16. desember 2014

Vegna veðurs - heimferð úr skóla

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Þar sem veður er slæmt gerum við ráð fyrir að börn í 1. - 5. bekk verði sótt að loknum skóladegi eins og kom fram í pósti sem sendur var á foreldra þeirra barna. Ef börnin eiga heima mjög nálægt skólanum og eiga að ganga heim óskum við eftir því að ritari skólans verði látinn vita í síma 420 4500.

Bestu kveðjur,

Stjórnendur

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan