Fréttir
Skólahreysti Heiðarskóla
Föstudaginn 24. janúar var haldin Skólahreystikeppni Heiðarskóla þar sem tíu nemendur tóku þátt og stóðu allir sig einstaklega vel. Keppnin samanstóð af fjölbreyttum æfingum þar sem stúlkurnar kepptu í armbeygjum og hangsi, drengirnir í upphífingum og dýfum, en bæði kynin kepptu í hraðaþraut. Nemendurnir sem tóku þátt voru: Ari Einarsson Ari Freyr...
Lesa meiraHeimsókn Þorgríms Þráinssonar
Þorgrímur Þráinsson heimsótti Heiðarskóla s.l. þriðjduag. Hann var með sína árlegu fræðslu fyrir 10.bekk sem ber heitið "Verum ástfangin af lífinu" þar ræddi hann við nemendur um hversu mikilvægt er að leggja sig fram í lifinu og bera ábyrgð á gjörðum okkar. Einnig heimsótti hann 5., 6. og 7.bekk með fræðsluna "Tendrum ljós fyrir lestri" sem er hre...
Lesa meiraVesti
Allir starfsmenn skóla sem vinna við útigæslu fengu ný vesti í vikunni svo þeir fari nú ekki framhjá neinum. En vestin eru sérstaklega hönnuð til að auka sýnileika fólks eins og sjá má á myndinni sem tekin var á mánudagsmorguninn....
Lesa meiraSviðslistir
Í Heiðarskóla er 1. -7. bekkur í sviðlistum þar sem þau eru í tómennt og leiklist. Þar fá þau að kynnast hinum ýmsu hljóðfærum, kynnast mismunandi tónlist, setja upp leikþætti og sýna fyrir hvort annað, klæðast búningum og fara í fjölbreytta leiki svo eitthvað sé nefnt. Alltaf líf og fjör í þessum tímum eins og myndirnar sýna....
Lesa meiraGleðileg jól
Í dag áttum við fallega jólastund í Heiðarskóla, bæði á jólaballi í íþróttasalnum og stofujól hjá nemendum. Sjá má myndir í myndasafni af jólaballinu 🎄 Eigið gleðileg jól og við hittum nemendur okkar aftur mánudaginn 6. janúar....
Lesa meiraSvakalega lestrarkeppnin
Svakalega lestrarkeppnin Í nóvember tóku nemendur Heiðarskóla þátt í lestrarkeppninni Svakalega lestrarkeppnin, þar sem skólar á Suðurnesjum keppa sín á milli um fjölda lesinna blaðsíðna sem lesnar voru á mánuði. Lestrarteymi Heiðarskóla ákvað að hafa vikulegar keppnir á yngsta-, mið- og elsta stigi þar sem áherslan var á fjölda lesinna mínútna. N...
Lesa meiraJólahátíð
Jólahátíð Heiðarskóla fer fram föstudaginn 20. desember frá 9:15-11:15. Nemendur mæta í heimastofur sínar 9:15 og hátíðin hefst inn á sal 9:30. Þar verður sýndur Helgileikur, tónlistaratriði og að lokum verður dansað í kringum jólatréð. Að því loknu halda allir í sínar heimastofur og eiga notalega stund með sínum umsjónarkennara....
Lesa meiraHátíðarmatur
Í dag var hátíðarmatur og fengu nemendur kalkún, steiktar kartöflur, eplasalat, sveppasósu og meðlæti og ísblóm í eftirrétt. Nemendur tóku vel til matar síns og áttu allir góða stund saman....
Lesa meiraUpplestur
Halla Karen Guðjónsdóttir kom í vikunni og las og lék fyrir nemendur á yngsta stigi úr bókunum Grýlu og Jólasveinasögu. Skemmtileg stund sem nemendur og starfsfólk áttu saman með henni....
Lesa meiraVerkfalli aflýst
Búið er að fresta verkfalli félagsmanna KÍ. Mánudaginn, 2. desember verður því skóli hjá nemendum Heiðarskóla samkvæmt stundarskrá....
Lesa meira