24. febrúar 2022

Vegna veðurspár föstudaginn 25. febrúar

Um hádegi á morgun spáir miklu hvassviðri og ofankomu. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að gera ráðstafanir og vera viðbúnir því að þurfa að sækja börn í skólann í lok dags.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan