11. október 2021

Starfsáætlun Heiðarskóla 2021 - 2022

Starfsáætlun Heiðarskóla fyrir skólaárið 2021 – 2022 hefur verið samþykkt af skólaráði. Í starfsáætlun skal hver skóli birta stefnu sína samkvæmt aðalnámskrá. Í henni má finna stefnur og markmið starfsins þetta skólaárið ásamt almennum upplýsingum um skólahaldið. Einnig eru þar að finna hinar ýmsu áætlanir, skólareglur og fleira. Ef þið hafið ábendingar þá er um að gera að koma þeim til okkar.

Áætlunin er hér:  /media/2/starfsaaetlun-heidarskola-2021---2022.pdf 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan