28. janúar 2013

Þorrinn hafinn

Við upphaf þorrans á bóndadaginn leit Magnús Þórisson kokkur við og bauð nemendum í 3. bekk upp á þorramat. Nemendum leist misvel á kræsingarnar en allir fundu þó eitthvað sem gat glatt bragðlaukana. Í tilefni af bóndadeginum buðu kvenstarfsmenn skólans körlunum upp á læri og bernaise og líkaði þeim hádegisdekrið afar vel! Fleiri myndir má sjá í myndasafni. 

 

 

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan