7. janúar 2013

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 9.bekkjum

Þorgrímur Þráinsson hitti nemendur í 9. bekkjum í dag og hélt fyrir þau fyrirlesturinn „Eltu drauminn þinn". Hann ræddi m.a. um mikilvægi þess að setja sér markmið og vinna skipulega að því að ná þeim. Þorgrímur mun einnig hitta nemendur í 10. bekkjum síðar á vorönn.

 

 

 

 

 

 

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan