4. júní 2024

Heiðarleikar

Miðvikudaginn 5. júni er skertur skóladagur, en þá fara hinir árlegu Heiðarleikar fram.

Dagskrá er eftirfarandi:
Kl. 8:10          1. - 7. bekkur mætir í skólann
Kl. 8:30          8. - 10. bekkur mætir í skólann
Kl. 8:50          Heiðarleikar hefjast
Kl. 11:00        Grill í boði foreldrafélagsins - Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir.
Kl. 11:30        Skóladegi lýkur


Frístund er opin þennan dag og hefst strax að lokinni hátíð.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan