5. ágúst 2016

Þórey Garðarsdóttir ráðin deildarstjóri eldra stigs

Þórey Garðarsdóttir hefur tekið við stöðu deildarstjóra eldra stigs. Hún var ráðin úr hópi þriggja umsækjenda í júlí. Þórey hefur starfað sem kennari í skólanum frá árinu 2003 og þar áður kenndi hún í 9 ár í Hólabrekkuskóla. Undanfarið hefur hún að mestu sinnt enskukennslu á unglingastigi. Við óskum Þóreyju velfarnaðar í nýju starfi.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan