💙 Háttvísidagur í  Heiðarskóla 💙
7. nóvember 2025
💙 Háttvísidagur í Heiðarskóla 💙

Í dag var Háttvísidagur í Heiðarskóla í tilefni af degi eineltis sem haldinn er ár hvert 8. nóvember. Háttvísi er eitt af einkunnarorðum Heiðarskóla, og á þessum degi viljum við minna á mikilvægi þess...

Lesa meira
Umsjónarmenn
30. október 2025
Umsjónarmenn

Nýverið hóf Heiðarskóli spennandi verkefni sem kallast Umsjónarmenn, þar sem allir nemendur skólans taka virkan þátt í að halda umhverfi skólans snyrtilegu og fallegu. Nemendur í 8.–10. bekk bera nú á...

Lesa meira
Foreldrafélag Heiðarskóla færði nemendum nýja bolta ⚽🏀
28. október 2025
Foreldrafélag Heiðarskóla færði nemendum nýja bolta ⚽🏀

Foreldrafélag Heiðarskóla færði á dögunum nemendum í 1.–7. bekk körfubolta og fótbolta , einn af hvoru fyrir hvern bekk. Mikil gleði og spenna skapaðist meðal nemenda þegar boltarnir voru afhentir og ...

Lesa meira
Uppbyggingarstefnan
Farsæld barna
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus