10. ágúst 2018

Umsóknir í frístundaheimli Heiðarskóla

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1. - 4. bekk.
 
Vakin er athygli ykkar á því að opið er fyrir umsóknir í frístundaheimili Heiðarskóla fyrir komandi skólaár á Mitt Reykjanes. Þeir sem ætla að nýta þá þjónustu eru hvattir til að sækja um sem allra fyrst, hafi þeir ekki þegar gert það. Vegna undirbúnings og skipulags er afar brýnt að skráningar berist skólanum sem fyrst. Gjaldskrá má sjá á vef Reykjanesbæjar: https://www.reykjanesbaer.is/is/thjonusta/menntun-og-fraedsla/grunnskolar 
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan