Fréttir
Uppskeruhátíð sumarlesturs
Uppskeruhátíð sumarlesturs Bókasafns Reykjanesbæjar var haldin síðastliðinn föstudag. Þar voru tilkynntir sigurvegarar og veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin sem lásu flestar bækur í sumar. Nemendur í Reykjanesbæ lásu 1540 bækur í sumar. Háleitisskóli varð í 1. sæti og las 355 bækur, Heiðarskóli varð í 2. sæti og las 351 bók og Holtaskóli í ...
Lesa meiraSkólasetning 2024
Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst. Nemendur í 2.,3. og 4. bekk mæta klukkan 9:00. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk mæta klukkan 10:00. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk mæta klukkan 11:00 Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða boðaðir með séstöku bréfi til viðtals við umsjónarkennara þennan dag....
Lesa meiraSjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla 2023-2024
Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla fyrir skólaárið 2023-2024 er komin út. Markmið mats og eftirlits er einkum þríþætt. Í fyrsta lagi að fylgjast með að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskráa. Í öðru lagi að auka gæði skólastarfsins og stuðla að umbótum, tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu se...
Lesa meiraSumfrí
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 18. júní og opnar aftur 6. ágúst kl. 8.30. Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst 9. ágúst. Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Mitt Reykjanes. Ef erindi eru aðkallandi er hægt að senda tölvupóst á heidarskoli@heidarskoli.is Njótið vel í sumar og ...
Lesa meiraSkólaslit og útskrift
Skólaárinu 2023 – 2024 var slitið fimmtudaginn 6. júní. Skólaslitin voru að venju þrískipt, fyrir 1.-3. bekk, 4.-6. bekk, 7.-9. bekk og svo útskrift 10. bekkjar. Í 1. - 6 . bekk lásu fulltrúar hvers bekkjar upp bekkjarskýrslu þar sem m.a. komu fram upplýsingar um það sem þeim fannst merkilegast á skólaárinu, hvað þau lærðu mest, hvað var skemm...
Lesa meiraSkólaslit
Skólaslit Heiðarskóla verða fimmtudaginn 6. júní og eru tímasetningar eftirfarandi: Kl. 09.00 - 1., 2. og 3. bekkur. Kl. 10.00 - 4., 5. og 6. bekkur. Kl. 11.00 - 7., 8. og 9. bekkur. Kl. 13.00 - Útskrift 10. bekkjar Að lokinni útskrift 10. bekkinga er nemendum og foreldrum þeirra boðið til kaffisamsætis....
Lesa meiraHeiðarleikar
Miðvikudaginn 5. júni er skertur skóladagur, en þá fara hinir árlegu Heiðarleikar fram. Dagskrá er eftirfarandi: Kl. 8:10 1. - 7. bekkur mætir í skólann Kl. 8:30 8. - 10. bekkur mætir í skólann Kl. 8:50 Heiðarleikar hefjast Kl. 11:00 Grill í boði foreldrafélagsins - Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir. Kl. 11:30 ...
Lesa meiraKrakkakosningar
Krakkakosningar fóru fram í gær hjá okkur í Heiðarskóla þar sem nemendum gafst kostur á að kjósa sinn forseta. Nemendur höfðu undirbúið sig vel með kennurum sínum og horft á kynningarmyndbönd af frambjóðendum. Flestir nemendur vissu nákvæmlega hvað þeir ætluðu að kjósa þegar þeir mættu. Nemendur í nemendaráði ásamt deildarstjóra höfðu yfirumsjón m...
Lesa meiraAðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur Foreldrafélags Heiðarskóla verður haldinn miðvikudaginn 29.maí 2024 nk. á sal skólans kl.20.00. Dagsskrá fundarins Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi félagsins. Stjórn Foreldrafélagsins...
Lesa meira