4. ágúst 2022

Við erum mætt til starfa!

Skrifstofa skólans er opin aftur eftir sumarfrí. 

Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst og má sjá skóladagatal næsta skólaárs hér.

Við erum spennt fyrir komandi skólaári og hlökkum til að hitta nemendur eftir gott sumarfrí. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan