf mánudaginn 12. febrúar

Uppfært. Það verður matur frá Skólamat í boði. Skólastarf verður í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, á morgun mánudaginn 12. febrúar nema eitthvað óvænt komi upp á. Þetta á einnig við um starfsemi frístundaheimila. Þess má geta að skipulagt íþróttastarf hjá börnum og ungmennum fellur niður og því er engin frístundarúta í gangi. Vel gengur...

Lesa meira
Skólastarf fellur niður á morgun
8. febrúar 2024
Skólastarf fellur niður á morgun

Á morgun föstudag 9.febrúar (og á meðan ekki er heitt vatn á sveitarfélaginu) fellur allt skólastarf í Reykjanesbæ niður.  Neyðarstjórn sveitarfélagsins er að störfum og munum við flytja ykkur fréttir jafn óðum og ef aðstæður breytast.https://www.reykjanesbaer.is/is/moya/news/category/6/skerding-a-starfsemi-sveitarfelagsins-vegna-heitavatnsleysis  ...

Lesa meira
VIKA6
3. febrúar 2024
VIKA6

...

Lesa meira
Jólakveðja
21. desember 2023
Jólakveðja

...

Lesa meira
Jólahátíð
18. desember 2023
Jólahátíð

Miðvikudaginn 20. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum. Allir nemendur verða saman í íþróttahúsinu í upphafi. Þar munu nemendur í 7. bekk leika jólaguðspjallið, nemendur flytja söng- og tónlistaratriði og svo verður að sjálfsögðu dansað í kringum jólatréð við undirleik Guðmundar Hermannssonar. Að því loknu fer hver bekkur í sína heima...

Lesa meira
Fréttabréf í desember
15. desember 2023
Fréttabréf í desember

Hér má finna fréttabréf til foreldra/forráðamanna í desember.  https://www.smore.com/79zs6q...

Lesa meira
Gjöf frá Foreldrafélagi Heiðarskóla
13. desember 2023
Gjöf frá Foreldrafélagi Heiðarskóla

Á dögunum kom Foreldrafélag Heiðarskóla færandi hendi og gáfu bekkjum skólans körfubolta. Mikil gleði var meðal nemenda og hafa boltarnir verið vel nýttir....

Lesa meira
Upplestur
11. desember 2023
Upplestur

Þann 7. desember kom Birgitta Haukdal í Heiðarskóla og las upp úr bók sinni og söng fyrir nemendur í 1. bekk og elstu hópana á leikskólunum Garðarseli og Heiðarseli. Nemendur hlustuðu með mikilli athygli og tóku góðan þátt í söngnum. Virkilega skemmtileg stund....

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan