14. maí 2013

Umhverfisdagur í Heiðarskóla

Í dag, 14. maí, er umhverfisdagur í Heiðarskóla og að því tilefni fóru allir nemendur skólans út í sólskinið í morgun að tína rusl á ýmsum stöðum í skólahverfinu.

 

 

 

 

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan