21. ágúst 2018

Til foreldra verðandi 1. bekkinga

Bréf voru send á heimili barna í 1. bekk fyrir helgi þar sem fram kemur hvenær samtalstími við umsjónarkennara verður á morgun, miðvikudag. Við höfum fengið upplýsingar um að bréfin hafi ekki enn borist og svo virðist sem ekki sé hægt að tryggja að þau berist í dag. Kristín Sesselja, deildarstjóri yngra stigs, mun því hringja í foreldra barna í 1. bekk og upplýsa þá um tímasetningu samtala. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan