6. nóvember 2023

Vegna óvissustigs almannavarna

Heiðarskóli hefur yfirfarið viðbragðsáætlanir skólans í ljósi óvissustigs Almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesi.

Við hvetjum forráðamenn til að kynna sér viðbragðsáætlanir skólans -  http://www.heidarskoli.is/skolinn/vidbragdsaaetlanir

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan