19. mars 2019

Umbótaáætlun vegna ytra mats hefur verið samþykkt

Eins og áður hefur komið fram var ytra mat Menntamálastofnunar framkvæmt í Heiðarskóla haustið 2018. Skólanum barst skýrsla með niðurstöðum í upphafi árs og var þá ráðist í gerð umbótaáætlunar. Menntamálastofnun hefur nú samþykkt áætlunina sem sjá má hér: http://www.heidarskoli.is/skolinn/mat-a-skolastarfi eða með því að smella á myndina: 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan