13. desember 2023

Gjöf frá Foreldrafélagi Heiðarskóla

Á dögunum kom Foreldrafélag Heiðarskóla færandi hendi og gáfu bekkjum skólans körfubolta. Mikil gleði var meðal nemenda og hafa boltarnir verið vel nýttir. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan