Fréttir
Svakalega lestrarkeppni grunnskólanna
Heiðarskóli tekur þátt í Svakalegu lestrarkeppni grunnskólanna í ár. Keppnin stendur yfir í mánuð sem getur verið langur tími að halda út og því ákváðum við að hafa vikuleg úrslit hér í skólanum okkar. Nemendur skrá hjá sér fjölda lesinna mínútna og blaðsíðna og skila inn á mánudögum. Umsjónarkennarar taka niðurstöður saman og er reiknaður út meðal...
Lesa meiraÁhugaverð síða - Interesting website
Tengjumst – Kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna Á þessari síðu er hægt að nálgast mynbönd á arabísku, pólsku og spænsku um tengsl heimilia og grunnskóla í íslensku samfélagi. Þar er fjallað um samskipti, nám og líðan, lestrarþjálfun og réttindi. Endilega kynnið ykkur þessi myndbönd. On this webside there are videos in arabic, polish and...
Lesa meiraVetrarfrí
Föstudaginn 25. október og mánudaginn 28. október er vetrarfrí í Heiðarskóla. Engin kennsla er þessa daga og Frístund lokuð. Hafið það sem allra best og njótið vel. On Friday, October 25th and Monday, October 28th is the school´s winter break. There are no classes and Frístund is closed. We wish everyone a good winter break....
Lesa meiraBleiki dagurinn
Á miðvikudaginn er bleiki dagurinn og ætlum við í Heiðarskóla að gera skólann vel bleikann þennan dag og um leið lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma. Okkur langar að hvetja alla til að klæðast bleiku þennan dag....
Lesa meiraSkrifstofan lokar fyrr á föstudag
Föstudaginn 18. október mun skrifstofa skólans loka kl. 12:30. Hægt er að hafa samband í gegnum FB síðu skólans eða í tölvupóst samskiptum á heidarskoli@heidarskoli.is Ef erindið er mjög brýnt má hringja í 692-5465 (Lóa)...
Lesa meiraÁvaxtaáskrift
Frá og með 7.október geta nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar skráð sig í áskrift af ávaxtahressingu. Ávaxtahressingin er borin fram í fyrstu frímínútum dagsins. Í boði eru 3 týpur af grænmeti og ávöxtum og geta nemendur valið sér ígildi eins ávaxtar daglega. Ávaxtahressingin er á 157 kr. dagurinn en greiðsluseðill er sendur á þann sem er skráðu...
Lesa meiraGulur fimmtudagur
Við í Heiðarskóla ætlum að mæta í einhverju gulu fimmtudaginn 26. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhygg...
Lesa meiraMarkmiðasetningardagur
Þriðjudagurinn 24. september er markmiðasetningardagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn í 2. - 10. bekk samtal um markmið nemenda fyrir skólaárið og fleira. Foreldrar barna í 1. bekk eru boðaðir á lestrarfræðslu á sal skólans kl. 8.30 - 9:00. Áhersla er lögð á að allir nemendur í 1. bekk eigi a.m.k. einn ful...
Lesa meira25 ára afmæli Heiðarskóla
Í haust hóf Heiðarskóli sitt 25 starfsár og síðastliðinn föstudag hélt skólinn uppá það og bauð nemendum, foreldrum/forráðamönnum og öðrum gestum í veislu og gerðu sér glaðan dag saman. Nemendur byrjuðu daginn á því að mæta í heimastofur og fengu þeir sem vildu andlitsmálningu. Því næst var haldið í íþróttahús skólans þar sem Guðný Kristjánsdóttir ...
Lesa meira