20. mars 2020

Vika 2 í samkomubanni

Þar sem engin breyting hefur orðið á tilhögun samkomubanns verður skipulag kennslu með sama hætti og í þessari viku. Nemendahópar í 1. - 6. bekk verða sem sagt annan hvern dag í skólanum og sama á við um frístund í 1. og 2. bekk. Engin breyting verður á tímasetningum eða á því hvaða innganga skólans hópar fara inn og út um.

Next week students in grade 1 - 6 will attend school every other day like they have done this week. The same applies for frístund in grade 1 and 2.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan