27. maí 2019

Sumarhátíð FFHS föstudaginn 31. maí

Heiðarleikar Heiðarskóla verða haldnir föstudaginn 31. maí n.k. og lýkur þeim um kl. 11.00.  Að þeim loknum ætlar foreldrafélag Heiðarskóla að bjóða upp á grillaðar pylsur, meðlæti og drykki auk skemmtunar í formi stórglæsilegrar og kraftmikillar sirkussýningar. Nemendur í 9. bekk munu bjóða upp á andlitsmálun.

Hvetjum alla til að mæta og eiga góða og skemmtilega stund saman. Foreldrar, forráðamenn, afar og ömmur velkomin.

Áfram Heiðarskóli,

Foreldrafélag Heiðarskóla
 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan